HM karla í handbolta 2023 Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Selfysski handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er byrjaður að láta til sína taka með sínu nýja liði. Hann flutti sig frá Póllandi til Rúmeníu í sumar og spilar með Dinamo Búkarest í vetur. Handbolti 14.9.2024 10:01 HM í handbolta 2031 fer fram á Íslandi Alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót karla í handbolta eftir sjö ár fari fram á Norðurlöndunum. Handbolti 16.4.2024 12:34 Norðmenn fá úrslitaleik HM og Dagur vinnur ekki gullið á heimavelli Dagur Sigurðsson fær ekki tækifæri til að vinna heimsmeistaratitilinn á heimavelli með króatíska landsliðinu í janúar á næsta ári. Króatar fá bara undanúrslitaleik en ekki sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 8.4.2024 17:30 Frakkar örugglega í úrslit Ólympíumeistarar Frakklands tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með öruggum níu marka sigri gegn Svíum, 37-28. Handbolti 15.12.2023 21:35 Heimsmeistararnir í úrslit eftir dramatíska framlengingu Noregur, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, er á leið í úrslitaleik HM kvenna í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur gegn Dönum í framlengdum spennutrylli í kvöld, 28-29. Handbolti 15.12.2023 18:29 Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit Þórir Hergeirsson og norska kvennalandsliðið í handbolta tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum HM með sjö marka sigri gegn Hollendingum, 30-23. Handbolti 12.12.2023 21:03 Frakkar fyrstir í undanúrslit Frakkland varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimameistaramóts kvenna í handbolta með öruggum ellefu marka sigri gegn Tékkum, 33-22. Handbolti 12.12.2023 17:57 Japan vann óvæntan sigur gegn Dönum Japan vann óvæntan eins marks sigur er liðið mætti Dönum á HM kvenna í handbolta í kvöld, 26-27. Handbolti 7.12.2023 21:21 Þórir og Noregur fóru létt með Angóla Noregur, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, fór létt með Angóla á HM kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 6.12.2023 21:27 Þórir Hergeirs í feluleik eins lengi og reglurnar leyfa Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, ætlar að nýta sér gildandi reglur til að gefa mótherjunum sem minnstan tíma til að undirbúa sig fyrir næsta leik á HM í handbolta. Handbolti 6.12.2023 15:31 Svíar og Danir með fullt hús inn í milliriðlana Svíar og Danir taka með sér fjögur stig inn í milliriðlana á HM kvenna í handbolta eftir sigra kvöldsins. Svíar unnu fimm marka sigur gegn Króötum og Danir fóru illa með Rúmena og unnu 16 marka sigur, 39-26. Handbolti 5.12.2023 21:48 Kína síðasti mótherji Íslands í Forsetabikarnum Kínverjar verða með Íslendingum í riðli í Forsetabikarnum á HM kvenna í handbolta eftir að liðið tapaði með sjö marka mun gegn Senegal í kvöld, 22-15. Handbolti 5.12.2023 18:46 Skýrsla Vals: Særindi og stolt Líkt og leikmenn eftir leik er ég eiginlega orðlaus. Þetta er ekkert eðlilega svekkjandi. En mikið er ég stoltur af þessu liði. Handbolti 4.12.2023 22:33 Afmælisbarnið þurfti að slökkva á símanum Óhætt er að segja að Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Íslands, hafi átt eftirminnilegan afmælisdag í gær er hún þreytti frumraun sína á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.12.2023 19:30 „Auðvitað hefði maður bara viljað stela þessu“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr eftir sex marka tap liðsins gegn Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið gaf því slóvenska hörkuleik og lokatölurnar gefa skakka mynd af leiknum. Handbolti 30.11.2023 19:19 HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. Handbolti 30.11.2023 19:06 Tap hjá Íslandi í lokaleik fyrir HM Ísland mætti Angóla í dag í lokaleik sínum á Posten Cup mótinu sem haldið er í Noregi. Liðin eru saman í D-riðli á heimsmeistaramótinu og mætast þar einnig í lokaleik riðilsins. Handbolti 26.11.2023 18:16 Noregur hafði betur gegn Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Noregi í Posten Cup mótinu í Noregi í dag sem eru hluti af undirbúningi liðanna fyrir HM. Handbolti 25.11.2023 17:45 Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta heldur ákvörðun sinni ,um að takmarka samskipti leikmanna og þjálfara við stuðningsmenn liðsins á meðan á HM í handbolta stendur, til streitu. Handbolti 23.11.2023 14:30 Þórir vonast eftir því að nýja mamman verði klár í markið á HM Bestu markverðir Norðmanna undanfarin ár eru báðar í kapphlaupi við tímann að ná heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 22.11.2023 14:00 Sjokk að fá þessar fréttir Íslenska landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki með landsliðinu á HM í handbolta sem hefst í lok mánaðarins. Meiðsli urðu til þess að hún varð að gefa eftir sæti sitt í hópnum daginn áður en íslensku stelpurnar flugu út. Handbolti 22.11.2023 08:30 Hjólar í Þóri og sakar hann um móðursýki Norski blaðamaðurinn Leif Welhaven er allt annað ánægður með þá stefnu sem Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sett fyrir sitt lið í aðdraganda HM í handbolta sem hefst í næsta mánuði. Handbolti 17.10.2023 14:28 Umdeildi forsetinn sagður ráða því hvort Ísland fari á HM Þrátt fyrir að aðeins rétt rúm vika sé í að dregið verði í riðla fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta þá hefur IHF, alþjóða handknattleikssambandið, ekki enn gefið út hvort að Ísland fái sæti á mótinu. Handbolti 28.6.2023 12:30 Gaupi fékk morðhótanir á miðju heimsmeistaramóti Guðjón Guðmundsson kláraði sína síðustu sjónvarpsvakt á Stöð 2 í gærkvöldi og eftir íþróttafréttirnar var Ísland í dag helgað honum og meira en þremur áratugum hans sem íþróttafréttamaður. Handbolti 1.6.2023 09:01 Skamma Olís vegna HM-afláttar sem gilti bara á sumum ÓB-stöðvum Neytendastofa hefur slegið á fingur Olís vegna auglýsinga um afslátt á eldsneyti á völdum sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB. Félagið auglýsti þar afslátt af eldsneyti, sem tengdist úrslitum íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Svíþjóð í janúar síðastliðinn, án þess að tekið var fram að afslátturinn gilti ekki á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB. Hefur félaginu verið bannað að viðhafa slíka viðskiptahætti. Neytendur 16.5.2023 07:37 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 34-28 | Flott frammistaða dugði ekki til og Ísland fer ekki á HM Ísland laut í lægra haldi, 34-28, þegar liðið sótti Ungverjaland heim í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Þar með er ljóst að draumur íslenska liðsins um sæti í lokakeppni HM verður ekki að veruleika að þessu sinni. Handbolti 12.4.2023 15:31 Ísland þarf fjögurra marka sigur í dag og gæti endað í vító Til þess að Ísland verði með á HM kvenna í handbolta í jólamánuðinum þurfa stelpurnar okkar að vinna að minnsta kosti fjögurra marka sigur gegn Ungverjalandi á útivelli í dag. Leikurinn gæti endað í vítakeppni. Handbolti 12.4.2023 10:31 Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Handbolti 22.3.2023 14:24 Þórir kallar aftur á nýju mömmuna Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku heims- og Evrópumeistarana í handbolta kvenna, hefur kallað aftur á Kari Brattset Dale inn í norska landsliðið. Handbolti 17.3.2023 13:01 Segja að búningsklefi landsliðsins leki: „Ferð ekki í þennan skítadreifara sem menn fóru í“ Búningsklefi íslenska karlalandsliðsins í handbolta er lekur og upplýsingar virðast flæða þaðan óhindrað. Þetta var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu í gær. Handbolti 1.3.2023 08:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 15 ›
Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Selfysski handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er byrjaður að láta til sína taka með sínu nýja liði. Hann flutti sig frá Póllandi til Rúmeníu í sumar og spilar með Dinamo Búkarest í vetur. Handbolti 14.9.2024 10:01
HM í handbolta 2031 fer fram á Íslandi Alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót karla í handbolta eftir sjö ár fari fram á Norðurlöndunum. Handbolti 16.4.2024 12:34
Norðmenn fá úrslitaleik HM og Dagur vinnur ekki gullið á heimavelli Dagur Sigurðsson fær ekki tækifæri til að vinna heimsmeistaratitilinn á heimavelli með króatíska landsliðinu í janúar á næsta ári. Króatar fá bara undanúrslitaleik en ekki sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 8.4.2024 17:30
Frakkar örugglega í úrslit Ólympíumeistarar Frakklands tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með öruggum níu marka sigri gegn Svíum, 37-28. Handbolti 15.12.2023 21:35
Heimsmeistararnir í úrslit eftir dramatíska framlengingu Noregur, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, er á leið í úrslitaleik HM kvenna í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur gegn Dönum í framlengdum spennutrylli í kvöld, 28-29. Handbolti 15.12.2023 18:29
Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit Þórir Hergeirsson og norska kvennalandsliðið í handbolta tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum HM með sjö marka sigri gegn Hollendingum, 30-23. Handbolti 12.12.2023 21:03
Frakkar fyrstir í undanúrslit Frakkland varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimameistaramóts kvenna í handbolta með öruggum ellefu marka sigri gegn Tékkum, 33-22. Handbolti 12.12.2023 17:57
Japan vann óvæntan sigur gegn Dönum Japan vann óvæntan eins marks sigur er liðið mætti Dönum á HM kvenna í handbolta í kvöld, 26-27. Handbolti 7.12.2023 21:21
Þórir og Noregur fóru létt með Angóla Noregur, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, fór létt með Angóla á HM kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 6.12.2023 21:27
Þórir Hergeirs í feluleik eins lengi og reglurnar leyfa Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, ætlar að nýta sér gildandi reglur til að gefa mótherjunum sem minnstan tíma til að undirbúa sig fyrir næsta leik á HM í handbolta. Handbolti 6.12.2023 15:31
Svíar og Danir með fullt hús inn í milliriðlana Svíar og Danir taka með sér fjögur stig inn í milliriðlana á HM kvenna í handbolta eftir sigra kvöldsins. Svíar unnu fimm marka sigur gegn Króötum og Danir fóru illa með Rúmena og unnu 16 marka sigur, 39-26. Handbolti 5.12.2023 21:48
Kína síðasti mótherji Íslands í Forsetabikarnum Kínverjar verða með Íslendingum í riðli í Forsetabikarnum á HM kvenna í handbolta eftir að liðið tapaði með sjö marka mun gegn Senegal í kvöld, 22-15. Handbolti 5.12.2023 18:46
Skýrsla Vals: Særindi og stolt Líkt og leikmenn eftir leik er ég eiginlega orðlaus. Þetta er ekkert eðlilega svekkjandi. En mikið er ég stoltur af þessu liði. Handbolti 4.12.2023 22:33
Afmælisbarnið þurfti að slökkva á símanum Óhætt er að segja að Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Íslands, hafi átt eftirminnilegan afmælisdag í gær er hún þreytti frumraun sína á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.12.2023 19:30
„Auðvitað hefði maður bara viljað stela þessu“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr eftir sex marka tap liðsins gegn Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið gaf því slóvenska hörkuleik og lokatölurnar gefa skakka mynd af leiknum. Handbolti 30.11.2023 19:19
HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. Handbolti 30.11.2023 19:06
Tap hjá Íslandi í lokaleik fyrir HM Ísland mætti Angóla í dag í lokaleik sínum á Posten Cup mótinu sem haldið er í Noregi. Liðin eru saman í D-riðli á heimsmeistaramótinu og mætast þar einnig í lokaleik riðilsins. Handbolti 26.11.2023 18:16
Noregur hafði betur gegn Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Noregi í Posten Cup mótinu í Noregi í dag sem eru hluti af undirbúningi liðanna fyrir HM. Handbolti 25.11.2023 17:45
Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta heldur ákvörðun sinni ,um að takmarka samskipti leikmanna og þjálfara við stuðningsmenn liðsins á meðan á HM í handbolta stendur, til streitu. Handbolti 23.11.2023 14:30
Þórir vonast eftir því að nýja mamman verði klár í markið á HM Bestu markverðir Norðmanna undanfarin ár eru báðar í kapphlaupi við tímann að ná heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 22.11.2023 14:00
Sjokk að fá þessar fréttir Íslenska landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki með landsliðinu á HM í handbolta sem hefst í lok mánaðarins. Meiðsli urðu til þess að hún varð að gefa eftir sæti sitt í hópnum daginn áður en íslensku stelpurnar flugu út. Handbolti 22.11.2023 08:30
Hjólar í Þóri og sakar hann um móðursýki Norski blaðamaðurinn Leif Welhaven er allt annað ánægður með þá stefnu sem Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sett fyrir sitt lið í aðdraganda HM í handbolta sem hefst í næsta mánuði. Handbolti 17.10.2023 14:28
Umdeildi forsetinn sagður ráða því hvort Ísland fari á HM Þrátt fyrir að aðeins rétt rúm vika sé í að dregið verði í riðla fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta þá hefur IHF, alþjóða handknattleikssambandið, ekki enn gefið út hvort að Ísland fái sæti á mótinu. Handbolti 28.6.2023 12:30
Gaupi fékk morðhótanir á miðju heimsmeistaramóti Guðjón Guðmundsson kláraði sína síðustu sjónvarpsvakt á Stöð 2 í gærkvöldi og eftir íþróttafréttirnar var Ísland í dag helgað honum og meira en þremur áratugum hans sem íþróttafréttamaður. Handbolti 1.6.2023 09:01
Skamma Olís vegna HM-afláttar sem gilti bara á sumum ÓB-stöðvum Neytendastofa hefur slegið á fingur Olís vegna auglýsinga um afslátt á eldsneyti á völdum sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB. Félagið auglýsti þar afslátt af eldsneyti, sem tengdist úrslitum íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Svíþjóð í janúar síðastliðinn, án þess að tekið var fram að afslátturinn gilti ekki á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB. Hefur félaginu verið bannað að viðhafa slíka viðskiptahætti. Neytendur 16.5.2023 07:37
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 34-28 | Flott frammistaða dugði ekki til og Ísland fer ekki á HM Ísland laut í lægra haldi, 34-28, þegar liðið sótti Ungverjaland heim í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Þar með er ljóst að draumur íslenska liðsins um sæti í lokakeppni HM verður ekki að veruleika að þessu sinni. Handbolti 12.4.2023 15:31
Ísland þarf fjögurra marka sigur í dag og gæti endað í vító Til þess að Ísland verði með á HM kvenna í handbolta í jólamánuðinum þurfa stelpurnar okkar að vinna að minnsta kosti fjögurra marka sigur gegn Ungverjalandi á útivelli í dag. Leikurinn gæti endað í vítakeppni. Handbolti 12.4.2023 10:31
Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Handbolti 22.3.2023 14:24
Þórir kallar aftur á nýju mömmuna Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku heims- og Evrópumeistarana í handbolta kvenna, hefur kallað aftur á Kari Brattset Dale inn í norska landsliðið. Handbolti 17.3.2023 13:01
Segja að búningsklefi landsliðsins leki: „Ferð ekki í þennan skítadreifara sem menn fóru í“ Búningsklefi íslenska karlalandsliðsins í handbolta er lekur og upplýsingar virðast flæða þaðan óhindrað. Þetta var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu í gær. Handbolti 1.3.2023 08:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið