Katarski boltinn Al Arabi á sigurbraut - Aron Einar lék allan leikinn Al Arabi vann 1-0 sigur á Al Wakrah í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:28 Bikarsigur hjá Al Arabi Heimir Hallgrímsson stýrði lærisveinum sínum til sigurs í Crown Prince bikarnum í Katar í dag er liðið vann 2-1 sigur á Umm-Salal. Fótbolti 27.1.2021 18:09 Al-Arabi hélt út manni færri í næstum klukkustund Sigurhrinu Al-Arabi lauk í dag er liðið gerði markalaust jafntefli við Umm-Salal í úrvalsdeildinni í Katar. Var þetta annað jafntefli lærisveina Heimis Hallgrímssonar í röð. Fótbolti 19.1.2021 18:00 Heimir reifst við mótherja og hundsaði dómarana Heimi Hallgrímssyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara í fótbolta, var heitt í hamsi eftir að hafa horft upp á sína menn í Al Arabi missa leik sinn við Al Gharafa niður í 1-1 jafntefli á sjöundu mínútu uppbótartíma í gær. Fótbolti 14.1.2021 08:54 Grátlegt jafntefli kom í veg fyrir fimmta sigur Al Arabi í röð Al Arabi gerði 1-1 jafntefli við Al-Gharfa er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar. Jafnteflið var afar svekkjandi fyrir Íslendingaliðið. Fótbolti 13.1.2021 17:41 Ekkert fær stöðvað Al Arabi Íslendingaliðið Al Arabi er á mikilli siglingu í katarska boltanum. Liðið vann í dag fjórða deildarsigurinn í röð. Fótbolti 8.1.2021 17:40 Þriðji sigurinn í röð hjá Aroni og Heimi Íslendingaliðið í Katar, Al Arabi, hefur heldur betur tekið sig saman í andlitinu að undanförnu en liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag. Fótbolti 3.1.2021 17:39 Al-Arabi vann mikilvægan sigur Íslendingalið Al-Arabi vann 1-0 útisigur á Al-Sailiya í úrvalsdeildinni í Katar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.12.2020 17:30 Sjáðu Aron Einar skora stórkostlegt mark með skoti fyrir aftan miðju í sigri Al Arabi Aron Einar Gunnarsson skoraði stórkostlegt mark með skoti fyrir aftan miðju þegar Al Arabi sigraði Al Kharitiyath, 1-3, í katörsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.12.2020 15:02 Laurent Blanc nýr kollegi Heimis í Katar Frakkinn Laurent Blanc hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri katarska úrvalsdeildarliðsins Al-Rayyan. Fótbolti 20.12.2020 11:30 Sjáðu mark Arons í bikarúrslitatapinu gegn Xavi og Cazorla Íslendingaliðið Al Arabi í Katar tapaði í gær fyrir Al Sadd, 2-1, er liðin mættust í bikarúrslitaleiknum í Katar. Fótbolti 19.12.2020 11:00 Mark frá Aroni dugði ekki til í úrslitaleiknum í Katar Íslendingalið Al Arabi í Katar beið lægri hlut gegn Al Sadd í bikarúrslitaleiknum í Katar í dag. Lokatölur urðu 2-1 er liðin mættust á Al Rayyan vellinum. Leikurinn var jafn framt opnunarleikur vallarins. Fótbolti 18.12.2020 18:01 Al-Arabi leikur til úrslita í fyrsta skipti í 27 ár Íslendingalið Al-Arabi leikur til úrslita í Emír bikarnum á morgun. Þó gengið í deildinni hafi ekki verið gott þá hefur liðinu gengið vel í bikarnum og er leikurinn besti möguleiki liðsins til að komast í Meistaradeild Asíu. Fótbolti 17.12.2020 18:00 Aron og Heimir færast nær botninum í Katar Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum liðum víða um heim í dag. Fótbolti 13.12.2020 19:38 Aron Einar lék allan leikinn í slæmu tapi Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðju Al Arabi er liðið tapaði 3-0 fyrir Qatar SC. Fótbolti 26.11.2020 19:00 „Hef saknað þess oft á þessum landsliðsárum“ Freyr Alexandersson snýr nú aftur í þjálfun hjá félagsliði eftir þjálfun landsliða síðustu ár, á framandi slóðum í Katar. Hann vonast til að fjölskylda sín geti flutt sem fyrst út – að minnsta kosti fyrir jól. Fótbolti 23.11.2020 19:00 Landsliðsmenn biðlað til Freys um að halda áfram: „Þykir ótrúlega vænt um það“ Freyr Alexandersson segir að sér þyki afar vænt um að landsliðsmenn hafi komið að máli við sig og beðið um að hann bjóði áfram fram krafta sína fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta. KSÍ virðist hins vegar ætla að leita annað. Fótbolti 23.11.2020 16:00 Heimir tók fram skóna og mætti Xavi Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands mætti einum besta fótboltamanni sögunnar í léttum æfingaleik í Katar í gær. Fótbolti 9.11.2020 20:01 Aron Einar með fyrirliðabandið í markalausu bikarjafntefli Aron Einar Gunnarsson var með fyrirliðabandið og í byrjunarliði Al Arabi er liðið gerði markalaust jafntefli við Al-Gharafa í katarska bikarnum í dag. Fótbolti 3.11.2020 18:24 Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. Fótbolti 30.10.2020 17:16 Heimir og Aron Einar grímuklæddir á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson geta í dag hjálpað félaginu sínu í Katar að komast lengra en það hefur náð í meira en aldarfjórðung. Fótbolti 30.10.2020 08:31 Al Arabi skoraði sigurmark á lokaandartökum leiksins Al Arabi vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeildinni í Katar þegar liðið lagði Umm Salal að velli, 2-1. Fótbolti 19.10.2020 16:35 Freyr til liðs við Heimi í Katar Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Fótbolti 16.10.2020 21:39 Xavi hafði betur gegn Heimi í bikarúrslitaleik Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Al Arabi biðu lægri hlut fyrir lærisveinum Xavi í Al Sadd í úrslitaleik bikarkeppninnar í Katar. Fótbolti 10.10.2020 17:14 Enn einn bikarsigurinn hjá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í QSL-bikarnum í Katar. Fótbolti 5.10.2020 18:54 Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. Fótbolti 2.10.2020 13:46 « ‹ 1 2 3 ›
Al Arabi á sigurbraut - Aron Einar lék allan leikinn Al Arabi vann 1-0 sigur á Al Wakrah í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:28
Bikarsigur hjá Al Arabi Heimir Hallgrímsson stýrði lærisveinum sínum til sigurs í Crown Prince bikarnum í Katar í dag er liðið vann 2-1 sigur á Umm-Salal. Fótbolti 27.1.2021 18:09
Al-Arabi hélt út manni færri í næstum klukkustund Sigurhrinu Al-Arabi lauk í dag er liðið gerði markalaust jafntefli við Umm-Salal í úrvalsdeildinni í Katar. Var þetta annað jafntefli lærisveina Heimis Hallgrímssonar í röð. Fótbolti 19.1.2021 18:00
Heimir reifst við mótherja og hundsaði dómarana Heimi Hallgrímssyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara í fótbolta, var heitt í hamsi eftir að hafa horft upp á sína menn í Al Arabi missa leik sinn við Al Gharafa niður í 1-1 jafntefli á sjöundu mínútu uppbótartíma í gær. Fótbolti 14.1.2021 08:54
Grátlegt jafntefli kom í veg fyrir fimmta sigur Al Arabi í röð Al Arabi gerði 1-1 jafntefli við Al-Gharfa er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar. Jafnteflið var afar svekkjandi fyrir Íslendingaliðið. Fótbolti 13.1.2021 17:41
Ekkert fær stöðvað Al Arabi Íslendingaliðið Al Arabi er á mikilli siglingu í katarska boltanum. Liðið vann í dag fjórða deildarsigurinn í röð. Fótbolti 8.1.2021 17:40
Þriðji sigurinn í röð hjá Aroni og Heimi Íslendingaliðið í Katar, Al Arabi, hefur heldur betur tekið sig saman í andlitinu að undanförnu en liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag. Fótbolti 3.1.2021 17:39
Al-Arabi vann mikilvægan sigur Íslendingalið Al-Arabi vann 1-0 útisigur á Al-Sailiya í úrvalsdeildinni í Katar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.12.2020 17:30
Sjáðu Aron Einar skora stórkostlegt mark með skoti fyrir aftan miðju í sigri Al Arabi Aron Einar Gunnarsson skoraði stórkostlegt mark með skoti fyrir aftan miðju þegar Al Arabi sigraði Al Kharitiyath, 1-3, í katörsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.12.2020 15:02
Laurent Blanc nýr kollegi Heimis í Katar Frakkinn Laurent Blanc hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri katarska úrvalsdeildarliðsins Al-Rayyan. Fótbolti 20.12.2020 11:30
Sjáðu mark Arons í bikarúrslitatapinu gegn Xavi og Cazorla Íslendingaliðið Al Arabi í Katar tapaði í gær fyrir Al Sadd, 2-1, er liðin mættust í bikarúrslitaleiknum í Katar. Fótbolti 19.12.2020 11:00
Mark frá Aroni dugði ekki til í úrslitaleiknum í Katar Íslendingalið Al Arabi í Katar beið lægri hlut gegn Al Sadd í bikarúrslitaleiknum í Katar í dag. Lokatölur urðu 2-1 er liðin mættust á Al Rayyan vellinum. Leikurinn var jafn framt opnunarleikur vallarins. Fótbolti 18.12.2020 18:01
Al-Arabi leikur til úrslita í fyrsta skipti í 27 ár Íslendingalið Al-Arabi leikur til úrslita í Emír bikarnum á morgun. Þó gengið í deildinni hafi ekki verið gott þá hefur liðinu gengið vel í bikarnum og er leikurinn besti möguleiki liðsins til að komast í Meistaradeild Asíu. Fótbolti 17.12.2020 18:00
Aron og Heimir færast nær botninum í Katar Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum liðum víða um heim í dag. Fótbolti 13.12.2020 19:38
Aron Einar lék allan leikinn í slæmu tapi Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðju Al Arabi er liðið tapaði 3-0 fyrir Qatar SC. Fótbolti 26.11.2020 19:00
„Hef saknað þess oft á þessum landsliðsárum“ Freyr Alexandersson snýr nú aftur í þjálfun hjá félagsliði eftir þjálfun landsliða síðustu ár, á framandi slóðum í Katar. Hann vonast til að fjölskylda sín geti flutt sem fyrst út – að minnsta kosti fyrir jól. Fótbolti 23.11.2020 19:00
Landsliðsmenn biðlað til Freys um að halda áfram: „Þykir ótrúlega vænt um það“ Freyr Alexandersson segir að sér þyki afar vænt um að landsliðsmenn hafi komið að máli við sig og beðið um að hann bjóði áfram fram krafta sína fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta. KSÍ virðist hins vegar ætla að leita annað. Fótbolti 23.11.2020 16:00
Heimir tók fram skóna og mætti Xavi Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands mætti einum besta fótboltamanni sögunnar í léttum æfingaleik í Katar í gær. Fótbolti 9.11.2020 20:01
Aron Einar með fyrirliðabandið í markalausu bikarjafntefli Aron Einar Gunnarsson var með fyrirliðabandið og í byrjunarliði Al Arabi er liðið gerði markalaust jafntefli við Al-Gharafa í katarska bikarnum í dag. Fótbolti 3.11.2020 18:24
Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. Fótbolti 30.10.2020 17:16
Heimir og Aron Einar grímuklæddir á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson geta í dag hjálpað félaginu sínu í Katar að komast lengra en það hefur náð í meira en aldarfjórðung. Fótbolti 30.10.2020 08:31
Al Arabi skoraði sigurmark á lokaandartökum leiksins Al Arabi vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeildinni í Katar þegar liðið lagði Umm Salal að velli, 2-1. Fótbolti 19.10.2020 16:35
Freyr til liðs við Heimi í Katar Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Fótbolti 16.10.2020 21:39
Xavi hafði betur gegn Heimi í bikarúrslitaleik Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Al Arabi biðu lægri hlut fyrir lærisveinum Xavi í Al Sadd í úrslitaleik bikarkeppninnar í Katar. Fótbolti 10.10.2020 17:14
Enn einn bikarsigurinn hjá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í QSL-bikarnum í Katar. Fótbolti 5.10.2020 18:54
Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. Fótbolti 2.10.2020 13:46
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið