Áslaug Inga Kristinsdóttir

Fréttamynd

Sjálf­boða­vinna hálfan sólar­hringinn

Um helgina göngum við til kosninga og verður áhugavert að fylgjast með hvernig næsta ríkisstjórn mun halda utanum barnafjölskyldur og þau sem höllum fæti standa í í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Ljósið í myrkrinu

Desembermánuður er annasamur hjá mörgum og auðvelt er að hlaða á sig alls kyns verkefnum.

Skoðun
Fréttamynd

Normið og neyðin

Margir hverjir hafa að undanförnu notið þess að fara í jólahlaðborð með vinnufélögum sínum og fengið gjöf frá sínum atvinnurekanda. Þar sem ég er ekki með fulla starfsorku, þarf ég að reiða mig á framfærslu frá hinu opinbera.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar vonin dofnar

Niðurstöður nýlegrar könnunar hefur sýnt að atvinnuþátttaka fólks frá Venesúela sem fengið hefur landvistarleyfi hérlendis er marktækt hærri en meðal Íslendinga. Við sem þjóð þurfum á góðu fólki að halda til að manna störf og auðga mannlífið.

Skoðun
Fréttamynd

Nauðsyn en ekki forréttindi

Að búa við fátækt er eitthvað sem við óskum engum. Öll höfum við ólíka sýn á hvað við teljum vera forréttindi í okkar daglega lífi.

Skoðun
Fréttamynd

Börnin á götuna í Grikklandi?

Íslensk stjórnvöld stefna á að vísa tæplega 300 umsækjendum um alþjóðlega vernd brott á næstunni. Til stendur að senda þónokkra til Grikklands, þar sem aðstæður eru skelfilegar fyrir flóttafólk.

Skoðun
Fréttamynd

Aukum þátt­töku­rétt í at­vinnu­lífinu

Erfitt hefur verið fyrir marga að horfa upp á stríð brjótast út í Evrópu. Fréttirnar rista misdjúpt í sálarlífi fólks en algengt er og eðlilegt að einstaklingar finni fyrir tilhneigingu til að vilja hjálpa til í hræðilegu ástandi sem þessu.

Skoðun
Fréttamynd

Að taka sér tíma

Vegferð okkar í gegnum lífið liggur um margar og misgreiðfærar leiðir. Sum okkar eiga erfiðara með að feta okkur eftir algengustu leiðunum og við náum kannski aldrei á leiðarenda nema með því að nálgast þær með öðrum hætti en flestir gera sem á t.d. við um nám og vinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Hlúum að heilsunni

Nú þegar haustið nálgast óðum er hætta á að menn taki að sér of mörg verkefni í daglegu lífi og gefi sér ekki nægan tíma til að sinna mikilvægum grunnþáttum líkt og hreyfingu og hollu mataræði ásamt því að huga að gæðum svefnsins.

Skoðun
Fréttamynd

COVID bjargráð

Nú lifum við á tímum sem breytt hafa heiminum á skömmum tíma vegna veirufaraldurs og hafa nýjar aðstæður kallað á ýmsar áskoranir vegna breytinga á atvinnu-, fjölskyldu- og heimilislífi, samskiptaháttum og daglegum venjum okkar.

Skoðun