Evrópudeild UEFA Enn vinnur Arsenal með Rúnar í markinu en jafnt hjá Alberti | Öll úrslit kvöldsins Fimmtu umferðinni í Evrópudeildinni er lokið. Arsenal er með fullt hús stiga en AZ Alkmaar og PAOK berjast um sæti í 32-liða úrslitunum. Fótbolti 3.12.2020 19:16 Tottenham áfram eftir dramatík en tap hjá Íslendingunum í Rússlandi Það var nóg um að vera í næst síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.12.2020 17:15 Albert og félagar mega ekki tapa fyrir innblásnum Napoli-mönnum Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar taka á móti Napoli í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ má ekki tapa fyrir Napoli ef liðið ætlar að eiga möguleika að komast áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 3.12.2020 11:00 Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. Enski boltinn 3.12.2020 09:30 Dagskráin í dag: Albert gegn Napoli, Lundúnarliðin og Steindi Jr. Nóg af golfi, enn meiri fótbolta og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 3.12.2020 06:01 Skelfilegt klúður og aftur hélt Rúnar Alex hreinu Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Molde í gær og hér má sjá svipmyndir af frammistöðu hans. Enski boltinn 27.11.2020 16:30 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. Fótbolti 27.11.2020 15:01 Rúnar Alex náði smá hefnd fyrir pabba sinn 504 dagar liðu á mili Evrópudeildarleikja feðganna á Aker Stadion í Molde. Fótbolti 27.11.2020 10:01 Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“ Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde. Fótbolti 27.11.2020 08:30 Grátlegt tap hjá Sverri Inga í Hollandi | Leicester City komið áfram PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 26.11.2020 22:46 Þægilegt hjá Tottenham í kvöld Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld. Fótbolti 26.11.2020 19:31 Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA. Fótbolti 26.11.2020 17:30 Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 26.11.2020 17:30 Rúnar Alex í marki Arsenal í kvöld Rúnar Alex Rúnarsson verður í marki Arsenal í Noregi í kvöld þegar liðið mætir Molde í Evrópudeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.11.2020 16:42 Arnór leitar að fyrsta Evrópumarkinu frá því á Santiago Bernabéu Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, hefur ekki skorað í Evrópuleik síðan hann negldi síðasta naglann í kistu Real Madrid fyrir tæpum tveimur árum. Fótbolti 26.11.2020 13:01 Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópudeildinni, NFL, golf og Rauðvín og Klakar Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Sport 26.11.2020 06:00 Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. Fótbolti 18.11.2020 22:02 Hefur skorað sex sinnum fleiri mörk í Evrópudeildinni en í deildinni heima fyrir Yusuf Yazici hefur heldur betur stimplað sig inn í Evrópudeildinni í ár og leikmenn AC Milan kannast vel við hann eftir gærkvöldið. Fótbolti 6.11.2020 10:30 Vill sekta leikmann Celtic um tveggja vikna laun fyrir að kíkja á símann sinn meðan leik stóð Það sauð á Chris Sutton, fyrrverandi leikmanni Celtic, eftir tap skoska liðsins fyrir Spörtu Prag í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 6.11.2020 07:31 Rúnar á bekknum í sigri Arsenal, CSKA tapaði og Lille skellti Milan | Öll úrslit dagsins Rúnar Alex Rúnarsson var mættur aftur á varamannabekkinn hjá Arsenal í Evrópudeildinni er liðið vann 4-1 sigur á norska liðinu Molde á Emirates í kvöld. Fótbolti 5.11.2020 19:31 Albert í tapliði á Spáni, sigur hjá Sverri og Rangers kastaði frá sér tveggja marka forystu Albert Guðmundsson spilaði í rúman klukkutíma er AZ Alkmaar tapaði 1-0 fyrir Real Sociedad á útivelli. Albert nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 5.11.2020 17:15 Vandræðalaust hjá Tottenham og Kane skoraði 200. markið Tottenham lenti ekki í miklum vandræðum með Ludogorets Razgrad er liðin mættust í Búlgaríu í kvöld. Lokatölur 3-1. Fótbolti 5.11.2020 17:15 Fær bætur frá WADA sem tók frá honum úrslitaleik með Liverpool Mamadou Sakho missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar með Liverpool þegar hann var hafður ranglega fyrir sök af Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Enski boltinn 5.11.2020 09:01 Dagskráin í dag: Albert, Tottenham, Arsenal og Pepsi Max kvenna uppgjör Það er heldur betur hægt að líma sig fyrir framan sjónvarpið í dag en alls eru níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 5.11.2020 06:00 Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Enski boltinn 30.10.2020 12:01 Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. Fótbolti 30.10.2020 11:30 Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. Fótbolti 30.10.2020 09:31 Mourinho hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik | Myndband Tottenham tapaði óvænt 1-0 gegn belgíska liðinu Antwerpen á útivelli í Evrópudeildinni í gærkvöld. José Mourinho sagði eftir leik að hann hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik, lið hans var það lélegt. Fótbolti 30.10.2020 07:01 Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. Fótbolti 29.10.2020 22:20 Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.10.2020 19:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 78 ›
Enn vinnur Arsenal með Rúnar í markinu en jafnt hjá Alberti | Öll úrslit kvöldsins Fimmtu umferðinni í Evrópudeildinni er lokið. Arsenal er með fullt hús stiga en AZ Alkmaar og PAOK berjast um sæti í 32-liða úrslitunum. Fótbolti 3.12.2020 19:16
Tottenham áfram eftir dramatík en tap hjá Íslendingunum í Rússlandi Það var nóg um að vera í næst síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 3.12.2020 17:15
Albert og félagar mega ekki tapa fyrir innblásnum Napoli-mönnum Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar taka á móti Napoli í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ má ekki tapa fyrir Napoli ef liðið ætlar að eiga möguleika að komast áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 3.12.2020 11:00
Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. Enski boltinn 3.12.2020 09:30
Dagskráin í dag: Albert gegn Napoli, Lundúnarliðin og Steindi Jr. Nóg af golfi, enn meiri fótbolta og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 3.12.2020 06:01
Skelfilegt klúður og aftur hélt Rúnar Alex hreinu Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Arsenal hreinu í Molde í gær og hér má sjá svipmyndir af frammistöðu hans. Enski boltinn 27.11.2020 16:30
Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. Fótbolti 27.11.2020 15:01
Rúnar Alex náði smá hefnd fyrir pabba sinn 504 dagar liðu á mili Evrópudeildarleikja feðganna á Aker Stadion í Molde. Fótbolti 27.11.2020 10:01
Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“ Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde. Fótbolti 27.11.2020 08:30
Grátlegt tap hjá Sverri Inga í Hollandi | Leicester City komið áfram PAOK missti niður 2-0 forystu gegn PSV í Hollandi í Evrópudeildinni í kvöld. Þá tryggði Leicester City sér sæti í 32-liða úrslitum með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 26.11.2020 22:46
Þægilegt hjá Tottenham í kvöld Tottenham Hotspur er kominn með annan fótinn í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að spila hinn fullkomna leik í kvöld. Fótbolti 26.11.2020 19:31
Markalaust í Moskvu | Arnór og Hörður Björgvin byrjuðu báðir CSKA Moskva gerði markalaust jafntefli við Feyenoord í Evrópudeildinni í kvöld. Bæði Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrjuðu leik kvöldsins í liði CSKA. Fótbolti 26.11.2020 17:30
Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 26.11.2020 17:30
Rúnar Alex í marki Arsenal í kvöld Rúnar Alex Rúnarsson verður í marki Arsenal í Noregi í kvöld þegar liðið mætir Molde í Evrópudeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.11.2020 16:42
Arnór leitar að fyrsta Evrópumarkinu frá því á Santiago Bernabéu Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, hefur ekki skorað í Evrópuleik síðan hann negldi síðasta naglann í kistu Real Madrid fyrir tæpum tveimur árum. Fótbolti 26.11.2020 13:01
Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópudeildinni, NFL, golf og Rauðvín og Klakar Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Sport 26.11.2020 06:00
Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. Fótbolti 18.11.2020 22:02
Hefur skorað sex sinnum fleiri mörk í Evrópudeildinni en í deildinni heima fyrir Yusuf Yazici hefur heldur betur stimplað sig inn í Evrópudeildinni í ár og leikmenn AC Milan kannast vel við hann eftir gærkvöldið. Fótbolti 6.11.2020 10:30
Vill sekta leikmann Celtic um tveggja vikna laun fyrir að kíkja á símann sinn meðan leik stóð Það sauð á Chris Sutton, fyrrverandi leikmanni Celtic, eftir tap skoska liðsins fyrir Spörtu Prag í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 6.11.2020 07:31
Rúnar á bekknum í sigri Arsenal, CSKA tapaði og Lille skellti Milan | Öll úrslit dagsins Rúnar Alex Rúnarsson var mættur aftur á varamannabekkinn hjá Arsenal í Evrópudeildinni er liðið vann 4-1 sigur á norska liðinu Molde á Emirates í kvöld. Fótbolti 5.11.2020 19:31
Albert í tapliði á Spáni, sigur hjá Sverri og Rangers kastaði frá sér tveggja marka forystu Albert Guðmundsson spilaði í rúman klukkutíma er AZ Alkmaar tapaði 1-0 fyrir Real Sociedad á útivelli. Albert nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 5.11.2020 17:15
Vandræðalaust hjá Tottenham og Kane skoraði 200. markið Tottenham lenti ekki í miklum vandræðum með Ludogorets Razgrad er liðin mættust í Búlgaríu í kvöld. Lokatölur 3-1. Fótbolti 5.11.2020 17:15
Fær bætur frá WADA sem tók frá honum úrslitaleik með Liverpool Mamadou Sakho missti af úrslitaleik Evrópudeildarinnar með Liverpool þegar hann var hafður ranglega fyrir sök af Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Enski boltinn 5.11.2020 09:01
Dagskráin í dag: Albert, Tottenham, Arsenal og Pepsi Max kvenna uppgjör Það er heldur betur hægt að líma sig fyrir framan sjónvarpið í dag en alls eru níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 5.11.2020 06:00
Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar. Enski boltinn 30.10.2020 12:01
Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna. Fótbolti 30.10.2020 11:30
Albert var hógvær í viðtali eftir tveggja marka leikinn í Evrópudeildinni í gær Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson þakkaði félögum sínum fyrir góðar stoðsendingar í viðtali eftir flotta frammistöðu sína í gær. Fótbolti 30.10.2020 09:31
Mourinho hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik | Myndband Tottenham tapaði óvænt 1-0 gegn belgíska liðinu Antwerpen á útivelli í Evrópudeildinni í gærkvöld. José Mourinho sagði eftir leik að hann hefði viljað gera 11 breytingar í hálfleik, lið hans var það lélegt. Fótbolti 30.10.2020 07:01
Albert fór á kostum í öruggum sigri AZ | Markalaust hjá Sverri gegn gömlu félögunum Albert Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar er liðið vann 4-1 sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Þá spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn er PAOK gerði markalaust jafntefli við fyrrum félaga hans í Granada. Fótbolti 29.10.2020 22:20
Arsenal hélt loks hreinu á heimavelli með Rúnar Alex milli stanganna Rúnar Alex Rúnarsson hafði ekki beint mikið að gera í sínum fyrsta leik fyrir enska knattspyrnufélagið Arsenal. Liðið vann Dundalk örugglega 3-0 í annarri umferð Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.10.2020 19:30