FH

Fréttamynd

Ólafur frá næstu vikurnar

Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH, verður frá næstu vikurnar. Hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á HK í 3. umferð Bestu deild karla í fótbolta á dögunum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Höfðum stjórn á leiknum allan tímann“

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum sáttur við lærisveina sína þegar liðið komst yfir í 1-0 í rimmu sinni við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. 

Handbolti
Fréttamynd

Utan vallar: Ör­laga­ríkt ein­vígi varð til þess að Hafnar­fjörð má nú finna í Aachen

Hver hefði trúað því að eitt sak­laust ein­vígi við lið FH árið 2004 hefði haft svo gríðar­mikla þýðingu að heima­bær fé­lagsins, Hafnar­fjörður, er nú stór hluti af starfi eins af rót­grónu knatt­spyrnu­fé­lögum Þýska­lands? Svarið er lík­legast fáir en stað­reyndin er hins vegar sú að hér í Aachen, borg í vestur­hluta Þýska­lands, má finna Hafnar­fjörð.

Fótbolti