Besta deild karla „Ég mun líta í kringum mig og sjá Blikastuðningsmennina horfa aðeins á mig“ Danijel Dejan Djuric leikmaður Víkinga var byrjaður að hlakka til að tryggja sér Íslandsbikarinn á Kópavogsvelli gegn Blikum á morgun. Svo verður ekki því titillinn er í höfn eftir jafntefli KR og Vals í dag. Valsmenn geta nú ekki lengur náð Víkingum á toppnum. Fótbolti 24.9.2023 18:26 „Hefði verið að gaman halda mótinu aðeins lengur á lífi“ KR og Valur gerðu 2-2 jafntefli í annarri umferð í efri hluta Bestu deildar karla í dag. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var svekktur með að taka aðeins eitt stig úr leiknum í dag á Meistaravöllum. Fótbolti 24.9.2023 17:17 „Þeir munu standa heiðursvörð á morgun“ Víkingar urðu í dag Íslandsmeistarar í knattspyrnu án þess þó að spila. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins segir tilfinninguna engu að síður jafn sæta. Fótbolti 24.9.2023 17:11 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 2-1 | Fyrsti sigur Keflvíkinga síðan annan í páskum Keflvíkingar unnu ansi kærkominn sigur gegn HK 2-1 og eru enn á lífi í botnbaráttunni. Sami Kamel skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga í deildinni síðan í fyrstu umferð. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 „Ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik“ Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með 2-1 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga síðan í 1. umferð. Sport 24.9.2023 16:26 Umfjöllun og viðtal: KR - Valur 2-2 | Víkingar Íslandsmeistarar eftir jafntefli í Vesturbænum Víkingur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbænum í dag. Valsmenn geta því ekki lengur náð Víkingum að stigum. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-3 | Stjarnan komst upp fyrir FH í baráttunni um sæti í Evrópukeppni Stjarnan lagði FH að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Birnir Snær: Þægilegra ef KR-ingarnir gera okkur greiða á eftir Þrátt fyrir að Víkingar eigi ekki leik fyrr en á morgun geta þeir sófameistarar í dag ef KR-ingar leggja Valsara að velli nú á eftir. Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings, segist bara vilja klára þetta en það yrði óneitanlega sætt að lyfta bikarnum í Kópavogi. Fótbolti 24.9.2023 12:58 Umfjöllun: ÍBV - Fram 2-2 | Mikil dramatík í botnslag í Eyjum ÍBV og Fram skildu jöfn í leik liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 23.9.2023 13:15 Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 23.9.2023 14:30 Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31 KR-ingar skemmdu veisluhöld Víkinga og KA skoraði fjögur KR-ingar tóku sig til og skemmdu veisluhöld Víkinga en liðið hefði orðið Íslandsmeistari karla í knattspyrnu þegar þau mættust í Víkinni í gærkvöld, lokatölur 2-2. Þá skoraði KA fjögur í góðum sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2023 11:01 Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 18:30 „Sumir leikmenn þurfa að spila fyrir nýjum samningum“ KA vann 4-2 sigur á Keflavík á Akureyri í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. Hallgrímur Mar Steingrímsson kláraði leikinn á 88. mínútu með sínu öðru marki og gulltryggði KA stigin þrjú. Fótbolti 20.9.2023 19:22 Umfjöllun og viðtal: KA - Keflavík 4-2 | Engin bikarþynnka hjá Norðanmönnum KA vann 4-2 sigur á Keflavík þegar liðin mættust í Bestu deild karla á Akureyri í dag. KA skoraði tvö mörk á fyrstu mínútum leiksins og lagði þá grunninn að sigrinum. Fótbolti 20.9.2023 15:30 Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01 Sjáðu vítin og mörkin í Kórnum HK og Fram skildu jöfn, 1-1, í Kórnum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í gær. Frammarar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:01 Ragnar Sigurðsson: Eitt það besta sem ég hef séð frá okkur í sumar Framarar náðu í stig í Bestu deild karla í fótbolta gegn HK í Kórnum í kvöld. Heimamenn komust yfir í byrjun fyrri hálfleiks en Framarar jöfnuðu leikinn á 77. mínútu úr vítaspyrnu. Fram kom sér þar með aftur úr fallsæti með þessum úrslitum. Íslenski boltinn 18.9.2023 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK 1-1 Fram | Gestirnir upp úr fallsæti þökk sé umdeildri vítaspyrnu í Kórnum Í kvöld fór fram einn leikur í Bestu deild karla þar sem HK tók á móti Fram inn í Kórnum. Var leikurinn fyrsti leikur beggja liða eftir að deildinni var skipt í tvennt en HK og Fram leika í neðri hluta deildarinnar. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 18.9.2023 18:31 Kjartan óbrotinn og bíður frekari rannsókna Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur með sjúkrabíl af Kópavogsvelli í gær eftir harkalegt samstuð við Anton Ara Einarsson, markvörð Breiðabliks, í 2-0 sigri FH-inga í gærkvöld. Hann er óbrotinn en bíður frekari rannsókna. Íslenski boltinn 18.9.2023 13:05 Sjáðu jöfnunarmark nýliðans í Árbænum og öll hin úr Bestu deild karla Þóroddur Víkingsson tryggði Fylki stig gegn ÍBV í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla með sínu fyrsta marki í efstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 10:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-0 | Valur sótti þrjú stig Valsmenn styrktu stöðu sína í 2. sæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.9.2023 18:31 Arnar eftir sigur á Stjörnunni: Alltaf ánægður að vinna og halda hreinu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals var að vonum sáttur með 2-0 sigur liðsins á Stjörnunni í Bestu deild karla í knattspyrnu nú í kvöld. Liðin leika í efri úrslitakeppni deildarinnar og með sigrinum styrktu Valsarar stöðu sína í 2. sæti. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:30 Heimir eftir höggið sem Kjartan Kári fékk: Fer auðvitað alltaf um mann þegar svona gerist Heimir Guðjónsson var eðlilega sáttur með 2-0 útisigur FH á Kópavogsvelli, aðra umferðina í röð, í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann var spurður út í líðan Kjartan Kára Halldórssonar sem fór af velli eftir að fá högg aftan á höfuðið í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.9.2023 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 0-2 FH | Aftur unnu FH-ingar tveggja marka sigur FH hafði betur gegn Breiðablik aðra umferðina í röð í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2023 17:16 Kjartan Kári fluttur af Kópavogsvelli með sjúkrabíl Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur af Kópavogsvelli þar sem lið hans mætti Breiðabliki í Bestu deild karla eftir að hafa fengið högg aftan á höfuðið. Íslenski boltinn 17.9.2023 19:57 Landsliðsmenn mættust í Besta þættinum Þáttur fjögur af Besta þættinum er kominn út en þar mættust landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Ingvi Traustason í skemmtilegri viðureign á milli Fram og Keflvíkur. Með Herði var bróðir hans Hlynur Atli Magnússon fyrirliði Fram og með Arnóri var Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur. Íslenski boltinn 12.9.2023 13:16 Arnar braut engar reglur og Víkingar sleppa við refsingu Knattspyrnudeild Víkinga hlýtur enga refsingu vegna samskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara liðsins við varamannabekk Víkinga í leik gegn Val þann 20. ágúst. Arnar var í leikbanni í leiknum. Fótbolti 8.9.2023 19:35 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
„Ég mun líta í kringum mig og sjá Blikastuðningsmennina horfa aðeins á mig“ Danijel Dejan Djuric leikmaður Víkinga var byrjaður að hlakka til að tryggja sér Íslandsbikarinn á Kópavogsvelli gegn Blikum á morgun. Svo verður ekki því titillinn er í höfn eftir jafntefli KR og Vals í dag. Valsmenn geta nú ekki lengur náð Víkingum á toppnum. Fótbolti 24.9.2023 18:26
„Hefði verið að gaman halda mótinu aðeins lengur á lífi“ KR og Valur gerðu 2-2 jafntefli í annarri umferð í efri hluta Bestu deildar karla í dag. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var svekktur með að taka aðeins eitt stig úr leiknum í dag á Meistaravöllum. Fótbolti 24.9.2023 17:17
„Þeir munu standa heiðursvörð á morgun“ Víkingar urðu í dag Íslandsmeistarar í knattspyrnu án þess þó að spila. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins segir tilfinninguna engu að síður jafn sæta. Fótbolti 24.9.2023 17:11
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 2-1 | Fyrsti sigur Keflvíkinga síðan annan í páskum Keflvíkingar unnu ansi kærkominn sigur gegn HK 2-1 og eru enn á lífi í botnbaráttunni. Sami Kamel skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga í deildinni síðan í fyrstu umferð. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
„Ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik“ Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með 2-1 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga síðan í 1. umferð. Sport 24.9.2023 16:26
Umfjöllun og viðtal: KR - Valur 2-2 | Víkingar Íslandsmeistarar eftir jafntefli í Vesturbænum Víkingur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbænum í dag. Valsmenn geta því ekki lengur náð Víkingum að stigum. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-3 | Stjarnan komst upp fyrir FH í baráttunni um sæti í Evrópukeppni Stjarnan lagði FH að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Birnir Snær: Þægilegra ef KR-ingarnir gera okkur greiða á eftir Þrátt fyrir að Víkingar eigi ekki leik fyrr en á morgun geta þeir sófameistarar í dag ef KR-ingar leggja Valsara að velli nú á eftir. Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings, segist bara vilja klára þetta en það yrði óneitanlega sætt að lyfta bikarnum í Kópavogi. Fótbolti 24.9.2023 12:58
Umfjöllun: ÍBV - Fram 2-2 | Mikil dramatík í botnslag í Eyjum ÍBV og Fram skildu jöfn í leik liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 23.9.2023 13:15
Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 23.9.2023 14:30
Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31
KR-ingar skemmdu veisluhöld Víkinga og KA skoraði fjögur KR-ingar tóku sig til og skemmdu veisluhöld Víkinga en liðið hefði orðið Íslandsmeistari karla í knattspyrnu þegar þau mættust í Víkinni í gærkvöld, lokatölur 2-2. Þá skoraði KA fjögur í góðum sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2023 11:01
Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 18:30
„Sumir leikmenn þurfa að spila fyrir nýjum samningum“ KA vann 4-2 sigur á Keflavík á Akureyri í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. Hallgrímur Mar Steingrímsson kláraði leikinn á 88. mínútu með sínu öðru marki og gulltryggði KA stigin þrjú. Fótbolti 20.9.2023 19:22
Umfjöllun og viðtal: KA - Keflavík 4-2 | Engin bikarþynnka hjá Norðanmönnum KA vann 4-2 sigur á Keflavík þegar liðin mættust í Bestu deild karla á Akureyri í dag. KA skoraði tvö mörk á fyrstu mínútum leiksins og lagði þá grunninn að sigrinum. Fótbolti 20.9.2023 15:30
Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01
Sjáðu vítin og mörkin í Kórnum HK og Fram skildu jöfn, 1-1, í Kórnum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í gær. Frammarar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:01
Ragnar Sigurðsson: Eitt það besta sem ég hef séð frá okkur í sumar Framarar náðu í stig í Bestu deild karla í fótbolta gegn HK í Kórnum í kvöld. Heimamenn komust yfir í byrjun fyrri hálfleiks en Framarar jöfnuðu leikinn á 77. mínútu úr vítaspyrnu. Fram kom sér þar með aftur úr fallsæti með þessum úrslitum. Íslenski boltinn 18.9.2023 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK 1-1 Fram | Gestirnir upp úr fallsæti þökk sé umdeildri vítaspyrnu í Kórnum Í kvöld fór fram einn leikur í Bestu deild karla þar sem HK tók á móti Fram inn í Kórnum. Var leikurinn fyrsti leikur beggja liða eftir að deildinni var skipt í tvennt en HK og Fram leika í neðri hluta deildarinnar. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 18.9.2023 18:31
Kjartan óbrotinn og bíður frekari rannsókna Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur með sjúkrabíl af Kópavogsvelli í gær eftir harkalegt samstuð við Anton Ara Einarsson, markvörð Breiðabliks, í 2-0 sigri FH-inga í gærkvöld. Hann er óbrotinn en bíður frekari rannsókna. Íslenski boltinn 18.9.2023 13:05
Sjáðu jöfnunarmark nýliðans í Árbænum og öll hin úr Bestu deild karla Þóroddur Víkingsson tryggði Fylki stig gegn ÍBV í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla með sínu fyrsta marki í efstu deild. Íslenski boltinn 18.9.2023 10:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-0 | Valur sótti þrjú stig Valsmenn styrktu stöðu sína í 2. sæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.9.2023 18:31
Arnar eftir sigur á Stjörnunni: Alltaf ánægður að vinna og halda hreinu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals var að vonum sáttur með 2-0 sigur liðsins á Stjörnunni í Bestu deild karla í knattspyrnu nú í kvöld. Liðin leika í efri úrslitakeppni deildarinnar og með sigrinum styrktu Valsarar stöðu sína í 2. sæti. Íslenski boltinn 17.9.2023 22:30
Heimir eftir höggið sem Kjartan Kári fékk: Fer auðvitað alltaf um mann þegar svona gerist Heimir Guðjónsson var eðlilega sáttur með 2-0 útisigur FH á Kópavogsvelli, aðra umferðina í röð, í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann var spurður út í líðan Kjartan Kára Halldórssonar sem fór af velli eftir að fá högg aftan á höfuðið í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.9.2023 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 0-2 FH | Aftur unnu FH-ingar tveggja marka sigur FH hafði betur gegn Breiðablik aðra umferðina í röð í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2023 17:16
Kjartan Kári fluttur af Kópavogsvelli með sjúkrabíl Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur af Kópavogsvelli þar sem lið hans mætti Breiðabliki í Bestu deild karla eftir að hafa fengið högg aftan á höfuðið. Íslenski boltinn 17.9.2023 19:57
Landsliðsmenn mættust í Besta þættinum Þáttur fjögur af Besta þættinum er kominn út en þar mættust landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Ingvi Traustason í skemmtilegri viðureign á milli Fram og Keflvíkur. Með Herði var bróðir hans Hlynur Atli Magnússon fyrirliði Fram og með Arnóri var Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur. Íslenski boltinn 12.9.2023 13:16
Arnar braut engar reglur og Víkingar sleppa við refsingu Knattspyrnudeild Víkinga hlýtur enga refsingu vegna samskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara liðsins við varamannabekk Víkinga í leik gegn Val þann 20. ágúst. Arnar var í leikbanni í leiknum. Fótbolti 8.9.2023 19:35