MH17 Abbott hyggst spyrja Pútín út í MH17 Ástralski forsætisráðherrann mun eiga fund með Rússlandsforseta í Brisbane í næsta mánuði. Erlent 13.10.2014 12:25 Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. Erlent 23.9.2014 21:29 Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. Erlent 7.8.2014 19:35 Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. Viðskipti erlent 3.8.2014 10:36 Segir Rússa hafa rifið reglubókina Forsætisráðherra Bretlands kallar eftir því að NATO endurskoði samband sitt við Rússa í kjölfar framgöngu þeirra í Úkraínu. Erlent 2.8.2014 12:00 MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. Erlent 1.8.2014 11:13 „Selfie“ sjúkur hermaður gæti hafa sannað að rússneski herinn sé í Úkraínu Milliríkjadeila gæti skapast vegna instagram-síðu rússnesks hermanns. Erlent 1.8.2014 11:02 Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. Erlent 30.7.2014 23:09 Leiðtogar G7 senda Rússum tóninn Rússland mun sæta frekari viðskiptaþvingunum muni þeir ekki hætta stuðningi við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Erlent 30.7.2014 19:30 Árið 2014 langt frá því versta í flugsögunni Fleiri hundruð manns hafa látið lífið í flugslysum það sem af er ári, en 2014 er þó langt frá því að vera það mannskæðasta í flugsögunni. Erlent 29.7.2014 14:45 Emirates hættir að fljúga yfir Írak Írak er í alfaraflugleið flugvéla á leið milli Asíu og Evrópu. Flugfélög eru að enduskoða áætlanir sínar eftir að MH 17 var skotin niður í Úkraínu. Erlent 29.7.2014 13:08 Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. Innlent 28.7.2014 22:31 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:54 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. Erlent 27.7.2014 21:16 Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. Erlent 24.7.2014 20:12 Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. Erlent 24.7.2014 13:53 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. Erlent 24.7.2014 08:35 Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. Erlent 23.7.2014 15:51 Vilja taka HM í fótbolta af Rússum Þýskir stjórnmálamenn hafa nú varpað fram þeirri spurningu hvort rétt sé að taka HM í fótbolta 2018 af Rússum. Erlent 23.7.2014 14:40 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. Erlent 23.7.2014 14:26 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. Erlent 23.7.2014 14:13 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. Erlent 22.7.2014 20:37 Forsætisráðherra Malasíu hrósað í hástert Yfirveguð framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögð hafa skipt sköpum fyrir þróun mála í austurhluta Úkráinu. Erlent 22.7.2014 17:40 Flugfélög fresta flugferðum til Tel Aviv Bandarísku flugfélögin Delta og U.S. Air hafa frestað flugum til Tel Aviv eftir að eldflaug lenti nærri Ben Guiron-flugvelli fyrr í dag. Erlent 22.7.2014 15:44 Engin von um vopnahlé á næstunni Ísraelsher og Hamas-liðar hafa haldið árásum sínum áfram í dag og segja talsmenn Ísraelsstjórnar að ekki sé nein von um vopnahlé á næstunni. Erlent 22.7.2014 15:02 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. Erlent 22.7.2014 14:14 Segja aðskilnaðarsinna hafa stolið verðmætum af þeim látnu Sjónarvottar á svæðinu þar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapaði til jarðar á fimmtudag segja að aðskilnaðarsinnar hafi farið í gegnum eigur hinna látnu og stolið verðmætum. Erlent 22.7.2014 11:14 Utanríkisráðherrar ESB-ríkja ræða um viðbrögð við MH17 Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til að ræða viðbrögð ESB við árásinni á farþegaþotunni MH17. Erlent 22.7.2014 11:10 Flugritar MH17 afhentir malasískum sérfræðingum Uppreisnarmenn í austur Úkraínu hafa nú afhent flugrita vélarinnar MH17 til malasískra sérfræðinga. Erlent 22.7.2014 06:54 Aðskilnaðarsinnar ganga rétt frá líkum Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svæðið þar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmaður ÖSE segist þó hvergi banginn. Erlent 21.7.2014 21:56 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Abbott hyggst spyrja Pútín út í MH17 Ástralski forsætisráðherrann mun eiga fund með Rússlandsforseta í Brisbane í næsta mánuði. Erlent 13.10.2014 12:25
Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. Erlent 23.9.2014 21:29
Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. Erlent 7.8.2014 19:35
Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. Viðskipti erlent 3.8.2014 10:36
Segir Rússa hafa rifið reglubókina Forsætisráðherra Bretlands kallar eftir því að NATO endurskoði samband sitt við Rússa í kjölfar framgöngu þeirra í Úkraínu. Erlent 2.8.2014 12:00
MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. Erlent 1.8.2014 11:13
„Selfie“ sjúkur hermaður gæti hafa sannað að rússneski herinn sé í Úkraínu Milliríkjadeila gæti skapast vegna instagram-síðu rússnesks hermanns. Erlent 1.8.2014 11:02
Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. Erlent 30.7.2014 23:09
Leiðtogar G7 senda Rússum tóninn Rússland mun sæta frekari viðskiptaþvingunum muni þeir ekki hætta stuðningi við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Erlent 30.7.2014 19:30
Árið 2014 langt frá því versta í flugsögunni Fleiri hundruð manns hafa látið lífið í flugslysum það sem af er ári, en 2014 er þó langt frá því að vera það mannskæðasta í flugsögunni. Erlent 29.7.2014 14:45
Emirates hættir að fljúga yfir Írak Írak er í alfaraflugleið flugvéla á leið milli Asíu og Evrópu. Flugfélög eru að enduskoða áætlanir sínar eftir að MH 17 var skotin niður í Úkraínu. Erlent 29.7.2014 13:08
Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. Innlent 28.7.2014 22:31
Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. Viðskipti erlent 28.7.2014 11:54
Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. Erlent 27.7.2014 21:16
Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. Erlent 24.7.2014 20:12
Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. Erlent 24.7.2014 13:53
Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. Erlent 24.7.2014 08:35
Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. Erlent 23.7.2014 15:51
Vilja taka HM í fótbolta af Rússum Þýskir stjórnmálamenn hafa nú varpað fram þeirri spurningu hvort rétt sé að taka HM í fótbolta 2018 af Rússum. Erlent 23.7.2014 14:40
Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. Erlent 23.7.2014 14:26
Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. Erlent 23.7.2014 14:13
Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. Erlent 22.7.2014 20:37
Forsætisráðherra Malasíu hrósað í hástert Yfirveguð framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögð hafa skipt sköpum fyrir þróun mála í austurhluta Úkráinu. Erlent 22.7.2014 17:40
Flugfélög fresta flugferðum til Tel Aviv Bandarísku flugfélögin Delta og U.S. Air hafa frestað flugum til Tel Aviv eftir að eldflaug lenti nærri Ben Guiron-flugvelli fyrr í dag. Erlent 22.7.2014 15:44
Engin von um vopnahlé á næstunni Ísraelsher og Hamas-liðar hafa haldið árásum sínum áfram í dag og segja talsmenn Ísraelsstjórnar að ekki sé nein von um vopnahlé á næstunni. Erlent 22.7.2014 15:02
Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. Erlent 22.7.2014 14:14
Segja aðskilnaðarsinna hafa stolið verðmætum af þeim látnu Sjónarvottar á svæðinu þar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapaði til jarðar á fimmtudag segja að aðskilnaðarsinnar hafi farið í gegnum eigur hinna látnu og stolið verðmætum. Erlent 22.7.2014 11:14
Utanríkisráðherrar ESB-ríkja ræða um viðbrögð við MH17 Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til að ræða viðbrögð ESB við árásinni á farþegaþotunni MH17. Erlent 22.7.2014 11:10
Flugritar MH17 afhentir malasískum sérfræðingum Uppreisnarmenn í austur Úkraínu hafa nú afhent flugrita vélarinnar MH17 til malasískra sérfræðinga. Erlent 22.7.2014 06:54
Aðskilnaðarsinnar ganga rétt frá líkum Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svæðið þar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmaður ÖSE segist þó hvergi banginn. Erlent 21.7.2014 21:56