Kári Jónasson Kókaín flæðir yfir Varla líður sú vika að ekki berist fréttir af því að tollverðir og lögregla hafi komið upp um smygl á fíkniefnum og eiturlyfjum til landsins. Á föstudaginn var hér í Fréttablaðinu frétt um að tveir karlmenn og kona hefðu verið handtekin á Keflavíkurflugvelli á mánudag með hálft kíló af örvandi efnum, og er talið að um kókaín sé að ræða. Þá var í síðustu viku framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur konum og einum karli sem reyndu að smygla hingað til lands nærri tveimur kílóum af kókaíni í byrjun ágúst. Fastir pennar 26.8.2006 22:34 Brot gegn börnum Það er mikilvægt að þessi þjónusta við borgarana þróist í rétta átt, því mál af þessu tagi geta verið mjög vandmeðfarin, og mikilvægt að hæft starfsfólk veljist til að sinna þessum málum. Neyðarlínunni er því vandi á höndum, en ekki er annað vitað en þessi starfsemi hafi gengið vel, og hún á greinilega eftir að vaxa, þegar tímar líða. Fastir pennar 24.8.2006 08:25 Vegakerfið Tugir þúsunda landsmanna hafa í sumar kynnst vegum í landshlutum sem þeir eiga ekki daglega leið um og flestir ef ekki allir eru sammála um að víða sé þörf á vegabótum og sumir vegir séu hreinlega óframbærilegir. Fastir pennar 16.8.2006 22:22 Hryðjuverkin halda áfram Það er engum vafa undirorpið að heimsmyndin breyttist töluvert við atburðina í New York og Washington í september 2001. Heimsbyggðin hrökk svo sannarlega við, á því er enginn vafi, en hins vegar verður það vafasamara eftir því sem tíminn líður hvort viðbrögðin við þessum voðaviðburðum síðla sumars fyrir tæpum fimm árum hafi verið rétt. Fastir pennar 14.8.2006 15:10 Almenningur bregst við Tölur þær sem Fréttablaðið birti í vikunni um samdráttinn á fasteignamarkaðnum segja sitt um ástandið á þeim vettvangi, og það hlýtur að stefna í verðlækkun þar, hvað svo sem bjartsýnir fasteignasalar segja. Fastir pennar 3.8.2006 22:24 Samgöngumál Vestmannaeyja Vestmannaeyingar eru þannig í sveit settir að það þarf sérstakalega að huga að samgöngumálum í Eyjum svo byggð haldist þar áfram og atvinnulíf og ferðaþjónusta þróist þar með eðlilegum hætti, og ætti að vera eitt af forgangsmálum varðandi samgöngubætur á landinu, að tryggja betri samgöngur milli Eyja og lands. Fastir pennar 4.7.2006 16:38 Óbeinar reykingar Landlæknir Bandaríkjanna birti í síðustu viku skýrslu um áhrif óbeinna reykinga á þá sem ekki reykja, og þar er tekinn af allur vafi um skaðsemi óbeinna reykinga. Segir í skýrslunni að óbeinar reykingar séu óumdeilanlega mikið heilbrigðisvandamál, sem valdi ótímabærum dauða af völdum hjartasjúkdóma og krabbameins meðal þúsunda manna, sem ekki reykja. Fastir pennar 2.7.2006 16:01 Samfylkingin á niðurleið Mörgum Samfylkingarmönnum og fleirum hlýtur að hafa brugðið í brún þegar þeim birtust niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins um fylgi flokkanna í blaðinu í gær. Þar kemur fram að fylgi flokksins hefur fallið um um það bil þriðjung frá því í síðustu könnun blaðsins. Fastir pennar 30.6.2006 19:38 Dregið úr fasteignalánum Þróunin á fasteignamarkaði hér hefur verið ótrúleg á síðustu misserum bæði hvað varðar fjölda bygginga og verðlag. Frá því bankarnir fóru að bjóða íbúðalán í stórum stíl fyrir tæpum tveimur árum hefur fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað upp undir 70 af hundraði og þar með er fasteignaverð í Reykjavík orðið með því hæsta í höfuðborgum Evrópu. Fastir pennar 27.6.2006 18:51 Vinnufriður tryggður Samtök atvinnulífsins og verkalýðshreyfingin náðu í fyrrakvöld mikilvægu samkomulagi um kaup og kjör sem ná mun til á annað hundrað þúsund launþega í landinu. Þeir spyrja sig að sjálfsögðu í kjölfarið: "Hvað fæ ég í minn hlut?" og það fer þá eftir launakjörum og efnahag hvers og eins. Fastir pennar 23.6.2006 19:29 Umskipti á Austurlandi Mikil umskipti hafa orðið á Austurlandi á undanförnum misserum og um þessar mundir er æ skýrar að koma í ljós hvaða áhrif stórframkvæmdirnar hafa á þróun og mannlíf þéttbýlisstaðanna eystra. Þar rísa til að mynda margra hæða íbúðahús á mörgum stöðum, ýmis þjónustustarfsemi hefur stóreflst og nýjar opinberar byggingar hafa risið eða eru að rísa. Fastir pennar 19.6.2006 19:26 17. júní Það verða nýir fulltrúar sem minnast þjóðhetjunnar Jóns Sigurðssonar í höfuðborginni í dag, þegar nýkjörinn forseti borgarstjórnar leggur blómsveig á leiði hans í kirkjugarðinum við Suðurgötu og nýorðinn forsætisráðherra flytur ávarp við hátíðarhöldin á Austurvelli. Þannig verður það líka víðar á landinu, þar sem nýjir valdhafa hafa tekið við eftir sveitarstjórnarkosningarnar í síðsta mánuði. Allir þessir valdhafar ættu að hafa í huga það sem sagt hefur verið um Jón Sigurðsson sem fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð fyrir 195 árum, en það er að hann hafi verið alinn upp við iðjusemi, nákvæmni og hirðusemi og kennt að bjarga sér sjálfur. Fastir pennar 16.6.2006 16:02 Bandaríkin loki Guantanamo Enn og aftur eru Guantanamo-fangabúðir Bandaríkjanna á Kúbu í heimsfréttunum, og nú vegna sjálfsvíga þriggja fanga þar um helgina. Fastir pennar 12.6.2006 20:15 Sigurgleði og brostnar vonir Framkvæmdagleði sitjandi sveitarstjórna á síðustu tveimur árum setur oft strik í reikninginn hjá nýkjörnum fulltrúum og þrátt fyrir gefin loforð fyrir kosningar tekst ekki alltaf að láta draumana rætast eftir kosningar, þótt menn séu komnir með völdin. Ekki er því allt sem sýnist þrátt fyrir unninn sigur í kosningunum í gær. Fastir pennar 28.5.2006 03:46 Amnesty-skýrsla kemur víða við Árlegar skýrslur Amnesty-samtakanna um stöðu mannréttindamála í heiminum hverju sinni vekja jafnan athygli þegar þær koma út. Þar er farið yfir sviðið frá landi til lands og oft eru það sömu hlutirnir sem samtökin gera athugasemdir við ár eftir ár, og virðist ekkert duga til að kippa málum í lag á ákveðnum sviðum í einstökum löndum. Fastir pennar 24.5.2006 17:15 Verður Ísland28. ESB-ríkið? Kjarni málsins varðandi hugsanlega aðild okkar er að látið verði á það reyna í aðildarviðræðum hvaða kostir eru í boði fyrir okkur og síðan verði þjóðin látin segja álit sitt á málinu. Það er mjög erfitt að segja til um það fyrir fram hvað kæmi út úr slíkum viðræðum en ummæli ráðamanna ESB benda til þess að okkur yrði vel tekið. Fastir pennar 21.5.2006 00:27 Sterkir bæjarstjórar geta skipt miklu Framsóknarmenn virðast mega teljast mjög heppnir ef þeir koma manni að í Reykjavík. Samkvæmt skoðanakönnunum er útlitið fyrir þá dökkt, jafnvel þótt reynslan sýni að þeir fái yfirleitt meira fylgi en kannanir gefa til kynna. Það yrði mikið áfall fyrir flokkinn að koma ekki manni að í höfuðborginni, ekki aðeins varðandi áhrif og völd í borginni, heldur ekki síður varðandi stöðu flokksins á landsvísu. Fastir pennar 18.5.2006 19:51 Þjóðarhreyfing í þágu aldraðra Þær raddir gerast nú æ háværari að samtök aldraðra hasli sér völl á hinum pólitíska vettvangi í næstu alþingiskosningum, til að berjast fyrir hagsmunamálum sínum. Það er þó ekki víst að það yrði málstað þeirra til meiri framdráttar, en að halda áfram baráttunni á almennum vettvangi eins og þau gera nú. Fastir pennar 17.5.2006 14:34 Metnaðarfullt markmið Háskóli þarf annars vegar að standa undir nafni sem vísindastofnun og hinsvegar að sjá þjóðfélaginu fyrir vel menntuðu fólki til að annast hin margvíslegustu störf, þar sem í síauknum mæli er gerð krafa um háskólamenntun,- ekki síst til að standast alþjóðlega samkeppni. Það er því ekki aðeins varðandi fjölda doktora sem háskólar þurfa að standa sig, heldur ekki síður varðandi gott og vandað hagnýtt nám til þess að hér geti þrifist gott þjóðfélag. Fastir pennar 12.5.2006 16:23 Flugvallarmál og Sundabraut Framtíð Reykjavíkurflugvallar er svo ekki síður hagsmunamál landsbyggðarfólks og sjónarmið þess verður að virða og taka tillit til varðandi málið. Fastir pennar 9.5.2006 18:39 Fjarar undan Blair í Bretlandi Tony Blair virðist hafa verið búinn að gera ráð fyrir hvernig færi í kosningunum nú, því strax á föstudagsmorgun kallaði hann ráðherrana hvern á fætur öðrum á sinn fund og tilkynnti þeim um örlög þeirra. Það mátti lesa á svipbrigðunum í andlitum þeirra þegar þeir komu út af fundi hans í forsætisráðherrabústaðnum, hver þau hefðu verið, að sögn breskra fjölmiðla. Fastir pennar 8.5.2006 02:29 Barátta fyrir betra samfélagi Kjör fatlaðra og aldraðra hafa mikið verið til umræðu á almennum vettvangi á nýliðnum vetri og þá ekki síst skattahlið þessara mála. Samtök eldri borgara og Stefán Ólafsson prófessor hafa haldið því fram að kjör eldri borgara hafi orðið lakari með hverju árinu sem líður vegna þess að skattleysismörk hafi ekki fylgt þeirri launaþróun sem verið hefur í landinu. Fastir pennar 3.5.2006 17:00 1. maí Það er kannski misréttið í þjóðfélaginu sem launþegahreyfingin i landinu þarf að einbeita sér að á næstu miserum, því það virðist aukast með hverri vikunni sem líður. Launþegahreyfingin hefur á undanförnum árum samið um margskonar úrbætur á velferðarsviðinu og beitt sér fyrir innleiðingu ýmissa réttlætismála, sem eiga rætur að rekja til ákvarðana Evrópusambandsins. Þar hefur ASÍ staðið vel á verði. Fastir pennar 30.4.2006 15:52 "Serimóníu- meistarar" Nú þegar brúðkaupsvertíðin er framundan er það verkefni þeirra hinna sömu að hafa áhrif á það við undirbúning athafna að halda í heiðri góðum gildum, svo að fólk upplifi sig ekki á popptónleikum við kirkjubrúðkaup. Fastir pennar 27.4.2006 23:56 Veislan er búin - í bili Flest bendir til þess að efnahagsveislunni sem við höfum verið í sé að ljúka að minnsta kosti í bili, þetta sé tímabil sem gangi yfir, en það er hins vegar ekki þannig að allt sé að fara til fjandans hér í þessum málum. Öðru nær. Hér er margt í gangi og margt sem hefur áunnist. Skuldir ríkisins hafa til að mynda lækkað umtalsvert í góðærinu á undanförnum árum og er það vel. Fastir pennar 17.4.2006 23:01 Kyrrðardagar Dymbilvika sem hófst á pálmasunnudag endar á morgun páskadag og framundan eru páskadagarnir þegar kristnir menn um heim allan minnast upprisu Jesú Krists, eftir krossfestinguna á föstudaginn langa. Fastir pennar 12.4.2006 19:06 Kosningasigur á bláþræði Ljóst er að úrslit kosninganna á Ítalíu skipta þjóðinni í tvær næstum hnífjafnar fylkingar og það getur orðið erfitt fyrir Prodi, sem telst sigurvegarinn, að hafa stjórn á málefnum landsins, með svo lítinn meirihluta á bak við sig. Ekki bætir úr að flokkaflóran sem myndar kosningabandalag hans er æði litrík, og ekki víst að allir þingmennirnir skili sér í tvísýnum atkvæðagreislum. Fastir pennar 11.4.2006 20:04 Enn eru tímamót í Mið-Austurlöndum Ljóst er að ærin verkefni blasa við leiðtogum Ísraels og Palestínumanna á næstunni. Mikil tortryggni ríkir víða í garð leiðtoga Hamas-samtakanna og hinnar nýju stjórnar Palestínumanna og hefur það ekki síst komið fram í afstöðu margra voldugra ríkja á Vesturlöndum. Fastir pennar 3.4.2006 22:55 Nýtt afl í þágu aldraðra Þótt málaflokkur vegna húsnæðismála aldraðra verði færður yfir til sveitarfélaganna er ekki þar með sagt að frjáls félagasamtök eigi að hætta því uppbyggingarstarfi sem þau hafa staðið að í þessum efnum. Fastir pennar 29.3.2006 02:05 Tveir mánuðir í kosningar Frá því í síðustu kosningum hafa orðið þónokkrar breytingar á framboðum og nægir þar að minna á nýtt kosningaafl í Reykjanesbæ, þar sem Samfylking og Framsóknarflokkur hafa slegið sér saman um einn sameiginlegan lista. Hann var ákveðinn áður en Bandaríkjamenn vörpuðu Varnarliðssprengjunni á íslenskt samfélag fyrir skömmu. Fastir pennar 27.3.2006 09:39 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 8 ›
Kókaín flæðir yfir Varla líður sú vika að ekki berist fréttir af því að tollverðir og lögregla hafi komið upp um smygl á fíkniefnum og eiturlyfjum til landsins. Á föstudaginn var hér í Fréttablaðinu frétt um að tveir karlmenn og kona hefðu verið handtekin á Keflavíkurflugvelli á mánudag með hálft kíló af örvandi efnum, og er talið að um kókaín sé að ræða. Þá var í síðustu viku framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur konum og einum karli sem reyndu að smygla hingað til lands nærri tveimur kílóum af kókaíni í byrjun ágúst. Fastir pennar 26.8.2006 22:34
Brot gegn börnum Það er mikilvægt að þessi þjónusta við borgarana þróist í rétta átt, því mál af þessu tagi geta verið mjög vandmeðfarin, og mikilvægt að hæft starfsfólk veljist til að sinna þessum málum. Neyðarlínunni er því vandi á höndum, en ekki er annað vitað en þessi starfsemi hafi gengið vel, og hún á greinilega eftir að vaxa, þegar tímar líða. Fastir pennar 24.8.2006 08:25
Vegakerfið Tugir þúsunda landsmanna hafa í sumar kynnst vegum í landshlutum sem þeir eiga ekki daglega leið um og flestir ef ekki allir eru sammála um að víða sé þörf á vegabótum og sumir vegir séu hreinlega óframbærilegir. Fastir pennar 16.8.2006 22:22
Hryðjuverkin halda áfram Það er engum vafa undirorpið að heimsmyndin breyttist töluvert við atburðina í New York og Washington í september 2001. Heimsbyggðin hrökk svo sannarlega við, á því er enginn vafi, en hins vegar verður það vafasamara eftir því sem tíminn líður hvort viðbrögðin við þessum voðaviðburðum síðla sumars fyrir tæpum fimm árum hafi verið rétt. Fastir pennar 14.8.2006 15:10
Almenningur bregst við Tölur þær sem Fréttablaðið birti í vikunni um samdráttinn á fasteignamarkaðnum segja sitt um ástandið á þeim vettvangi, og það hlýtur að stefna í verðlækkun þar, hvað svo sem bjartsýnir fasteignasalar segja. Fastir pennar 3.8.2006 22:24
Samgöngumál Vestmannaeyja Vestmannaeyingar eru þannig í sveit settir að það þarf sérstakalega að huga að samgöngumálum í Eyjum svo byggð haldist þar áfram og atvinnulíf og ferðaþjónusta þróist þar með eðlilegum hætti, og ætti að vera eitt af forgangsmálum varðandi samgöngubætur á landinu, að tryggja betri samgöngur milli Eyja og lands. Fastir pennar 4.7.2006 16:38
Óbeinar reykingar Landlæknir Bandaríkjanna birti í síðustu viku skýrslu um áhrif óbeinna reykinga á þá sem ekki reykja, og þar er tekinn af allur vafi um skaðsemi óbeinna reykinga. Segir í skýrslunni að óbeinar reykingar séu óumdeilanlega mikið heilbrigðisvandamál, sem valdi ótímabærum dauða af völdum hjartasjúkdóma og krabbameins meðal þúsunda manna, sem ekki reykja. Fastir pennar 2.7.2006 16:01
Samfylkingin á niðurleið Mörgum Samfylkingarmönnum og fleirum hlýtur að hafa brugðið í brún þegar þeim birtust niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins um fylgi flokkanna í blaðinu í gær. Þar kemur fram að fylgi flokksins hefur fallið um um það bil þriðjung frá því í síðustu könnun blaðsins. Fastir pennar 30.6.2006 19:38
Dregið úr fasteignalánum Þróunin á fasteignamarkaði hér hefur verið ótrúleg á síðustu misserum bæði hvað varðar fjölda bygginga og verðlag. Frá því bankarnir fóru að bjóða íbúðalán í stórum stíl fyrir tæpum tveimur árum hefur fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað upp undir 70 af hundraði og þar með er fasteignaverð í Reykjavík orðið með því hæsta í höfuðborgum Evrópu. Fastir pennar 27.6.2006 18:51
Vinnufriður tryggður Samtök atvinnulífsins og verkalýðshreyfingin náðu í fyrrakvöld mikilvægu samkomulagi um kaup og kjör sem ná mun til á annað hundrað þúsund launþega í landinu. Þeir spyrja sig að sjálfsögðu í kjölfarið: "Hvað fæ ég í minn hlut?" og það fer þá eftir launakjörum og efnahag hvers og eins. Fastir pennar 23.6.2006 19:29
Umskipti á Austurlandi Mikil umskipti hafa orðið á Austurlandi á undanförnum misserum og um þessar mundir er æ skýrar að koma í ljós hvaða áhrif stórframkvæmdirnar hafa á þróun og mannlíf þéttbýlisstaðanna eystra. Þar rísa til að mynda margra hæða íbúðahús á mörgum stöðum, ýmis þjónustustarfsemi hefur stóreflst og nýjar opinberar byggingar hafa risið eða eru að rísa. Fastir pennar 19.6.2006 19:26
17. júní Það verða nýir fulltrúar sem minnast þjóðhetjunnar Jóns Sigurðssonar í höfuðborginni í dag, þegar nýkjörinn forseti borgarstjórnar leggur blómsveig á leiði hans í kirkjugarðinum við Suðurgötu og nýorðinn forsætisráðherra flytur ávarp við hátíðarhöldin á Austurvelli. Þannig verður það líka víðar á landinu, þar sem nýjir valdhafa hafa tekið við eftir sveitarstjórnarkosningarnar í síðsta mánuði. Allir þessir valdhafar ættu að hafa í huga það sem sagt hefur verið um Jón Sigurðsson sem fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð fyrir 195 árum, en það er að hann hafi verið alinn upp við iðjusemi, nákvæmni og hirðusemi og kennt að bjarga sér sjálfur. Fastir pennar 16.6.2006 16:02
Bandaríkin loki Guantanamo Enn og aftur eru Guantanamo-fangabúðir Bandaríkjanna á Kúbu í heimsfréttunum, og nú vegna sjálfsvíga þriggja fanga þar um helgina. Fastir pennar 12.6.2006 20:15
Sigurgleði og brostnar vonir Framkvæmdagleði sitjandi sveitarstjórna á síðustu tveimur árum setur oft strik í reikninginn hjá nýkjörnum fulltrúum og þrátt fyrir gefin loforð fyrir kosningar tekst ekki alltaf að láta draumana rætast eftir kosningar, þótt menn séu komnir með völdin. Ekki er því allt sem sýnist þrátt fyrir unninn sigur í kosningunum í gær. Fastir pennar 28.5.2006 03:46
Amnesty-skýrsla kemur víða við Árlegar skýrslur Amnesty-samtakanna um stöðu mannréttindamála í heiminum hverju sinni vekja jafnan athygli þegar þær koma út. Þar er farið yfir sviðið frá landi til lands og oft eru það sömu hlutirnir sem samtökin gera athugasemdir við ár eftir ár, og virðist ekkert duga til að kippa málum í lag á ákveðnum sviðum í einstökum löndum. Fastir pennar 24.5.2006 17:15
Verður Ísland28. ESB-ríkið? Kjarni málsins varðandi hugsanlega aðild okkar er að látið verði á það reyna í aðildarviðræðum hvaða kostir eru í boði fyrir okkur og síðan verði þjóðin látin segja álit sitt á málinu. Það er mjög erfitt að segja til um það fyrir fram hvað kæmi út úr slíkum viðræðum en ummæli ráðamanna ESB benda til þess að okkur yrði vel tekið. Fastir pennar 21.5.2006 00:27
Sterkir bæjarstjórar geta skipt miklu Framsóknarmenn virðast mega teljast mjög heppnir ef þeir koma manni að í Reykjavík. Samkvæmt skoðanakönnunum er útlitið fyrir þá dökkt, jafnvel þótt reynslan sýni að þeir fái yfirleitt meira fylgi en kannanir gefa til kynna. Það yrði mikið áfall fyrir flokkinn að koma ekki manni að í höfuðborginni, ekki aðeins varðandi áhrif og völd í borginni, heldur ekki síður varðandi stöðu flokksins á landsvísu. Fastir pennar 18.5.2006 19:51
Þjóðarhreyfing í þágu aldraðra Þær raddir gerast nú æ háværari að samtök aldraðra hasli sér völl á hinum pólitíska vettvangi í næstu alþingiskosningum, til að berjast fyrir hagsmunamálum sínum. Það er þó ekki víst að það yrði málstað þeirra til meiri framdráttar, en að halda áfram baráttunni á almennum vettvangi eins og þau gera nú. Fastir pennar 17.5.2006 14:34
Metnaðarfullt markmið Háskóli þarf annars vegar að standa undir nafni sem vísindastofnun og hinsvegar að sjá þjóðfélaginu fyrir vel menntuðu fólki til að annast hin margvíslegustu störf, þar sem í síauknum mæli er gerð krafa um háskólamenntun,- ekki síst til að standast alþjóðlega samkeppni. Það er því ekki aðeins varðandi fjölda doktora sem háskólar þurfa að standa sig, heldur ekki síður varðandi gott og vandað hagnýtt nám til þess að hér geti þrifist gott þjóðfélag. Fastir pennar 12.5.2006 16:23
Flugvallarmál og Sundabraut Framtíð Reykjavíkurflugvallar er svo ekki síður hagsmunamál landsbyggðarfólks og sjónarmið þess verður að virða og taka tillit til varðandi málið. Fastir pennar 9.5.2006 18:39
Fjarar undan Blair í Bretlandi Tony Blair virðist hafa verið búinn að gera ráð fyrir hvernig færi í kosningunum nú, því strax á föstudagsmorgun kallaði hann ráðherrana hvern á fætur öðrum á sinn fund og tilkynnti þeim um örlög þeirra. Það mátti lesa á svipbrigðunum í andlitum þeirra þegar þeir komu út af fundi hans í forsætisráðherrabústaðnum, hver þau hefðu verið, að sögn breskra fjölmiðla. Fastir pennar 8.5.2006 02:29
Barátta fyrir betra samfélagi Kjör fatlaðra og aldraðra hafa mikið verið til umræðu á almennum vettvangi á nýliðnum vetri og þá ekki síst skattahlið þessara mála. Samtök eldri borgara og Stefán Ólafsson prófessor hafa haldið því fram að kjör eldri borgara hafi orðið lakari með hverju árinu sem líður vegna þess að skattleysismörk hafi ekki fylgt þeirri launaþróun sem verið hefur í landinu. Fastir pennar 3.5.2006 17:00
1. maí Það er kannski misréttið í þjóðfélaginu sem launþegahreyfingin i landinu þarf að einbeita sér að á næstu miserum, því það virðist aukast með hverri vikunni sem líður. Launþegahreyfingin hefur á undanförnum árum samið um margskonar úrbætur á velferðarsviðinu og beitt sér fyrir innleiðingu ýmissa réttlætismála, sem eiga rætur að rekja til ákvarðana Evrópusambandsins. Þar hefur ASÍ staðið vel á verði. Fastir pennar 30.4.2006 15:52
"Serimóníu- meistarar" Nú þegar brúðkaupsvertíðin er framundan er það verkefni þeirra hinna sömu að hafa áhrif á það við undirbúning athafna að halda í heiðri góðum gildum, svo að fólk upplifi sig ekki á popptónleikum við kirkjubrúðkaup. Fastir pennar 27.4.2006 23:56
Veislan er búin - í bili Flest bendir til þess að efnahagsveislunni sem við höfum verið í sé að ljúka að minnsta kosti í bili, þetta sé tímabil sem gangi yfir, en það er hins vegar ekki þannig að allt sé að fara til fjandans hér í þessum málum. Öðru nær. Hér er margt í gangi og margt sem hefur áunnist. Skuldir ríkisins hafa til að mynda lækkað umtalsvert í góðærinu á undanförnum árum og er það vel. Fastir pennar 17.4.2006 23:01
Kyrrðardagar Dymbilvika sem hófst á pálmasunnudag endar á morgun páskadag og framundan eru páskadagarnir þegar kristnir menn um heim allan minnast upprisu Jesú Krists, eftir krossfestinguna á föstudaginn langa. Fastir pennar 12.4.2006 19:06
Kosningasigur á bláþræði Ljóst er að úrslit kosninganna á Ítalíu skipta þjóðinni í tvær næstum hnífjafnar fylkingar og það getur orðið erfitt fyrir Prodi, sem telst sigurvegarinn, að hafa stjórn á málefnum landsins, með svo lítinn meirihluta á bak við sig. Ekki bætir úr að flokkaflóran sem myndar kosningabandalag hans er æði litrík, og ekki víst að allir þingmennirnir skili sér í tvísýnum atkvæðagreislum. Fastir pennar 11.4.2006 20:04
Enn eru tímamót í Mið-Austurlöndum Ljóst er að ærin verkefni blasa við leiðtogum Ísraels og Palestínumanna á næstunni. Mikil tortryggni ríkir víða í garð leiðtoga Hamas-samtakanna og hinnar nýju stjórnar Palestínumanna og hefur það ekki síst komið fram í afstöðu margra voldugra ríkja á Vesturlöndum. Fastir pennar 3.4.2006 22:55
Nýtt afl í þágu aldraðra Þótt málaflokkur vegna húsnæðismála aldraðra verði færður yfir til sveitarfélaganna er ekki þar með sagt að frjáls félagasamtök eigi að hætta því uppbyggingarstarfi sem þau hafa staðið að í þessum efnum. Fastir pennar 29.3.2006 02:05
Tveir mánuðir í kosningar Frá því í síðustu kosningum hafa orðið þónokkrar breytingar á framboðum og nægir þar að minna á nýtt kosningaafl í Reykjanesbæ, þar sem Samfylking og Framsóknarflokkur hafa slegið sér saman um einn sameiginlegan lista. Hann var ákveðinn áður en Bandaríkjamenn vörpuðu Varnarliðssprengjunni á íslenskt samfélag fyrir skömmu. Fastir pennar 27.3.2006 09:39
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið