Harry og Meghan Harry og Meghan hverfa af Madame Tussauds í London Forráðamenn Madame Tussauds safninu í London hafa tekið vaxmyndastyttur af Harry Bretaprins og Meghan Markle af safninu. Lífið 10.1.2020 11:30 Meghan farin aftur til Kanada Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, er farin aftur til Kanada til þess að vera með átta mánaða gömlum syni þeirra Harry Bretaprins, Archie. Erlent 10.1.2020 10:30 Drottningin leitar lausna á máli Harry og Meghan Hertogahjónin sögðu sig frá embættisskyldum innan bresku konungsfjölskyldunnar í gær. Erlent 9.1.2020 21:43 Megxit skekur Bretland: „Meghan fær það sem hún vill“ Fjallað er um ákvörðun hertogahjónanna af Sussex, þeirra Harry og Meghan, um að draga sig í hlé frá bresku konungsfjölskyldunni, hætta að sinna embættisskyldum og verða fjárhagslega sjálfstæð á forsíðum allra stærstu dagblaða Bretlands í dag. Erlent 9.1.2020 10:45 Konungsfjölskyldan sögð sár og vonsvikin vegna ákvörðunar Meghan og Harry Svo virðist sem hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, hafi hvorki ráðfært sig við neinn í konungsfjölskyldunni né látið neinn vita af þeir ákvörðun sinni um að draga sig í hlé frá embættisskyldum sínum og fara úr framlínu fjölskyldunnar. Erlent 8.1.2020 23:15 Harry og Meghan fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex, þau Harry og Meghan, hafa ákveðið að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og verða fjárhagslega sjálfstæð. Erlent 8.1.2020 19:15 Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. Lífið 25.12.2019 08:43 Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28 Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. Lífið 22.10.2019 23:18 Vilhjálmur hefur áhyggjur af andlegri heilsu Harry Harry Bretaprins segir að hann og bróðir hans, Vilhjálmur, væru ekki jafn nánir og þeir voru áður. Þá séu þeir bræður á sinni hvorri vegferðinni. Lífið 21.10.2019 18:40 Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. Lífið 21.10.2019 11:30 Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. Lífið 19.10.2019 21:30 Sá Meghan lekann fyrir? Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla. Erlent 18.10.2019 08:18 Alvarlegar ásakanir Harrys á hendur götublöðunum Harry Bretaprins heldur því fram að bresk götublöð hafi leynt eða eytt sönnunargögnum um það hvernig þau komust yfir upplýsingar um hann, vini hans og ráðgjafa með ólöglegum aðferðum. Erlent 6.10.2019 10:11 Bretaprins höfðar mál gegn the Sun Hertoginn af Sussex, Harry Bretaprins, hefur fetað í fótspor eiginkonu sinnar, Meghan Markle, og hefur höfðað mál gegn eigendum fjölmiðlanna the Sun, the Daily Mirror og blaðinu News of the World, sem lagði upp laupana 2011, vegna meintra innbrota í síma prinsins. Erlent 5.10.2019 09:57 Harry hefur áhyggjur af því að sagan endurtaki sig Meghan Markle hefur kært útgefendur Mail on Sunday. Erlent 1.10.2019 23:11 Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. Erlent 23.9.2019 08:04 Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Lífið 15.9.2019 16:51 Harry segir fjölskylduna fljúga með einkaþotum til að tryggja öryggi Hertoginn af Sussex segir ástæðu þess að hann og fjölskylda hans fljúgi með einkaþotum vera að gæta öryggis þeirra. Lífið 3.9.2019 19:14 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. Lífið 20.8.2019 10:07 Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. Lífið 19.8.2019 11:28 Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. Tíska og hönnun 29.7.2019 11:06 Bannað að klappa hundunum Nágrönnum Harrys Bretaprins og Meghan Markle voru settar reglur um það hvernig skuli umgangast hjónin umhverfis heimili þeirra. Erlent 29.7.2019 06:00 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. Lífið 24.7.2019 12:57 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. Lífið 6.7.2019 21:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. Lífið 4.7.2019 12:30 Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. Lífið 21.6.2019 10:26 Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle. Lífið 4.6.2019 23:05 Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Lífið 2.6.2019 20:35 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Harry og Meghan hverfa af Madame Tussauds í London Forráðamenn Madame Tussauds safninu í London hafa tekið vaxmyndastyttur af Harry Bretaprins og Meghan Markle af safninu. Lífið 10.1.2020 11:30
Meghan farin aftur til Kanada Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, er farin aftur til Kanada til þess að vera með átta mánaða gömlum syni þeirra Harry Bretaprins, Archie. Erlent 10.1.2020 10:30
Drottningin leitar lausna á máli Harry og Meghan Hertogahjónin sögðu sig frá embættisskyldum innan bresku konungsfjölskyldunnar í gær. Erlent 9.1.2020 21:43
Megxit skekur Bretland: „Meghan fær það sem hún vill“ Fjallað er um ákvörðun hertogahjónanna af Sussex, þeirra Harry og Meghan, um að draga sig í hlé frá bresku konungsfjölskyldunni, hætta að sinna embættisskyldum og verða fjárhagslega sjálfstæð á forsíðum allra stærstu dagblaða Bretlands í dag. Erlent 9.1.2020 10:45
Konungsfjölskyldan sögð sár og vonsvikin vegna ákvörðunar Meghan og Harry Svo virðist sem hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, hafi hvorki ráðfært sig við neinn í konungsfjölskyldunni né látið neinn vita af þeir ákvörðun sinni um að draga sig í hlé frá embættisskyldum sínum og fara úr framlínu fjölskyldunnar. Erlent 8.1.2020 23:15
Harry og Meghan fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex, þau Harry og Meghan, hafa ákveðið að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og verða fjárhagslega sjálfstæð. Erlent 8.1.2020 19:15
Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. Lífið 25.12.2019 08:43
Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28
Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. Lífið 22.10.2019 23:18
Vilhjálmur hefur áhyggjur af andlegri heilsu Harry Harry Bretaprins segir að hann og bróðir hans, Vilhjálmur, væru ekki jafn nánir og þeir voru áður. Þá séu þeir bræður á sinni hvorri vegferðinni. Lífið 21.10.2019 18:40
Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. Lífið 21.10.2019 11:30
Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. Lífið 19.10.2019 21:30
Sá Meghan lekann fyrir? Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla. Erlent 18.10.2019 08:18
Alvarlegar ásakanir Harrys á hendur götublöðunum Harry Bretaprins heldur því fram að bresk götublöð hafi leynt eða eytt sönnunargögnum um það hvernig þau komust yfir upplýsingar um hann, vini hans og ráðgjafa með ólöglegum aðferðum. Erlent 6.10.2019 10:11
Bretaprins höfðar mál gegn the Sun Hertoginn af Sussex, Harry Bretaprins, hefur fetað í fótspor eiginkonu sinnar, Meghan Markle, og hefur höfðað mál gegn eigendum fjölmiðlanna the Sun, the Daily Mirror og blaðinu News of the World, sem lagði upp laupana 2011, vegna meintra innbrota í síma prinsins. Erlent 5.10.2019 09:57
Harry hefur áhyggjur af því að sagan endurtaki sig Meghan Markle hefur kært útgefendur Mail on Sunday. Erlent 1.10.2019 23:11
Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. Erlent 23.9.2019 08:04
Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Lífið 15.9.2019 16:51
Harry segir fjölskylduna fljúga með einkaþotum til að tryggja öryggi Hertoginn af Sussex segir ástæðu þess að hann og fjölskylda hans fljúgi með einkaþotum vera að gæta öryggis þeirra. Lífið 3.9.2019 19:14
Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. Lífið 20.8.2019 10:07
Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. Lífið 19.8.2019 11:28
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. Tíska og hönnun 29.7.2019 11:06
Bannað að klappa hundunum Nágrönnum Harrys Bretaprins og Meghan Markle voru settar reglur um það hvernig skuli umgangast hjónin umhverfis heimili þeirra. Erlent 29.7.2019 06:00
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. Lífið 24.7.2019 12:57
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. Lífið 4.7.2019 12:30
Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. Lífið 21.6.2019 10:26
Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle. Lífið 4.6.2019 23:05
Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Lífið 2.6.2019 20:35
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið