Ástin á götunni Coleman vill Saha aftur til Fulham Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham í ensku úrvalsdeildinni, hefur nú beint sjónum sínum að fyrrum framherja liðsins, Louis Saha og ætlar sér að reyna að fá hann aftur til félagsins frá Manchester United, þar sem hann hefur ekki náð að festa sig í sessi. Sport 13.10.2005 19:32 Gerrard með tvennu-Liverpool áfram Þegar Liverpool sigraði TNS fyrir viku, gerði Steven Gerrard öll þrjú mörk Liverpool manna. Í kvöld er liðið sigraði TNS 3-0 gerði Gerrrard tvö mörk en spilaði aðeins rúmar tuttugu mínútur. Þriðja mark Liverppool gerði Djibril Cisse. Þar með eru Evrópumeistararnir komnir í 2.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagðan 6-0 sigur. Sport 13.10.2005 19:32 Crouch til Liverpool Framherji Southamton, Peter Crouch gengur til liðs við Liverpool á morgun standist hann læknisskoðun. Fyrr í dag samþykkti Southamton tilboð Liverpool í framherjann uppá 7 milljónir punda. Crouch, 24 ára gerði 16 mörk á síðasta leiktímabili. Það er því greinilegt að Evrópumeistararnir ætli sér stóra hluti á komandi tímabili. Sport 13.10.2005 19:32 Leikum alltaf til sigurs FH tekur á móti Neftchi Baku í síðari leik liðanna í Evrópukeppninni í Kaplakrika í kvöld. Þjálfari aserska liðsins segir FH vera með sterkt lið, en þó að brugðið geti til beggja vona í fótboltanum, segir hann sína menn staðráðna í að komast áfram í keppninni. </font /></b /> Sport 13.10.2005 19:32 Kenyon bjartsýnn á að landa Essien Peter Kenyon, stjórnarformaður Chelsea segist vera bjartsýnn á að ná að landa Michael Essien frá frönsku meisturunum í Lyon, þrátt fyrir að Chelsea hafi gert tvö árangurslaus tilboð í leikmanninn. Sport 13.10.2005 19:32 Kewell kviðslitinn Harry Kewell leikmaður Liverpool, missir af upphafsleikjum ensku úrvalsdeildarinnar vegna kviðslits og þarf að gangast undir aðgerð. Kewell hefur alls ekki fundið sig í búningi Liverpool frá því leikmaðurinn gekk til lið við félagið frá Leeds sumarið 2003 Sport 13.10.2005 19:32 Liverpool yfir í hálfleik Liverpool er 1-0 yfir í hálfleik gegn TNS frá Wales í 1.forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Djibril Cisse gerði markið á 26. mínútu. Þetta er seinni leikur liðanna, Liverpool vann fyrri leikinn 3-0. Sport 13.10.2005 19:32 Nistelrooy ætlar að bæta sig í ár Ruud van Nistelrooy, hollenski framherjinn hjá Man. Utd, kveðst ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að lið sitt nái betri árangri en á síðustu leiktíð, og að hluti af því sé að bæta eigin leik. Sport 13.10.2005 19:32 Sigur hjá Djurgården Kári Árnason spilaði allan leikinn með Djurgården sem burstaði botnlið Sundsvall 4-0 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi Djurgården. Liðið hefur nú fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar á Malmö FF og Helsingborg. Sport 13.10.2005 19:32 Coleman vill Hartson Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, hefur viðurkennt að hann muni líklega ekki hafa efni á að kaupa sér óskaframherja sinn þegar Andy Cole fer frá félaginu eins og allt útlit er fyrir á næstu dögum. Coleman er mjög hrifinn af framherjanum John Hartson hjá Glasgow Celtic, en viðurkennir að líklega verði hann of dýr. Sport 13.10.2005 19:32 Chelsea - Benfica Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á í hálfleik í æfingaleik Chelsea gegn Benfica sem sýndur var á Sýn í gær. Eiður spilaði á miðjunni og átti ágætisleik. Sport 13.10.2005 19:32 Íslendingar í Svíþjóð Íslendingar voru á skotskónum í fótboltanum í Svíþjóð um helgina. Ásthildur Helgadóttir skoraði síðara mark Malmö í 2-0 sigri á Sunnanå. Erla Steina Arnardóttir jafnaði fyrir lið sitt Mallbacken í 3-3 gegn Hammarby og þá skoraði Gunnar Heiðar Þorvaldsson eina mark Halmstad sem tapaði 2-1 fyrir Malmö. Sport 13.10.2005 19:32 Essien kostar 32 milljónir Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Lyon hafa gefið út að Chelsea verði að punga út sömu upphæð og það var tilbúið að eyða í Steven Gerrard ef það ætlar sér að kaupa Mickael Essien. Sport 13.10.2005 19:32 Gilardino til A.C. Milan Markahrókurinn Alberto Gilardino er genginn til liðs við A.C. Milan frá Parma fyrir 17.2 milljónir punda. Gilardino, 23 ára, gerði 23 mörk á nýafstöðnu tímabili fyrir Parma og hélt nánast Parma í A deild eins síns liðs. Sport 13.10.2005 19:32 James aðvarar Wright-Phillips Markvörðurinn David James, fyrrum félagi Shaun Wright-Phillips hjá Manchester City, segist óttast að framtíð leikmannsins hjá Chelsea ætti eftir að verða honum erfið vegna samkeppninnar um hverja stöðu. Sport 13.10.2005 19:32 Hargreaves fer hvergi Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves hjá þýsku meisturunum Bayern Munchen, hefur ákveðið að hafna tilboði Middlesbrough um að ganga til liðs við félagið í sumar. Hargreaves hefur verið hjá þýska liðinu síðan hann var unglingur og þjálfari Bayern segir ástæður þess að hann fari ekki gefa augaleið. Sport 13.10.2005 19:32 Cole áfram hjá Arsenal Vinstri bakvörðurinn, Ashey Cole hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Arsenal, eftir að framtíð hans hjá félaginu hékk á bláþræði um tíma vegna ólöglegra viðræðna hans við Chelsea. Cole verður því áfram hjá Lundúnaliðinu til ársins 2008 og segist feginn að vera búinn að tryggja framtíð sína. Sport 13.10.2005 19:32 Hargreaves hafnar Boro Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves sem leikið hefur með Bayern Munchen síðustu ár, hefur hafnað samningstilboði frá enska úrvaldsdeildarliðinu Middlesbrough og segist ætla að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Bayern. Sport 13.10.2005 19:32 Beckham vill að Owen verði kyrr David Beckham hefur biðlað til félaga síns Michael Owen að vera um kyrrt hjá spænska liðinu Real Madrid í stað þess að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, eins og þrálátur orðrómur hefur gefið til kynna á síðustu vikum Sport 13.10.2005 19:32 Mourinho hrósar Phillips Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea segir að félagið hafi krækt í einn besta leikmann Englands þegar það keypti Shaun Wright-Phillips frá Manchester City. Sport 13.10.2005 19:32 Íslendingar á leið til Hearts Haraldur Björnsson 16 ára markvörður úr Val og Eggert Gunnþór Jónsson 15 ára Eskfirðingur hafa komist að samkomulagi við Hearts í Skotlandi um að leika með þeim næstu þrjú árin. Sport 13.10.2005 19:32 Real vann í fyrsta leiknum Real Madríd vann mexíkóska liðið Chivas Guadalajara, 3-1, í fyrsta æfingaleik liðsins af sex í keppnisferð um Asíu og Bandaríkin. Francesco Palencia kom Chivas yfir á 73. mínútu en Madrídarmenn jöfnuðu metin þegar Alvaro Meija skallaði inn aukaspyrnu frá David Beckham. Sport 13.10.2005 19:31 Benayoun til West Ham Ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun gekk í gær til liðs við West Ham United. Lundúnaliðið borgar spænska liðinu Racing Santander 2,5 milljónir punda fyrir Benayoun. Sport 13.10.2005 19:31 Henry næsti fyrirliði Arsenal Thierry Henry verður næsti fyrirliði Arsenal. Arsenal vann 3. deildarliðið Barnet, 4-1, í æfingaleik í gær. Hvít-Rússinn Alexander Hleb skoraði fyrsta markið en síðan skoruðu þeir Henry, Dennis Bergkamp og Justin Hoyte áður en Barnett minkaði muninn. Sport 13.10.2005 19:31 Eiður Smári á bekknum gegn Benfica Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum hjá Chelsea í kvöld en liðið spilar þá sinn annan leik á undirbúningstímabilinu gegn portúgalska liðinu Benfica. Chelsea og Benfica spila um Samsung-bikarinn og það verður vítaspyrnukeppni sem ræður úrslitum standi leikar jafnir eftir venjulegan leiktíma. Sport 13.10.2005 19:32 Gengið frá kaupunum á Foster Manchester United gengur á næstu dögum frá kaupunum á markverðinum Ben Foster frá Stoke. Eins og greint hefur verið frá þá fær Stoke eina milljón punda við undirskrift en alls gæti Stoke fengið 2,5 milljónir punda nái Foster að spila úrvalsdeildarleik, meistaradeildarleik og landsleik sem leikmaður United. Sport 13.10.2005 19:32 Wright-Phillips til Chelsea Það er nánast frágegnið að sóknar-miðjumaður Manchester City, Shaun Wright-Phillips gangi til liðs við Englandsmeistara Chelsea. Félögin hafa samið um kaupverð sem talið er nema 21 milljón punda og nú á leikmaðurinn eingöngu eftir að semja um kaup og kjör. Wright-Phillips er 23 ára gamall og hefur leikið allan sinn atvinnumannaferil með Man.City. Sport 13.10.2005 19:32 Úrslitin í leik Benfica -Chelsea Leikur Benfica og Chelsea sem nú er sýndur á sjónvarpstöðinni Sýn er lokið. Veldu meira til að sjá úrslit leiksins. Sport 13.10.2005 19:32 Mbesuma vill spila fyrir United Zambíu maðurinn Collins Mbesuma sem skrifaði undir samning hjá enska úrvaldseildarliðinu Portsmouth er kanski ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna félagsins. Á blaðamannafundi í gær þar sem Mbesuma var kynntur fyrir stuðningsmönnuum, áformaði hann framtíðar áætlanir sínar. Sport 17.10.2005 23:42 Shearer skoraði í sigri Newcastle Newcastle sigraði slóvaska liðið ZTS Dubnica 3-1 á útivelli í fyrri leik liðanna í Intertoto keppninni í knattspyrnu, Mörk Newcastle gerðu Michael Chopra, James Milner og gamla kempan Alan Shearer. Seinni leikur liðanna fer fram á St.James´Park í Newcastle á laugardaginn kemur. Sport 13.10.2005 19:32 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Coleman vill Saha aftur til Fulham Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham í ensku úrvalsdeildinni, hefur nú beint sjónum sínum að fyrrum framherja liðsins, Louis Saha og ætlar sér að reyna að fá hann aftur til félagsins frá Manchester United, þar sem hann hefur ekki náð að festa sig í sessi. Sport 13.10.2005 19:32
Gerrard með tvennu-Liverpool áfram Þegar Liverpool sigraði TNS fyrir viku, gerði Steven Gerrard öll þrjú mörk Liverpool manna. Í kvöld er liðið sigraði TNS 3-0 gerði Gerrrard tvö mörk en spilaði aðeins rúmar tuttugu mínútur. Þriðja mark Liverppool gerði Djibril Cisse. Þar með eru Evrópumeistararnir komnir í 2.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagðan 6-0 sigur. Sport 13.10.2005 19:32
Crouch til Liverpool Framherji Southamton, Peter Crouch gengur til liðs við Liverpool á morgun standist hann læknisskoðun. Fyrr í dag samþykkti Southamton tilboð Liverpool í framherjann uppá 7 milljónir punda. Crouch, 24 ára gerði 16 mörk á síðasta leiktímabili. Það er því greinilegt að Evrópumeistararnir ætli sér stóra hluti á komandi tímabili. Sport 13.10.2005 19:32
Leikum alltaf til sigurs FH tekur á móti Neftchi Baku í síðari leik liðanna í Evrópukeppninni í Kaplakrika í kvöld. Þjálfari aserska liðsins segir FH vera með sterkt lið, en þó að brugðið geti til beggja vona í fótboltanum, segir hann sína menn staðráðna í að komast áfram í keppninni. </font /></b /> Sport 13.10.2005 19:32
Kenyon bjartsýnn á að landa Essien Peter Kenyon, stjórnarformaður Chelsea segist vera bjartsýnn á að ná að landa Michael Essien frá frönsku meisturunum í Lyon, þrátt fyrir að Chelsea hafi gert tvö árangurslaus tilboð í leikmanninn. Sport 13.10.2005 19:32
Kewell kviðslitinn Harry Kewell leikmaður Liverpool, missir af upphafsleikjum ensku úrvalsdeildarinnar vegna kviðslits og þarf að gangast undir aðgerð. Kewell hefur alls ekki fundið sig í búningi Liverpool frá því leikmaðurinn gekk til lið við félagið frá Leeds sumarið 2003 Sport 13.10.2005 19:32
Liverpool yfir í hálfleik Liverpool er 1-0 yfir í hálfleik gegn TNS frá Wales í 1.forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Djibril Cisse gerði markið á 26. mínútu. Þetta er seinni leikur liðanna, Liverpool vann fyrri leikinn 3-0. Sport 13.10.2005 19:32
Nistelrooy ætlar að bæta sig í ár Ruud van Nistelrooy, hollenski framherjinn hjá Man. Utd, kveðst ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að lið sitt nái betri árangri en á síðustu leiktíð, og að hluti af því sé að bæta eigin leik. Sport 13.10.2005 19:32
Sigur hjá Djurgården Kári Árnason spilaði allan leikinn með Djurgården sem burstaði botnlið Sundsvall 4-0 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi Djurgården. Liðið hefur nú fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar á Malmö FF og Helsingborg. Sport 13.10.2005 19:32
Coleman vill Hartson Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, hefur viðurkennt að hann muni líklega ekki hafa efni á að kaupa sér óskaframherja sinn þegar Andy Cole fer frá félaginu eins og allt útlit er fyrir á næstu dögum. Coleman er mjög hrifinn af framherjanum John Hartson hjá Glasgow Celtic, en viðurkennir að líklega verði hann of dýr. Sport 13.10.2005 19:32
Chelsea - Benfica Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á í hálfleik í æfingaleik Chelsea gegn Benfica sem sýndur var á Sýn í gær. Eiður spilaði á miðjunni og átti ágætisleik. Sport 13.10.2005 19:32
Íslendingar í Svíþjóð Íslendingar voru á skotskónum í fótboltanum í Svíþjóð um helgina. Ásthildur Helgadóttir skoraði síðara mark Malmö í 2-0 sigri á Sunnanå. Erla Steina Arnardóttir jafnaði fyrir lið sitt Mallbacken í 3-3 gegn Hammarby og þá skoraði Gunnar Heiðar Þorvaldsson eina mark Halmstad sem tapaði 2-1 fyrir Malmö. Sport 13.10.2005 19:32
Essien kostar 32 milljónir Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Lyon hafa gefið út að Chelsea verði að punga út sömu upphæð og það var tilbúið að eyða í Steven Gerrard ef það ætlar sér að kaupa Mickael Essien. Sport 13.10.2005 19:32
Gilardino til A.C. Milan Markahrókurinn Alberto Gilardino er genginn til liðs við A.C. Milan frá Parma fyrir 17.2 milljónir punda. Gilardino, 23 ára, gerði 23 mörk á nýafstöðnu tímabili fyrir Parma og hélt nánast Parma í A deild eins síns liðs. Sport 13.10.2005 19:32
James aðvarar Wright-Phillips Markvörðurinn David James, fyrrum félagi Shaun Wright-Phillips hjá Manchester City, segist óttast að framtíð leikmannsins hjá Chelsea ætti eftir að verða honum erfið vegna samkeppninnar um hverja stöðu. Sport 13.10.2005 19:32
Hargreaves fer hvergi Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves hjá þýsku meisturunum Bayern Munchen, hefur ákveðið að hafna tilboði Middlesbrough um að ganga til liðs við félagið í sumar. Hargreaves hefur verið hjá þýska liðinu síðan hann var unglingur og þjálfari Bayern segir ástæður þess að hann fari ekki gefa augaleið. Sport 13.10.2005 19:32
Cole áfram hjá Arsenal Vinstri bakvörðurinn, Ashey Cole hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Arsenal, eftir að framtíð hans hjá félaginu hékk á bláþræði um tíma vegna ólöglegra viðræðna hans við Chelsea. Cole verður því áfram hjá Lundúnaliðinu til ársins 2008 og segist feginn að vera búinn að tryggja framtíð sína. Sport 13.10.2005 19:32
Hargreaves hafnar Boro Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves sem leikið hefur með Bayern Munchen síðustu ár, hefur hafnað samningstilboði frá enska úrvaldsdeildarliðinu Middlesbrough og segist ætla að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Bayern. Sport 13.10.2005 19:32
Beckham vill að Owen verði kyrr David Beckham hefur biðlað til félaga síns Michael Owen að vera um kyrrt hjá spænska liðinu Real Madrid í stað þess að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, eins og þrálátur orðrómur hefur gefið til kynna á síðustu vikum Sport 13.10.2005 19:32
Mourinho hrósar Phillips Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea segir að félagið hafi krækt í einn besta leikmann Englands þegar það keypti Shaun Wright-Phillips frá Manchester City. Sport 13.10.2005 19:32
Íslendingar á leið til Hearts Haraldur Björnsson 16 ára markvörður úr Val og Eggert Gunnþór Jónsson 15 ára Eskfirðingur hafa komist að samkomulagi við Hearts í Skotlandi um að leika með þeim næstu þrjú árin. Sport 13.10.2005 19:32
Real vann í fyrsta leiknum Real Madríd vann mexíkóska liðið Chivas Guadalajara, 3-1, í fyrsta æfingaleik liðsins af sex í keppnisferð um Asíu og Bandaríkin. Francesco Palencia kom Chivas yfir á 73. mínútu en Madrídarmenn jöfnuðu metin þegar Alvaro Meija skallaði inn aukaspyrnu frá David Beckham. Sport 13.10.2005 19:31
Benayoun til West Ham Ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun gekk í gær til liðs við West Ham United. Lundúnaliðið borgar spænska liðinu Racing Santander 2,5 milljónir punda fyrir Benayoun. Sport 13.10.2005 19:31
Henry næsti fyrirliði Arsenal Thierry Henry verður næsti fyrirliði Arsenal. Arsenal vann 3. deildarliðið Barnet, 4-1, í æfingaleik í gær. Hvít-Rússinn Alexander Hleb skoraði fyrsta markið en síðan skoruðu þeir Henry, Dennis Bergkamp og Justin Hoyte áður en Barnett minkaði muninn. Sport 13.10.2005 19:31
Eiður Smári á bekknum gegn Benfica Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum hjá Chelsea í kvöld en liðið spilar þá sinn annan leik á undirbúningstímabilinu gegn portúgalska liðinu Benfica. Chelsea og Benfica spila um Samsung-bikarinn og það verður vítaspyrnukeppni sem ræður úrslitum standi leikar jafnir eftir venjulegan leiktíma. Sport 13.10.2005 19:32
Gengið frá kaupunum á Foster Manchester United gengur á næstu dögum frá kaupunum á markverðinum Ben Foster frá Stoke. Eins og greint hefur verið frá þá fær Stoke eina milljón punda við undirskrift en alls gæti Stoke fengið 2,5 milljónir punda nái Foster að spila úrvalsdeildarleik, meistaradeildarleik og landsleik sem leikmaður United. Sport 13.10.2005 19:32
Wright-Phillips til Chelsea Það er nánast frágegnið að sóknar-miðjumaður Manchester City, Shaun Wright-Phillips gangi til liðs við Englandsmeistara Chelsea. Félögin hafa samið um kaupverð sem talið er nema 21 milljón punda og nú á leikmaðurinn eingöngu eftir að semja um kaup og kjör. Wright-Phillips er 23 ára gamall og hefur leikið allan sinn atvinnumannaferil með Man.City. Sport 13.10.2005 19:32
Úrslitin í leik Benfica -Chelsea Leikur Benfica og Chelsea sem nú er sýndur á sjónvarpstöðinni Sýn er lokið. Veldu meira til að sjá úrslit leiksins. Sport 13.10.2005 19:32
Mbesuma vill spila fyrir United Zambíu maðurinn Collins Mbesuma sem skrifaði undir samning hjá enska úrvaldseildarliðinu Portsmouth er kanski ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna félagsins. Á blaðamannafundi í gær þar sem Mbesuma var kynntur fyrir stuðningsmönnuum, áformaði hann framtíðar áætlanir sínar. Sport 17.10.2005 23:42
Shearer skoraði í sigri Newcastle Newcastle sigraði slóvaska liðið ZTS Dubnica 3-1 á útivelli í fyrri leik liðanna í Intertoto keppninni í knattspyrnu, Mörk Newcastle gerðu Michael Chopra, James Milner og gamla kempan Alan Shearer. Seinni leikur liðanna fer fram á St.James´Park í Newcastle á laugardaginn kemur. Sport 13.10.2005 19:32