Sund

Fréttamynd

Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu

Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun.

Skoðun
Fréttamynd

Kannt þú flugsund?

Þann 11. janúar síðastliðinn samþykkti skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar að skólasund yrði að valfagi á unglingastigi. Það þýðir að nemendur geta lokið skólasundi í 9. bekk ef að þau ná að standast hæfniviðmiðin

Skoðun
Fréttamynd

Sund er hreyfing

Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Hreyfing er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun. Ár frá ári, mánuðum til mánaða. Þær minningar sem margir foreldrar, afar og ömmur eiga af sinni skólagöngu eru margar hverjar enn við lýði en aðrar hafa þróast með tímanum eða eru ekki lengur við lýði.

Skoðun
Fréttamynd

Skólasund verður valfag

Skólasund verður frá og með næsta skólaári að valfagi á unglingastigi grunnskóla í Reykjavík, gegn því að nemendur standist hæfnispróf fyrir tíunda bekk. Þá geta þeir valið að fara í aðrar greinar í stað sunds.

Innlent
Fréttamynd

Jólakveðjum rignir yfir Má

Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson hefur átt ótrúlega gott ár. Hann keppti á Ólympíumóti fatlaða í Tókýó, setti heimsmet í Laugardalnum og gaf út lagið Vindurinn vor með Ivu Marín Adrichem.

Jól
Fréttamynd

Anton Sveinn í tíunda sæti

Anton Sveinn Mckee kom 10. í mark í 200 metra bringusundi í undanúrslitum Evrópumótsins í sundi sem nú fer fram í Kazan í Rússlandi.

Sport
Fréttamynd

Kom sextándi í mark

Anton Sveinn McKee kom 16. í mark í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Kazan í Rússlandi þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn í undanúrslit á EM

Anton Sveinn McKee synti sig inn í undanúrslit 100 metra bringusunds á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun.

Sport
Fréttamynd

Biðst afsökunar á eineltinu

Sundkonan Jeanette Ottesen viðurkennir í nýútkominni bók sinni að hafa tekið þátt í því að leggja liðsfélaga sinn í danska landsliðinu, Lotte Friis, í einelti um árabil.

Sport
Fréttamynd

Synti þvert yfir Kollafjörð á þrjóskunni

Sigurgeir Svanbergsson vann mikið þrekvirki á dögunum þegar hann synti frá Kjalarnesi að Bryggjuhverfi í Grafarvogi. Verkefnið var til styrktar Einstökum börnum – stuðningsfélagi barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Leiðin var 11,6 km og tók um níu klukkustundir.

Lífið