Skoðun: Forsetakosningar 2024 Glatað lýðræði? Til hvers erum við að kjósa forseta? Til hvers kjósum við þingmenn? Er það ekki til að vera ráðsmenn, umsjónarmenn eigna okkar, vörslumenn hagsmuna okkar? Þessir fulltrúar eiga að vera hollir og dyggir þjónar sem starfa fyrir fólkið í landinu - ekki fyrir sig sjálfa og ekki fyrir flokkinn sinn heldur fyrir þjóðina. Skoðun 11.4.2024 08:32 Höfuðstólaálag Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Skoðun 10.4.2024 09:30 Er framboð Katrínar Jakobsdóttur spilling? Fróðir menn segja okkur að enginn starfandi forsætisráðherra Evrópu hafi nokkru sinni boðið sig fram til forseta í þroskuðu lýðræðisríki. Ástæðan gæti verið sú að slík ásælni í valdþyki spillt. Skoðun 9.4.2024 08:00 Katrín Jakobsdóttir, tilvonandi forseti Íslands? Katrín Jakobsdóttir hefur nú boðið sig fram til forseta sem kunnugt er og sýnist sitt hverjum sem von er. Það er ekki aðeins óheyrt að sitjandi ráðherra, hvað þá sitjandi forsætisráðherra bjóði sig fram til forseta og erfitt að sjá hvernig hún hyggst í því valdalausa embætti tryggja framgang góðra verka sem að henni hefur ekki lánast að ná fram sem forsætisráðherra í tveimur ríkisstjórnum og á næstum tveimur kjörtímabilum. Skoðun 8.4.2024 10:30 Kjósum ekki Crassus Ég fór í tiltekt. Fyrir eitthvert ótrúlegt hirðuleysi hef ég verið flokksbundinn í Sjálfstæðisflokknum í áratugi. Ég hef aðgerðarlaust horft upp á margvíslega spillingu dafna í íslensku samfélagi. Eignir skipta um hendur. Sjóðir um vasa og einn græðir á annars nauð. Skoðun 8.4.2024 08:15 Einföld greining á valdsviði forseta Löggjafarvald forsetans tekur til málskotsréttarins, heimildar til útgáfu bráðabirgðalaga – og formsatriða við stjórnarmyndun, stjórnarslit, þingsetningu og þingrof. Ráðherrar fara með framkvæmdarvald forsetans. Skoðun 8.4.2024 08:00 Núllta grein stjórnarskrárinnar og sjálfgefið umburðarlyndi Stjórnarskrá kemur ekki bara úr lausu lofti. Hún byggir á sögu landsins fram að því, reynslu kynslóðanna og visku góðra manna. Það er hægt að kalla þetta núlltu greinina og sumir myndu flokka „samfélagssáttmálann“ með þessari grein. Þessi grein er augljóslega ekki meitluð í stein, en áhrif hennar eru ómælanleg. Skoðun 8.4.2024 07:31 Homminn Baldur Tugir einstaklinga hafa lýst sig reiðubúna til að gegna því mikilvæga verkefni að vera forseti lýðveldisins. Það endurspeglar eflaust heilbrigt lýðræði hve margir eru boðnir og búnir í starfið þó sumum finnist það orðið skrípaleikur. Skoðun 7.4.2024 09:31 Forseti þingmeirihlutans Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Skoðun 4.4.2024 14:31 Hvað er spilling og hvers vegna þrífst hún? Fiskar átta sig ekki endilega á vatninu sem þeir synda í...Haldbærasta skilgreiningin er að spilling sé óverðskuldaður hagnaður (og þar með sóun) af almannafé. Skoðun 4.4.2024 12:00 Hvernig forseti Íslands getur aukið atvinnu og velsæld á Vestfjörðum Staða atvinnumála, raforku og heilbrigðismála á Vestfjörðum er sagt í ólestri. Sveitarfélög ræða um stuðning við sjávarútveg, landbúnað og ferðaþjónustu. Einnig hvetja til nýsköpunar og vaxtar í öðrum greinum. Tökum samtal um verkefnið Virkjum Bessastaði og hvernig við getum byggt upp nýja atvinnugrein tengt friðarmálum. Skoðun 4.4.2024 10:31 Maður í manns stað Landinn situr nú og bíður átekta vegna mögulegra framboða í forsetaembættið. Aldrei hafa verið fleiri bendlaðir við framboð og ýmsir nafntogaðir einstaklingar þar á meðal. Stærsta spurningin er þó hvort forsætisráðherra muni gefa kost á sér. Skoðun 3.4.2024 17:01 Að róa til jafns Taktfastur skilvirkur róður snýst um nokkra hluti. Að fólk fái sæti á réttum stað á bátnum, að árar séu vel mannaðar, að taktinum sé stýrt af festu, hvatningu og gleði af hálfu forystu sem veit hvert stefna skal og hvernig. Fólki líður vel, báturinn er notalegur, snyrtilegur, nægt rými, aðbúnaður er góður og atlæti framúrskarandi. Forystan er mild og sterk. Skoðun 31.3.2024 09:01 Bessastaðir eða Bossastaðir Nú þegar samkvæmisleikurinn um Bessastaði er að ná hámarki, enda aðeins tveir mánuðir í kosningar 1. júní nk. langar mig hér að velta upp tveim spurningum. Skoðun 31.3.2024 07:00 Bréf til þjóðarinnar Ballið á Bessastöðum hófst þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti þjóðinni að hann hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Fréttamiðlar riðu á vaðið með skoðanakannanir þar sem tilgreind voru nöfn ýmissa þekktra einstaklinga. Skoðun 27.3.2024 14:46 Fram fram fylking Forðum okkur hættu frá. Tjáningarfrelsið er mikilvæg réttindi sem auðvelt er að glata, misnota og vanrækja. Frelsið er í raun ekki almennilega raunverulegt fyrr en við njótum þess ekki til fulls. Líkt og heilsa, svefn eða súrefni. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Skoðun 24.3.2024 09:01 Virði lýðræðis Hver á embætti forseta Íslands? Þjóðin. Hver getur boðið sig fram til embættis forseta Íslands? Allir Íslendingar (einstaklingar með íslenskan ríkisborgararétt) sem náð hafa 35 ára aldri. Þetta er eina sjálfstæða, frjálsa og óháða embættið sem þjóðin á sameiginlega. Skoðun 17.3.2024 09:00 Engin samkeppni, aðeins samstaða Það er auðvelt að upplifa og óttast að vera ekki nógu góð. Að efast og finna vanmátt er eðlilegt og manlegt. Við minnkum okkur og felum ljósið sem í okkur býr. Lifum hálfar eða í hnipri. Stífðar. Skoðun 8.3.2024 09:01 Lýðveldið Ísland Kjarni lýðveldisins Íslands er samfélagið. Samfélög eru ekki kerfi. Kerfi eru þjónandi einingar sem mannfólk býr til og nýtir sér til góðs og giftusemi. Kerfum má stýra, laga, endurbæta og stilla af. Samfélög eru hjörtu, fólk, líf og ljós. Skoðun 3.3.2024 09:00 Vegið að heiðri Háskólans á Akureyri Ég hef ávallt borið mikla virðingu fyrir Háskólanum á Akureyri sem framúrskarandi menntastofnun jafnvel á heimsmælikvarða. Það kom mér því verulega á óvart að verða fyrir aðkasti frá tveimur starfsmönnum skólans við heimsókn til Akureyrar s.l. fimmtudag. Skoðun 2.3.2024 10:30 Ólafur Jóhann farðu fram! Ólafur Jóhann Ólafsson er ekki bara snjall rithöfundur og farsæll sem stjórnandi í heimi skemmtiiðnaðarins í Ameríku heldur hefur hann alla helstu mannkosti sem prýða má forseta Íslands: Hann er hógvær, traustur, kurteis og kemur mjög vel fyrir. Skoðun 1.3.2024 12:15 Vaknaðu núna Svokallaðir sérfræðingar í varnarmálum flykkjast nú hver af öðrum í fjölmiðla með áróður hergagnaiðnaðirns að þjóðir Evrópu verði að setja stóraukin fjáraustur í hermangið. Skoðun 23.2.2024 11:31 Veljum að skapa Lífið er að mörgu leyti stangarstökk. Við erum sífellt að æfa okkur að gera betur – eiga góða taktfasta, en sporlétta atrennu, ná skriðþunga sem lyftir okkur upp og yfir ránna sem sífellt virðist hækka óumbeðið. Sumar atrennur ná aldrei takti og stöngin kemst hreinlega ekki í blökkina. Glatað tækifæri. Hvað gerum við þá? Skoðun 28.1.2024 13:00 Sjálfstætt fólk, sjálfstæð þjóð Meginástæða þess að ég gef kost á mér til að gegna embætti forseta Íslands er sú að ég tel ógnir steðja að okkar dýrmæta lýðveldi. Þessar hættur leyna á sér og eru misjafnlega sýnilegar fólki; bæði eftir því sem það hefur upplifað sjálft og líka eftir því sem það vill sjá og heyra. Skoðun 26.1.2024 10:31 Hvað kostar forsetinn? Síðan ég kynnti hugmyndafræðina Virkjum Bessastaði árið 1996 hafa tveir forsetar setið á Bessastöðum. Embættið hefur á þessum tíma kostað þjóðina um 10 milljarða króna á núvirði, um 35 þúsund krónur á hvern skattgreiðanda. Skoðun 19.1.2024 07:31 Bjartari framtíð fyrir Grindvíkinga Hugur minn er hjá Grindvíkingum ganga nú í gegnum miklar hörmungar eftir að missa heimili sín og vera í fullkominni óvissu um framhaldið. Auðvitað á ríkissjóður að styðja að fullu við bakið á því fólki sem hefur þurft að yfirgefa sína heimabyggð. Skoðun 17.1.2024 15:01 Framboðstilkynning til forseta Nú þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins, hefur gefið út að hann muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs til forsetaembættisins, þá hef ég eftir samráð við mína nánustu og margar áskoranir tekið þá ákvörðun að bjóða mig fram til forseta. Skoðun 12.1.2024 12:30 Sjálfstæði þjóðarinnar í hættu Vanhæfi og undirlægjuháttur við erlend ríki og stofnanir stefnir sjálfstæði og þjóðaröryggi Íslands í hættu. Við þurfum að standa vörð um að lenda ekki aftur undir erlendu valdi, hvort sem eru erlendar ríkisstjórnir, fyrirtæki eða stofnanir sem geta ógnað sjálfstæði íslendinga. Skoðun 9.1.2024 11:01 « ‹ 9 10 11 12 ›
Glatað lýðræði? Til hvers erum við að kjósa forseta? Til hvers kjósum við þingmenn? Er það ekki til að vera ráðsmenn, umsjónarmenn eigna okkar, vörslumenn hagsmuna okkar? Þessir fulltrúar eiga að vera hollir og dyggir þjónar sem starfa fyrir fólkið í landinu - ekki fyrir sig sjálfa og ekki fyrir flokkinn sinn heldur fyrir þjóðina. Skoðun 11.4.2024 08:32
Höfuðstólaálag Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Skoðun 10.4.2024 09:30
Er framboð Katrínar Jakobsdóttur spilling? Fróðir menn segja okkur að enginn starfandi forsætisráðherra Evrópu hafi nokkru sinni boðið sig fram til forseta í þroskuðu lýðræðisríki. Ástæðan gæti verið sú að slík ásælni í valdþyki spillt. Skoðun 9.4.2024 08:00
Katrín Jakobsdóttir, tilvonandi forseti Íslands? Katrín Jakobsdóttir hefur nú boðið sig fram til forseta sem kunnugt er og sýnist sitt hverjum sem von er. Það er ekki aðeins óheyrt að sitjandi ráðherra, hvað þá sitjandi forsætisráðherra bjóði sig fram til forseta og erfitt að sjá hvernig hún hyggst í því valdalausa embætti tryggja framgang góðra verka sem að henni hefur ekki lánast að ná fram sem forsætisráðherra í tveimur ríkisstjórnum og á næstum tveimur kjörtímabilum. Skoðun 8.4.2024 10:30
Kjósum ekki Crassus Ég fór í tiltekt. Fyrir eitthvert ótrúlegt hirðuleysi hef ég verið flokksbundinn í Sjálfstæðisflokknum í áratugi. Ég hef aðgerðarlaust horft upp á margvíslega spillingu dafna í íslensku samfélagi. Eignir skipta um hendur. Sjóðir um vasa og einn græðir á annars nauð. Skoðun 8.4.2024 08:15
Einföld greining á valdsviði forseta Löggjafarvald forsetans tekur til málskotsréttarins, heimildar til útgáfu bráðabirgðalaga – og formsatriða við stjórnarmyndun, stjórnarslit, þingsetningu og þingrof. Ráðherrar fara með framkvæmdarvald forsetans. Skoðun 8.4.2024 08:00
Núllta grein stjórnarskrárinnar og sjálfgefið umburðarlyndi Stjórnarskrá kemur ekki bara úr lausu lofti. Hún byggir á sögu landsins fram að því, reynslu kynslóðanna og visku góðra manna. Það er hægt að kalla þetta núlltu greinina og sumir myndu flokka „samfélagssáttmálann“ með þessari grein. Þessi grein er augljóslega ekki meitluð í stein, en áhrif hennar eru ómælanleg. Skoðun 8.4.2024 07:31
Homminn Baldur Tugir einstaklinga hafa lýst sig reiðubúna til að gegna því mikilvæga verkefni að vera forseti lýðveldisins. Það endurspeglar eflaust heilbrigt lýðræði hve margir eru boðnir og búnir í starfið þó sumum finnist það orðið skrípaleikur. Skoðun 7.4.2024 09:31
Forseti þingmeirihlutans Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Skoðun 4.4.2024 14:31
Hvað er spilling og hvers vegna þrífst hún? Fiskar átta sig ekki endilega á vatninu sem þeir synda í...Haldbærasta skilgreiningin er að spilling sé óverðskuldaður hagnaður (og þar með sóun) af almannafé. Skoðun 4.4.2024 12:00
Hvernig forseti Íslands getur aukið atvinnu og velsæld á Vestfjörðum Staða atvinnumála, raforku og heilbrigðismála á Vestfjörðum er sagt í ólestri. Sveitarfélög ræða um stuðning við sjávarútveg, landbúnað og ferðaþjónustu. Einnig hvetja til nýsköpunar og vaxtar í öðrum greinum. Tökum samtal um verkefnið Virkjum Bessastaði og hvernig við getum byggt upp nýja atvinnugrein tengt friðarmálum. Skoðun 4.4.2024 10:31
Maður í manns stað Landinn situr nú og bíður átekta vegna mögulegra framboða í forsetaembættið. Aldrei hafa verið fleiri bendlaðir við framboð og ýmsir nafntogaðir einstaklingar þar á meðal. Stærsta spurningin er þó hvort forsætisráðherra muni gefa kost á sér. Skoðun 3.4.2024 17:01
Að róa til jafns Taktfastur skilvirkur róður snýst um nokkra hluti. Að fólk fái sæti á réttum stað á bátnum, að árar séu vel mannaðar, að taktinum sé stýrt af festu, hvatningu og gleði af hálfu forystu sem veit hvert stefna skal og hvernig. Fólki líður vel, báturinn er notalegur, snyrtilegur, nægt rými, aðbúnaður er góður og atlæti framúrskarandi. Forystan er mild og sterk. Skoðun 31.3.2024 09:01
Bessastaðir eða Bossastaðir Nú þegar samkvæmisleikurinn um Bessastaði er að ná hámarki, enda aðeins tveir mánuðir í kosningar 1. júní nk. langar mig hér að velta upp tveim spurningum. Skoðun 31.3.2024 07:00
Bréf til þjóðarinnar Ballið á Bessastöðum hófst þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti þjóðinni að hann hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Fréttamiðlar riðu á vaðið með skoðanakannanir þar sem tilgreind voru nöfn ýmissa þekktra einstaklinga. Skoðun 27.3.2024 14:46
Fram fram fylking Forðum okkur hættu frá. Tjáningarfrelsið er mikilvæg réttindi sem auðvelt er að glata, misnota og vanrækja. Frelsið er í raun ekki almennilega raunverulegt fyrr en við njótum þess ekki til fulls. Líkt og heilsa, svefn eða súrefni. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Skoðun 24.3.2024 09:01
Virði lýðræðis Hver á embætti forseta Íslands? Þjóðin. Hver getur boðið sig fram til embættis forseta Íslands? Allir Íslendingar (einstaklingar með íslenskan ríkisborgararétt) sem náð hafa 35 ára aldri. Þetta er eina sjálfstæða, frjálsa og óháða embættið sem þjóðin á sameiginlega. Skoðun 17.3.2024 09:00
Engin samkeppni, aðeins samstaða Það er auðvelt að upplifa og óttast að vera ekki nógu góð. Að efast og finna vanmátt er eðlilegt og manlegt. Við minnkum okkur og felum ljósið sem í okkur býr. Lifum hálfar eða í hnipri. Stífðar. Skoðun 8.3.2024 09:01
Lýðveldið Ísland Kjarni lýðveldisins Íslands er samfélagið. Samfélög eru ekki kerfi. Kerfi eru þjónandi einingar sem mannfólk býr til og nýtir sér til góðs og giftusemi. Kerfum má stýra, laga, endurbæta og stilla af. Samfélög eru hjörtu, fólk, líf og ljós. Skoðun 3.3.2024 09:00
Vegið að heiðri Háskólans á Akureyri Ég hef ávallt borið mikla virðingu fyrir Háskólanum á Akureyri sem framúrskarandi menntastofnun jafnvel á heimsmælikvarða. Það kom mér því verulega á óvart að verða fyrir aðkasti frá tveimur starfsmönnum skólans við heimsókn til Akureyrar s.l. fimmtudag. Skoðun 2.3.2024 10:30
Ólafur Jóhann farðu fram! Ólafur Jóhann Ólafsson er ekki bara snjall rithöfundur og farsæll sem stjórnandi í heimi skemmtiiðnaðarins í Ameríku heldur hefur hann alla helstu mannkosti sem prýða má forseta Íslands: Hann er hógvær, traustur, kurteis og kemur mjög vel fyrir. Skoðun 1.3.2024 12:15
Vaknaðu núna Svokallaðir sérfræðingar í varnarmálum flykkjast nú hver af öðrum í fjölmiðla með áróður hergagnaiðnaðirns að þjóðir Evrópu verði að setja stóraukin fjáraustur í hermangið. Skoðun 23.2.2024 11:31
Veljum að skapa Lífið er að mörgu leyti stangarstökk. Við erum sífellt að æfa okkur að gera betur – eiga góða taktfasta, en sporlétta atrennu, ná skriðþunga sem lyftir okkur upp og yfir ránna sem sífellt virðist hækka óumbeðið. Sumar atrennur ná aldrei takti og stöngin kemst hreinlega ekki í blökkina. Glatað tækifæri. Hvað gerum við þá? Skoðun 28.1.2024 13:00
Sjálfstætt fólk, sjálfstæð þjóð Meginástæða þess að ég gef kost á mér til að gegna embætti forseta Íslands er sú að ég tel ógnir steðja að okkar dýrmæta lýðveldi. Þessar hættur leyna á sér og eru misjafnlega sýnilegar fólki; bæði eftir því sem það hefur upplifað sjálft og líka eftir því sem það vill sjá og heyra. Skoðun 26.1.2024 10:31
Hvað kostar forsetinn? Síðan ég kynnti hugmyndafræðina Virkjum Bessastaði árið 1996 hafa tveir forsetar setið á Bessastöðum. Embættið hefur á þessum tíma kostað þjóðina um 10 milljarða króna á núvirði, um 35 þúsund krónur á hvern skattgreiðanda. Skoðun 19.1.2024 07:31
Bjartari framtíð fyrir Grindvíkinga Hugur minn er hjá Grindvíkingum ganga nú í gegnum miklar hörmungar eftir að missa heimili sín og vera í fullkominni óvissu um framhaldið. Auðvitað á ríkissjóður að styðja að fullu við bakið á því fólki sem hefur þurft að yfirgefa sína heimabyggð. Skoðun 17.1.2024 15:01
Framboðstilkynning til forseta Nú þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins, hefur gefið út að hann muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs til forsetaembættisins, þá hef ég eftir samráð við mína nánustu og margar áskoranir tekið þá ákvörðun að bjóða mig fram til forseta. Skoðun 12.1.2024 12:30
Sjálfstæði þjóðarinnar í hættu Vanhæfi og undirlægjuháttur við erlend ríki og stofnanir stefnir sjálfstæði og þjóðaröryggi Íslands í hættu. Við þurfum að standa vörð um að lenda ekki aftur undir erlendu valdi, hvort sem eru erlendar ríkisstjórnir, fyrirtæki eða stofnanir sem geta ógnað sjálfstæði íslendinga. Skoðun 9.1.2024 11:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið