Stj.mál Ummæli forsætisráðherra á CNN Ummæli Davíðs Oddssonar í Hvíta húsinu í gær um að framtíð allrar heimsbyggðarinnar væri bjartari vegna aðgerðanna í Írak hafa vakið athygli heimspressunnar. Þingmaður Vinstri-grænna efast þó um að forsætisráðherra hafi þar á réttu að standa. Erlent 13.10.2005 14:23 Ummæli Davíðs vöktu athygli Ummæli Davíðs Oddssonar um stríðið í Írak á fréttamannafundi í Hvíta húsinu í gær vöktu athygli erlendra fréttamanna og meðal þeirra sem fluttu þann hluta fréttamannafundarins var fréttastöðin CNN. Innlent 13.10.2005 14:23 Sömu lögin, segir Steingrímur Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir enga ástæðu til að ætla annað en að forseti Íslands staðfesti ekki nýju fjölmiðlalögin frekar en hin fyrri. Þetta séu sömu lögin. Innlent 13.10.2005 14:23 SUF vill ekki ný lög strax Ungir framsóknarmenn vilja ekki að ný fjölmiðlalög verði samþykkt heldur verði núgildandi lög felld úr gildi og ný sett eftir samráð við stjórnarandstöðuna og hagsmunaaðila. Þetta kemur fram í ályktun frá Sambandi ungra framsóknarmanna. Innlent 13.10.2005 14:23 Fjörugar umræður í þinginu Halldór Blöndal, forseti Alþingis, kvað upp þann úrskurð við upphaf þingfundar í morgun að fjölmiðlafrumvarpið nýja væri tækt til umræðu í þinginu. Hann úrskurðaði að beiðni stjórnarandstöðunnar sem vildi vita hvort málið væri þinglegt. Eftir að forseti kvað upp úrskurðinn sköpuðust fjörugar umræður í þinginu um fundarstjórn forseta. Innlent 13.10.2005 14:23 Breytingar á pistli sagðar tilraun Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir í skriflegu svari sínu til Fréttablaðsins að breytingarnar sem hann gerði á pistli sínum á mánudag, þar sem hann tók út orðið "brellur" í pistli frá 3. júní, hafi verið tilraun "til þess að sjá, hvort einhverjir sætu ekki yfir honum". Innlent 13.10.2005 14:23 Frumvarp úrskurðað þinglegt Halldór Blöndal, forseti Alþingis, úrskurðaði í morgun að nýja fjölmiðlafrumvarpið væri þinglegt. Stjórnarandstaðan lýsti sig algerlega ósammála niðurstöðunni við upphaf þingfundar, bæði að efni og formi til. Harðar umræður urðu um úrskurðinn með hlátrasköllum. Innlent 13.10.2005 14:23 Nýja frumvarpið þinglegt <span class="frettatexti">Halldór Blöndal, forseti Alþingis, úrskurðaði í upphafi þingfundar í morgun að nýtt stjórnarfrumvarp um eignarhald á fjölmiðlum væri þinglegt. Var úrskurðurinn kveðinn upp samkvæmt beiðni formanna þingflokka stjórnarandstöðunnar. </span> Innlent 13.10.2005 14:23 SUF vill samráð um frumvarpið Ungir framsóknarmenn telja að ekki eigi að samþykkja ný lög um fjölmiðla án samráðs við stjórnarandstöðu, hagsmunaaðila og fólkið í landinu. Mikið ríði á að frumvarpið fái vandaða meðferð en verulega hafi skort á það við afgreiðslu fyrri laganna. Innlent 13.10.2005 14:23 Frumvarpinu vísað í aðra umræðu <span class="frettatexti">Nýju fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar var í dag vísað til annarrar umræðu á Alþingi eftir að fyrstu umræða hafði farið fram. Hún var í styttra lagi enda ræðutími þingmanna takmarkaður. </span><span class="frettatexti">Í atkvæðagreiðslu sem fram fór með nafnakalli um hvort vísa ætti frumvarpinu áfram greiddu 29 atkvæði með því en 25 þingmenn stjórnarandstöðunnar greiddu ekki atkvæði. </span> Innlent 13.10.2005 14:23 Höfðu útilokað afturköllun Sjálfstæðismenn höfðu skoðað þann möguleika að afturkalla fjölmiðlalögin - en útilokað hann. Fyrir fáeinum dögum töldu þeir það ekki standast stjórnarskrá. Dómsmálaráðherra hefur sagt að afturköllun laga væru brellibrögð. Innlent 13.10.2005 14:23 Vonir um samkomulag Vonir eru bundnar við að á næstu dögum náist samkomulag um meginlínur í áframhaldandi viðræðum um alþjóðaviðskipti með landbúnaðarafurðir. Takist það hafa menn blásið lífi í viðræður sem stöðnuðu eftir að ráðherrafundi Alþjóða viðskiptastofnunarinnar í september lauk án samkomulags. Innlent 13.10.2005 14:23 Kanna hvort frumvarpið sé þinglegt Fyrsta fundi sumarþings lauk með háreysti í þingsölum í gær. Stjórnarandstaðan deildi hart á ríkisstjórnina. Forseti Alþingis lætur kanna hvort nýtt fjölmiðlafrumvarp sé þinglegt. Innlent 13.10.2005 14:23 Kom skemmtilega á óvart "Þessi lausn kom skemmtilega á óvart," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokks, um nýtt frumvarp að lögum um fjölmiðla og ákvörðun þess efnis að fella þau gömlu úr gildi. Innlent 13.10.2005 14:22 Sumarþing hafið Fundir Alþingis hófust á ný klukkan þrjú í dag. Til stóð að dreifa tveimur frumvörpum, annars vegar stjórnarfrumvarpi um afnám nýsettra fjölmiðlalaga og ný og breytt fjölmiðlalög. Hins vegar frumvarpi formanna stjórnarandstöðunnar um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu um hin fyrri fjölmiðlalög. Innlent 13.10.2005 14:22 Næstu þingkosningar ráða úrslitum "Tillögur ríkisstjórnarinnar voru samþykktar samhljóða," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra eftir þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins sem lauk upp úr átta í gærkvöld. Innlent 13.10.2005 14:22 Niðurlæging fyrir Davíð "Þetta er ekki kosningamál," segir Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur um ákvæði í nýju fjölmiðlafrumvarpi að það taki ekki gildi fyrr en eftir kosningar 2007. Innlent 13.10.2005 14:22 Klókur leikur "Ég myndi halda að þetta væri klókur leikur," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði um ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin. Innlent 13.10.2005 14:22 Þrjár breytingar í frumvarpinu Ný fjölmiðlalög verða lög fyrir Alþingi í dag. Ríkisstjórnin samþykkti í gær að afturkalla lögin sem samþykkt voru 24. maí og forsetinn hafði skotið til þjóðarinnar. Þetta útspil ríkisstjórnarinnar þýðir að engin þjóðaratkvæðagreiðsla verður um málið. Innlent 13.10.2005 14:22 Alger sátt Einar Kristinn Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, segir algera sátt vera innan þingflokksins um breytt fjölmiðlalög. "Það tjáðu sig mjög margir og allir voru mjög ánægðir og sáttir við niðurstöðuna." Innlent 13.10.2005 14:22 Lagalega umdeilanlegt "Þetta er lausn sem er upphaflega komin frá Sigurði Líndal en þá var gert ráð fyrir að lögin yrðu dregin til baka," segir Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði. Innlent 13.10.2005 14:22 Vill sjá sátt "Ég legg mikið upp úr því að menn vinni að málinu á næstunni þannig að um það ríki bærileg sátt," segir Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, um nýtt frumvarp að lögum um fjölmiðla. Innlent 13.10.2005 14:22 Engar forsendur til að hafna Davíð Oddsson forsætisráðherra segir engar forsendur til þess að Ólafur Ragnar Grímsson forseti hafni þessum lögum. "Enda væri þá kominn upp skrípaleikur í landi sem ég held að enginn vilji stuðla að." Innlent 13.10.2005 14:22 Spá því að stjórnin haldi Forystumenn stjórnarandstöðunnar telja að Framsóknarflokknum standi betri vist til boða í ríkisstjórn en með Sjálfstæðisflokknum. Þeir reikna þó ekki með því að framsóknarmenn slíti stjórnarsamstarfinu. Innlent 13.10.2005 14:22 Fjölmiðlalögin afturkölluð Ákveðið hefur verið að afturkalla fjölmiðlalögin svokölluðu sem afgreidd voru frá Alþingi í vor. Nýtt frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum verður lagt fram á sumarþinginu sem hefst á morgun. Innlent 13.10.2005 14:22 Uppgjöf stjórnarflokkanna "Uppgjöf stjórnarflokkanna og valdafíkn réði niðurstöðu þeirrar krísu sem varð milli stjórnarflokkanna nú um helgina. Ríkisstjórnin hékk á bláþræði, en límið í ráðherrastólunum réð úrslitum," segir Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar meðal annars í nýjasta pistli sínum. Innlent 13.10.2005 14:22 Sátt um frumvarpið Ríkisstjórnarfundi lauk nú rétt fyrir klukkan 19. Að sögn formanna stjórnarflokkanna, Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar, er sátt um frumvarpið í ríkisstjórninni. Innlent 13.10.2005 14:22 Uppgjöf og endir við hæfi "Þetta er uppgjöf ríkisstjórnarinnar í þessu máli og endir við hæfi," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Innlent 13.10.2005 14:22 Össur biðlar til Halldórs Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, gefur berlega í skyn að Framsóknarflokknum standi betri vist til boða í ríkisstjórn en með Sjálfstæðisflokknum. Forystumenn stjórnarflokkanna reyna enn að ná samkomulagi um lagafrumvarp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Stefnt er að því að halda ríkisstjórnarfund klukkan 18 í dag. Innlent 13.10.2005 14:22 Frumvarpið tilbúið Davíð Oddsson forsætisræðherra mætti á ríkisstjórnarfundinn rétt fyrir klukkan 18 með lagafrumvarpið um þjóðaratkvæðagreiðsluna í hendinni. Hvorki hann né Halldór Ásgrímsson vildu tjá sig um atriði frumvarpsins fyrir fundinn. Innlent 13.10.2005 14:22 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 187 ›
Ummæli forsætisráðherra á CNN Ummæli Davíðs Oddssonar í Hvíta húsinu í gær um að framtíð allrar heimsbyggðarinnar væri bjartari vegna aðgerðanna í Írak hafa vakið athygli heimspressunnar. Þingmaður Vinstri-grænna efast þó um að forsætisráðherra hafi þar á réttu að standa. Erlent 13.10.2005 14:23
Ummæli Davíðs vöktu athygli Ummæli Davíðs Oddssonar um stríðið í Írak á fréttamannafundi í Hvíta húsinu í gær vöktu athygli erlendra fréttamanna og meðal þeirra sem fluttu þann hluta fréttamannafundarins var fréttastöðin CNN. Innlent 13.10.2005 14:23
Sömu lögin, segir Steingrímur Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir enga ástæðu til að ætla annað en að forseti Íslands staðfesti ekki nýju fjölmiðlalögin frekar en hin fyrri. Þetta séu sömu lögin. Innlent 13.10.2005 14:23
SUF vill ekki ný lög strax Ungir framsóknarmenn vilja ekki að ný fjölmiðlalög verði samþykkt heldur verði núgildandi lög felld úr gildi og ný sett eftir samráð við stjórnarandstöðuna og hagsmunaaðila. Þetta kemur fram í ályktun frá Sambandi ungra framsóknarmanna. Innlent 13.10.2005 14:23
Fjörugar umræður í þinginu Halldór Blöndal, forseti Alþingis, kvað upp þann úrskurð við upphaf þingfundar í morgun að fjölmiðlafrumvarpið nýja væri tækt til umræðu í þinginu. Hann úrskurðaði að beiðni stjórnarandstöðunnar sem vildi vita hvort málið væri þinglegt. Eftir að forseti kvað upp úrskurðinn sköpuðust fjörugar umræður í þinginu um fundarstjórn forseta. Innlent 13.10.2005 14:23
Breytingar á pistli sagðar tilraun Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir í skriflegu svari sínu til Fréttablaðsins að breytingarnar sem hann gerði á pistli sínum á mánudag, þar sem hann tók út orðið "brellur" í pistli frá 3. júní, hafi verið tilraun "til þess að sjá, hvort einhverjir sætu ekki yfir honum". Innlent 13.10.2005 14:23
Frumvarp úrskurðað þinglegt Halldór Blöndal, forseti Alþingis, úrskurðaði í morgun að nýja fjölmiðlafrumvarpið væri þinglegt. Stjórnarandstaðan lýsti sig algerlega ósammála niðurstöðunni við upphaf þingfundar, bæði að efni og formi til. Harðar umræður urðu um úrskurðinn með hlátrasköllum. Innlent 13.10.2005 14:23
Nýja frumvarpið þinglegt <span class="frettatexti">Halldór Blöndal, forseti Alþingis, úrskurðaði í upphafi þingfundar í morgun að nýtt stjórnarfrumvarp um eignarhald á fjölmiðlum væri þinglegt. Var úrskurðurinn kveðinn upp samkvæmt beiðni formanna þingflokka stjórnarandstöðunnar. </span> Innlent 13.10.2005 14:23
SUF vill samráð um frumvarpið Ungir framsóknarmenn telja að ekki eigi að samþykkja ný lög um fjölmiðla án samráðs við stjórnarandstöðu, hagsmunaaðila og fólkið í landinu. Mikið ríði á að frumvarpið fái vandaða meðferð en verulega hafi skort á það við afgreiðslu fyrri laganna. Innlent 13.10.2005 14:23
Frumvarpinu vísað í aðra umræðu <span class="frettatexti">Nýju fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar var í dag vísað til annarrar umræðu á Alþingi eftir að fyrstu umræða hafði farið fram. Hún var í styttra lagi enda ræðutími þingmanna takmarkaður. </span><span class="frettatexti">Í atkvæðagreiðslu sem fram fór með nafnakalli um hvort vísa ætti frumvarpinu áfram greiddu 29 atkvæði með því en 25 þingmenn stjórnarandstöðunnar greiddu ekki atkvæði. </span> Innlent 13.10.2005 14:23
Höfðu útilokað afturköllun Sjálfstæðismenn höfðu skoðað þann möguleika að afturkalla fjölmiðlalögin - en útilokað hann. Fyrir fáeinum dögum töldu þeir það ekki standast stjórnarskrá. Dómsmálaráðherra hefur sagt að afturköllun laga væru brellibrögð. Innlent 13.10.2005 14:23
Vonir um samkomulag Vonir eru bundnar við að á næstu dögum náist samkomulag um meginlínur í áframhaldandi viðræðum um alþjóðaviðskipti með landbúnaðarafurðir. Takist það hafa menn blásið lífi í viðræður sem stöðnuðu eftir að ráðherrafundi Alþjóða viðskiptastofnunarinnar í september lauk án samkomulags. Innlent 13.10.2005 14:23
Kanna hvort frumvarpið sé þinglegt Fyrsta fundi sumarþings lauk með háreysti í þingsölum í gær. Stjórnarandstaðan deildi hart á ríkisstjórnina. Forseti Alþingis lætur kanna hvort nýtt fjölmiðlafrumvarp sé þinglegt. Innlent 13.10.2005 14:23
Kom skemmtilega á óvart "Þessi lausn kom skemmtilega á óvart," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokks, um nýtt frumvarp að lögum um fjölmiðla og ákvörðun þess efnis að fella þau gömlu úr gildi. Innlent 13.10.2005 14:22
Sumarþing hafið Fundir Alþingis hófust á ný klukkan þrjú í dag. Til stóð að dreifa tveimur frumvörpum, annars vegar stjórnarfrumvarpi um afnám nýsettra fjölmiðlalaga og ný og breytt fjölmiðlalög. Hins vegar frumvarpi formanna stjórnarandstöðunnar um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu um hin fyrri fjölmiðlalög. Innlent 13.10.2005 14:22
Næstu þingkosningar ráða úrslitum "Tillögur ríkisstjórnarinnar voru samþykktar samhljóða," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra eftir þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins sem lauk upp úr átta í gærkvöld. Innlent 13.10.2005 14:22
Niðurlæging fyrir Davíð "Þetta er ekki kosningamál," segir Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur um ákvæði í nýju fjölmiðlafrumvarpi að það taki ekki gildi fyrr en eftir kosningar 2007. Innlent 13.10.2005 14:22
Klókur leikur "Ég myndi halda að þetta væri klókur leikur," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði um ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin. Innlent 13.10.2005 14:22
Þrjár breytingar í frumvarpinu Ný fjölmiðlalög verða lög fyrir Alþingi í dag. Ríkisstjórnin samþykkti í gær að afturkalla lögin sem samþykkt voru 24. maí og forsetinn hafði skotið til þjóðarinnar. Þetta útspil ríkisstjórnarinnar þýðir að engin þjóðaratkvæðagreiðsla verður um málið. Innlent 13.10.2005 14:22
Alger sátt Einar Kristinn Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, segir algera sátt vera innan þingflokksins um breytt fjölmiðlalög. "Það tjáðu sig mjög margir og allir voru mjög ánægðir og sáttir við niðurstöðuna." Innlent 13.10.2005 14:22
Lagalega umdeilanlegt "Þetta er lausn sem er upphaflega komin frá Sigurði Líndal en þá var gert ráð fyrir að lögin yrðu dregin til baka," segir Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði. Innlent 13.10.2005 14:22
Vill sjá sátt "Ég legg mikið upp úr því að menn vinni að málinu á næstunni þannig að um það ríki bærileg sátt," segir Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, um nýtt frumvarp að lögum um fjölmiðla. Innlent 13.10.2005 14:22
Engar forsendur til að hafna Davíð Oddsson forsætisráðherra segir engar forsendur til þess að Ólafur Ragnar Grímsson forseti hafni þessum lögum. "Enda væri þá kominn upp skrípaleikur í landi sem ég held að enginn vilji stuðla að." Innlent 13.10.2005 14:22
Spá því að stjórnin haldi Forystumenn stjórnarandstöðunnar telja að Framsóknarflokknum standi betri vist til boða í ríkisstjórn en með Sjálfstæðisflokknum. Þeir reikna þó ekki með því að framsóknarmenn slíti stjórnarsamstarfinu. Innlent 13.10.2005 14:22
Fjölmiðlalögin afturkölluð Ákveðið hefur verið að afturkalla fjölmiðlalögin svokölluðu sem afgreidd voru frá Alþingi í vor. Nýtt frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum verður lagt fram á sumarþinginu sem hefst á morgun. Innlent 13.10.2005 14:22
Uppgjöf stjórnarflokkanna "Uppgjöf stjórnarflokkanna og valdafíkn réði niðurstöðu þeirrar krísu sem varð milli stjórnarflokkanna nú um helgina. Ríkisstjórnin hékk á bláþræði, en límið í ráðherrastólunum réð úrslitum," segir Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar meðal annars í nýjasta pistli sínum. Innlent 13.10.2005 14:22
Sátt um frumvarpið Ríkisstjórnarfundi lauk nú rétt fyrir klukkan 19. Að sögn formanna stjórnarflokkanna, Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar, er sátt um frumvarpið í ríkisstjórninni. Innlent 13.10.2005 14:22
Uppgjöf og endir við hæfi "Þetta er uppgjöf ríkisstjórnarinnar í þessu máli og endir við hæfi," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Innlent 13.10.2005 14:22
Össur biðlar til Halldórs Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, gefur berlega í skyn að Framsóknarflokknum standi betri vist til boða í ríkisstjórn en með Sjálfstæðisflokknum. Forystumenn stjórnarflokkanna reyna enn að ná samkomulagi um lagafrumvarp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Stefnt er að því að halda ríkisstjórnarfund klukkan 18 í dag. Innlent 13.10.2005 14:22
Frumvarpið tilbúið Davíð Oddsson forsætisræðherra mætti á ríkisstjórnarfundinn rétt fyrir klukkan 18 með lagafrumvarpið um þjóðaratkvæðagreiðsluna í hendinni. Hvorki hann né Halldór Ásgrímsson vildu tjá sig um atriði frumvarpsins fyrir fundinn. Innlent 13.10.2005 14:22
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið