Einar G. Harðarson Loksins, Gunnar Bragi! Mörgum hefur eflaust þótt eitthvað um að sjá Gunnar Braga í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi. Hvers vegna? Jú m.a. af þeirri einföldu ástæðu að Gunnar Bragi var hluti af þeim þingmönnum sem sátu að sumbli á bar og samræður þeirra sem engir utanaðkomandi áttu að heyra voru teknar upp. Einkasamræður á milli fárra einstaklinga. Sem síðar voru birtar í fjölmiðlum, sjónvarpi og að auki fluttar óbreyttar í Borgarleikhúsinu, leikhúsi Reykvíkinga. Til hvers? Jú, til að meiða og kóróna það svo með sýningu í leikhúsi borgarbúa? Skoðun 28.10.2024 06:31 Kvótakerfi stjórnmálaflokkanna Kosningar síðustu ára hafa einkennst af aukningu atkvæða í tapi og sigri en aldrei í þeim mæli sem við sjáum í skoðanakönnunum í dag. Stjórnarflokkarnir eru með 20% fylgi samanlagt, Framsókn með 5%, Vinstri græn með 3% og Sjálfstæðisflokkurinn með 12%. Skoðun 9.10.2024 12:32 Myndum við henda leiðbeiningunum? Ef við færum í raftækjaverslun og keyptum þar flókið raftæki þar sem bæklings-doðrantur fylgdi með til leiðbeininga… myndum við henda bæklingnum? Í kjölfarið fikra okkur svo áfram til þekkingar á öllum möguleikum tækisins? Nei — sennilega ekki. Þvert á móti legðum við okkur fram við lestur á bæklingnum til að skilja og kunna alla þá möguleika sem tækið byði upp á. Skoðun 5.8.2024 10:01 Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Seinni saga Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Skoðun 18.1.2024 07:01 Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Fyrri saga Þegar ég var við nám í Svíþjóð 1976 til 1979. Skoðun 15.1.2024 12:01 ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. Skoðun 5.1.2024 10:01 Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. Skoðun 3.1.2024 08:01 Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. Skoðun 16.9.2023 14:01 Bylting á fasteignamarkaði? Eitt frægasta dæmið um byltingu á markaði er þegar Ford byrjaði að framleiða bifreiðar á færibandi. Það leiddi af sér ótrúlega lækkun á kostnaði á bifreiðum og nú til dags er yfirburða meirihluti bifreiða framleidd á færibandi og nú með róbótum og endurspeglast það í umferð hversdagsins. Skoðun 8.5.2023 15:31 Lýðræðið er á förum Simpansar, nánasti ættingi okkar tegundar, notar svipaðar pólitískar aðferðir til að ná kosningu og við gerum í dag. Þeir mynda sambönd, skipta verðmætum og ná hylli hópsins. Þeir knúsa félagana og kyssa börnin. Það sem þeir geta ekki gert er að sameinast í mesta lagi 50 apa hópum, því traustið á milli þeirra byggist á nánum samböndum, og það er ekki hægt fyrir hóp Simpansa að halda utan um traust félagsbönd nema upp að þessu marki. Þetta virkar eins hjá okkur mannfólkinu, nema við getum að vísu þekkt og haldið utan um félagslegar upplýsingar um allt að 150 manns. Skoðun 14.12.2022 07:01 Hvað veist þú um þína hagsmuni? Efnahagsmál heimsins eru flestum almennum manni nokkuð hulin. Gæti verið að hluti þeirra séu hulin af ástæðu; þeirri ástæðu að ef fólkið vissi hvað er í raun að gerast myndu þau vilja skipta sér af þó ekki væri nema með því að kjósa öðruvísi. Skoðun 3.5.2022 11:00 Sjávarútvegur í fjötrum Fyrir aldamótin 1900 fóru Danir með einokun á verslun á Íslandi. Leiddi það til mikillar fátæktar og vesældar Íslendinga. Það að Danir hættu einokun með viðskipti á Íslandi er stærsta einstaka efnahagslega aðgerð sem gerð hefur verið á Íslandi. Skoðun 11.8.2021 11:30 Tveir fasteignasalar um hverja sölu? Í síðustu greinum okkar „Fasteignasalar á hálum ís?“og „Gerum betur í fasteignaviðskiptum“ getum við þess að tvo fasteignasala þurfi til að gæta hagsmuna beggja aðila, þ.e. kaupanda og seljanda. Skoðun 12.4.2021 09:00 Gerum betur í fasteignaviðskiptum Fyrir 10 árum gátu menn keypt sér lakkskó og lakrísbindi, jakkaföt í Dressmann og sagst svo vera fasteignasalar. Stórstígar framfarir hafa verið síðan þá. Skoðun 31.3.2021 08:00 Fasteignasalar á hálum ís? Setning nýrra laga um fasteignaviðskipti árið 2015 var mikið gæfuspor fyrir fasteignasölu á Íslandi. Fagmennska hefur tekið við og nú eru flestir löggiltir fasteignasalar eða nemar í löggildingu sem vinna þetta starf. Skoðun 19.3.2021 07:31
Loksins, Gunnar Bragi! Mörgum hefur eflaust þótt eitthvað um að sjá Gunnar Braga í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi. Hvers vegna? Jú m.a. af þeirri einföldu ástæðu að Gunnar Bragi var hluti af þeim þingmönnum sem sátu að sumbli á bar og samræður þeirra sem engir utanaðkomandi áttu að heyra voru teknar upp. Einkasamræður á milli fárra einstaklinga. Sem síðar voru birtar í fjölmiðlum, sjónvarpi og að auki fluttar óbreyttar í Borgarleikhúsinu, leikhúsi Reykvíkinga. Til hvers? Jú, til að meiða og kóróna það svo með sýningu í leikhúsi borgarbúa? Skoðun 28.10.2024 06:31
Kvótakerfi stjórnmálaflokkanna Kosningar síðustu ára hafa einkennst af aukningu atkvæða í tapi og sigri en aldrei í þeim mæli sem við sjáum í skoðanakönnunum í dag. Stjórnarflokkarnir eru með 20% fylgi samanlagt, Framsókn með 5%, Vinstri græn með 3% og Sjálfstæðisflokkurinn með 12%. Skoðun 9.10.2024 12:32
Myndum við henda leiðbeiningunum? Ef við færum í raftækjaverslun og keyptum þar flókið raftæki þar sem bæklings-doðrantur fylgdi með til leiðbeininga… myndum við henda bæklingnum? Í kjölfarið fikra okkur svo áfram til þekkingar á öllum möguleikum tækisins? Nei — sennilega ekki. Þvert á móti legðum við okkur fram við lestur á bæklingnum til að skilja og kunna alla þá möguleika sem tækið byði upp á. Skoðun 5.8.2024 10:01
Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Seinni saga Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Skoðun 18.1.2024 07:01
Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Fyrri saga Þegar ég var við nám í Svíþjóð 1976 til 1979. Skoðun 15.1.2024 12:01
ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. Skoðun 5.1.2024 10:01
Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. Skoðun 3.1.2024 08:01
Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. Skoðun 16.9.2023 14:01
Bylting á fasteignamarkaði? Eitt frægasta dæmið um byltingu á markaði er þegar Ford byrjaði að framleiða bifreiðar á færibandi. Það leiddi af sér ótrúlega lækkun á kostnaði á bifreiðum og nú til dags er yfirburða meirihluti bifreiða framleidd á færibandi og nú með róbótum og endurspeglast það í umferð hversdagsins. Skoðun 8.5.2023 15:31
Lýðræðið er á förum Simpansar, nánasti ættingi okkar tegundar, notar svipaðar pólitískar aðferðir til að ná kosningu og við gerum í dag. Þeir mynda sambönd, skipta verðmætum og ná hylli hópsins. Þeir knúsa félagana og kyssa börnin. Það sem þeir geta ekki gert er að sameinast í mesta lagi 50 apa hópum, því traustið á milli þeirra byggist á nánum samböndum, og það er ekki hægt fyrir hóp Simpansa að halda utan um traust félagsbönd nema upp að þessu marki. Þetta virkar eins hjá okkur mannfólkinu, nema við getum að vísu þekkt og haldið utan um félagslegar upplýsingar um allt að 150 manns. Skoðun 14.12.2022 07:01
Hvað veist þú um þína hagsmuni? Efnahagsmál heimsins eru flestum almennum manni nokkuð hulin. Gæti verið að hluti þeirra séu hulin af ástæðu; þeirri ástæðu að ef fólkið vissi hvað er í raun að gerast myndu þau vilja skipta sér af þó ekki væri nema með því að kjósa öðruvísi. Skoðun 3.5.2022 11:00
Sjávarútvegur í fjötrum Fyrir aldamótin 1900 fóru Danir með einokun á verslun á Íslandi. Leiddi það til mikillar fátæktar og vesældar Íslendinga. Það að Danir hættu einokun með viðskipti á Íslandi er stærsta einstaka efnahagslega aðgerð sem gerð hefur verið á Íslandi. Skoðun 11.8.2021 11:30
Tveir fasteignasalar um hverja sölu? Í síðustu greinum okkar „Fasteignasalar á hálum ís?“og „Gerum betur í fasteignaviðskiptum“ getum við þess að tvo fasteignasala þurfi til að gæta hagsmuna beggja aðila, þ.e. kaupanda og seljanda. Skoðun 12.4.2021 09:00
Gerum betur í fasteignaviðskiptum Fyrir 10 árum gátu menn keypt sér lakkskó og lakrísbindi, jakkaföt í Dressmann og sagst svo vera fasteignasalar. Stórstígar framfarir hafa verið síðan þá. Skoðun 31.3.2021 08:00
Fasteignasalar á hálum ís? Setning nýrra laga um fasteignaviðskipti árið 2015 var mikið gæfuspor fyrir fasteignasölu á Íslandi. Fagmennska hefur tekið við og nú eru flestir löggiltir fasteignasalar eða nemar í löggildingu sem vinna þetta starf. Skoðun 19.3.2021 07:31
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið