Stangveiði Góður tími framundan í Brúará Þrátt fyrir að vatnaveiðin sé að klárast næstu 2 vikur er skemmtilegur tími framundan fyrir stangaveiðimenn en nú er sjóbirtingurinn að hellast í árnar. Veiði 1.9.2014 14:17 Hafa ekki miklar áhyggjur af næsta veiðisumri Nú er að líða á seinni hluta veiðisumarsins og það er orðið algjörlega ljóst að smálaxagöngur brugðust og það sést vel á veiðitölum sumarsins. Veiði 1.9.2014 10:27 Svalbarðsá búin að toppa síðasta sumar Sumarið 2013 var gott í Svalbarðsá en þá veiddust 306 laxar í ánni og stórlaxahlutfallið í ánni var einstaklega gott. Veiði 1.9.2014 09:51 15 dagar eftir af veiðitímanum í Þingvallavatni Veiði í Þingvallavatni lýkur 15. september en andstætt því sem oft er haldið fram er haustið oft mjög skemmtilegur veiðitími við vatnið. Veiði 31.8.2014 10:37 Fínn gangur í Norðlingafljóti Norðlingafljót hefur verið vel sótt undanfarin ár enda er áin sérstaklega skemmtileg að veiða og hentar vel fyrir byrjandur sem og lengra komna. Veiði 31.8.2014 10:26 Ágæt veiði í Svarfaðadalsá Á fréttavef Stangaveiðifélags Akureyrar kemur fram að ágætlega hafi gengið í Svarfaðardalsá í sumar þrátt fyrir að sumarið hafi byrjað með miklum vatnavöxtum. Veiði 30.8.2014 21:17 2027 laxar komnir á land úr Eystri Rangá Eystri Rangá er fyrsta áin til að fara yfir 2000 laxa múrinn í sumar en áin er komin í 2027 laxa eftir kvöldvakt gærdagsins. Veiði 26.8.2014 23:16 Ekki bara smálaxar í Langá Langá á Mýrum er komin yfir 400 laxa og þrátt fyrir að smálaxagöngur hafi orðið heldur rýrar í ár lumar áin engu að síður á stórlöxum. Veiði 26.8.2014 22:49 59 laxar úr Bíldsfelli Sogið hefur oft verið líflegra en það hefur verið í sumar en engu að síður hafa sumir gert ágæta daga við ánna. Veiði 25.8.2014 21:05 Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði lauk í Veiðivötnum 20. ágúst og almennt eru þeir sem hafa sótt vötnin í sumar ánægðir með ferðir sínar upp eftir. Veiði 22.8.2014 22:39 Síðustu dagarnir í vatnaveiðinni framundan Nú eru síðustu dagarnir framundan í vatnaveiðinni og það fer hver að verða síðastur til njóta síðsumars dagana við vötnin. Veiði 22.8.2014 22:11 Sportveiðiblaðið er komið út ,,Það er bara mjög fjölbeytt hjá okkur blaðið og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi,, sagði Gunnar Bender ritstjóri er var á fleygiferð að dreifa blaðinu á Norðurland, i þegar við höfum samband við hannm en Sportveiðiblaðið var að koma í gærdag. Veiði 22.8.2014 22:03 Eystri Rangá komin á toppinn Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og það kom ekki mörgum á óvart að sjá Eystri Rangá stela toppsætinu af Blöndu. Veiði 21.8.2014 06:14 Varstu að veiða hrunárið 1984? Það er búið að skrifa mikið og líklega ræða ennþá meira um hina slöku veiði á þessum sumri í flestum ánum en er ástandið jafn slæmt og háværar raddir innan veiðisamfélagsins vilja meina? Veiði 19.8.2014 20:50 Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Stangaveiðifélögin sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi. Veiði 19.8.2014 17:40 177 laxar komnir úr Affallinu Affallið er ein af litlu ánum þar sem veiði er haldið uppi með hafbeit og þrátt fyrir litlar smálaxagöngur víða um land hafa göngur í Affallið verið alveg prýðilegar. Veiði 19.8.2014 16:44 Kveðja til veiðikvenna við Langá Í gær hóf hópur veiðikvenna veiðar í Langá á Mýrum (Kvennadeild SVFR). Í Veiðimanninum, tölublaði 198 sem kemur út í vikunni, er kveðja til þeirra frá Tiggy Pettifer, en hún er AAPGAI Advanced Salmon Instructor og eins og titilinn ber með sér kennir hún veiðimönnum að kasta, þó einkum konum og börnum. Veiði 19.8.2014 13:23 Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Það er ótrúlegt að heyra meðalþyngdina í Laxá í Aðaldal á þessu ári en hver stórlaxinn á fætur öðrum hefur verið dreginn á þurrt þar í sumar. Veiði 18.8.2014 13:25 Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Samkvæmt nýjustu fréttum frá jarðvísindamönnum Veðurstofunnar er líklegt að kvika sé að brjóta sér leið upp við Bárðarbungu og að eldgos gæti hafist næstu daga. Veiði 18.8.2014 13:01 Eystri Rangá fer líklega fyrst yfir 2000 laxa í sumar Í gærkvöldi var búið að bóka 1738 laxa í Eystri Rangá og miðað við veiðina í henni síðustu daga verður hún líklega fyrsta áin yfir 2000 laxa í sumar. Veiði 17.8.2014 21:09 Svalbarðsá komin yfir 300 laxa Veiðin í Svalbarðsá hefur verið frábær í sumar og áin er komin yfir veiðina í fyrra sem þó þótti afbragðs veiðiár. Veiði 16.8.2014 11:59 Stefnir í eitt versta árið í Soginu Veiðin í Soginu er búin að vera afleit í sumar og veiðimenn vona að hinar árlegu haustgöngur skili einhverju í bækurnar til að laga veiðitölurnar aðeins. Veiði 16.8.2014 11:11 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Á sama tíma og veiðimenn eru áþreifanlega varir við skort á smálaxi er líklega eitt besta stórlaxa ár margra ánna að gerast einmitt í sumar. Veiði 14.8.2014 11:23 Hrun í smálaxastofninum er ekki einsdæmi á Íslandi Það hrun sem hefur orðið í smálaxagöngum hér á landi er ekki einsdæmi því svo til allar laxveiðiár í Evrópu glíma við sama vandamál. Veiði 14.8.2014 10:59 Skoðaðu göngutölur laxa á netinu Laxateljarar eru víða í ám á Íslandi en það sem kannski færri vissu er að nokkrir þeirra eru komnir á netið þar sem hægt er að skoða tölur yfir göngur. Veiði 13.8.2014 19:48 "Laxlaus eftir 9 daga í lax í sumar, hættur þessu! " Það er nokkuð mikið rætt um ástandið í ánum á milli veiðimanna í dag og það eru margir sem hafa töluverðar áhyggjur veiðileyfasölu á komandi ári. Veiði 13.8.2014 17:34 Eystri Rangá komin í 1520 laxa Veiðin heldur áfram að vera með besta móti í Eystri Rangá þetta sumarið og miðað við að Blanda fari að detta á yfirfall verður toppslagurinn milli Rangánna þetta sumarið. Veiði 12.8.2014 11:20 Stórlax á hitch úr Ytri Rangá Það hefur alltaf verið sagt að eina leiðin til að veiða vel í Ytri Rangá sé að nota þungar túpur, sökktauma og veiða djúpt en annað er nú að koma í ljós. Veiði 12.8.2014 11:10 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Í öldudal veiðitalna úr laxveiðiánum gleymist oft og iðullega að horfa á litlu árnar sem eru minna þekktar en geta oft gefið fína veiði. Veiði 11.8.2014 11:59 Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Víðidalsá er þekkt stórlaxaá og þangað fara margir veiðimenn reglulega til þess eins að eiga möguleika á slag við stórlax. Veiði 11.8.2014 09:45 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 94 ›
Góður tími framundan í Brúará Þrátt fyrir að vatnaveiðin sé að klárast næstu 2 vikur er skemmtilegur tími framundan fyrir stangaveiðimenn en nú er sjóbirtingurinn að hellast í árnar. Veiði 1.9.2014 14:17
Hafa ekki miklar áhyggjur af næsta veiðisumri Nú er að líða á seinni hluta veiðisumarsins og það er orðið algjörlega ljóst að smálaxagöngur brugðust og það sést vel á veiðitölum sumarsins. Veiði 1.9.2014 10:27
Svalbarðsá búin að toppa síðasta sumar Sumarið 2013 var gott í Svalbarðsá en þá veiddust 306 laxar í ánni og stórlaxahlutfallið í ánni var einstaklega gott. Veiði 1.9.2014 09:51
15 dagar eftir af veiðitímanum í Þingvallavatni Veiði í Þingvallavatni lýkur 15. september en andstætt því sem oft er haldið fram er haustið oft mjög skemmtilegur veiðitími við vatnið. Veiði 31.8.2014 10:37
Fínn gangur í Norðlingafljóti Norðlingafljót hefur verið vel sótt undanfarin ár enda er áin sérstaklega skemmtileg að veiða og hentar vel fyrir byrjandur sem og lengra komna. Veiði 31.8.2014 10:26
Ágæt veiði í Svarfaðadalsá Á fréttavef Stangaveiðifélags Akureyrar kemur fram að ágætlega hafi gengið í Svarfaðardalsá í sumar þrátt fyrir að sumarið hafi byrjað með miklum vatnavöxtum. Veiði 30.8.2014 21:17
2027 laxar komnir á land úr Eystri Rangá Eystri Rangá er fyrsta áin til að fara yfir 2000 laxa múrinn í sumar en áin er komin í 2027 laxa eftir kvöldvakt gærdagsins. Veiði 26.8.2014 23:16
Ekki bara smálaxar í Langá Langá á Mýrum er komin yfir 400 laxa og þrátt fyrir að smálaxagöngur hafi orðið heldur rýrar í ár lumar áin engu að síður á stórlöxum. Veiði 26.8.2014 22:49
59 laxar úr Bíldsfelli Sogið hefur oft verið líflegra en það hefur verið í sumar en engu að síður hafa sumir gert ágæta daga við ánna. Veiði 25.8.2014 21:05
Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði lauk í Veiðivötnum 20. ágúst og almennt eru þeir sem hafa sótt vötnin í sumar ánægðir með ferðir sínar upp eftir. Veiði 22.8.2014 22:39
Síðustu dagarnir í vatnaveiðinni framundan Nú eru síðustu dagarnir framundan í vatnaveiðinni og það fer hver að verða síðastur til njóta síðsumars dagana við vötnin. Veiði 22.8.2014 22:11
Sportveiðiblaðið er komið út ,,Það er bara mjög fjölbeytt hjá okkur blaðið og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi,, sagði Gunnar Bender ritstjóri er var á fleygiferð að dreifa blaðinu á Norðurland, i þegar við höfum samband við hannm en Sportveiðiblaðið var að koma í gærdag. Veiði 22.8.2014 22:03
Eystri Rangá komin á toppinn Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og það kom ekki mörgum á óvart að sjá Eystri Rangá stela toppsætinu af Blöndu. Veiði 21.8.2014 06:14
Varstu að veiða hrunárið 1984? Það er búið að skrifa mikið og líklega ræða ennþá meira um hina slöku veiði á þessum sumri í flestum ánum en er ástandið jafn slæmt og háværar raddir innan veiðisamfélagsins vilja meina? Veiði 19.8.2014 20:50
Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Stangaveiðifélögin sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi. Veiði 19.8.2014 17:40
177 laxar komnir úr Affallinu Affallið er ein af litlu ánum þar sem veiði er haldið uppi með hafbeit og þrátt fyrir litlar smálaxagöngur víða um land hafa göngur í Affallið verið alveg prýðilegar. Veiði 19.8.2014 16:44
Kveðja til veiðikvenna við Langá Í gær hóf hópur veiðikvenna veiðar í Langá á Mýrum (Kvennadeild SVFR). Í Veiðimanninum, tölublaði 198 sem kemur út í vikunni, er kveðja til þeirra frá Tiggy Pettifer, en hún er AAPGAI Advanced Salmon Instructor og eins og titilinn ber með sér kennir hún veiðimönnum að kasta, þó einkum konum og börnum. Veiði 19.8.2014 13:23
Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Það er ótrúlegt að heyra meðalþyngdina í Laxá í Aðaldal á þessu ári en hver stórlaxinn á fætur öðrum hefur verið dreginn á þurrt þar í sumar. Veiði 18.8.2014 13:25
Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Samkvæmt nýjustu fréttum frá jarðvísindamönnum Veðurstofunnar er líklegt að kvika sé að brjóta sér leið upp við Bárðarbungu og að eldgos gæti hafist næstu daga. Veiði 18.8.2014 13:01
Eystri Rangá fer líklega fyrst yfir 2000 laxa í sumar Í gærkvöldi var búið að bóka 1738 laxa í Eystri Rangá og miðað við veiðina í henni síðustu daga verður hún líklega fyrsta áin yfir 2000 laxa í sumar. Veiði 17.8.2014 21:09
Svalbarðsá komin yfir 300 laxa Veiðin í Svalbarðsá hefur verið frábær í sumar og áin er komin yfir veiðina í fyrra sem þó þótti afbragðs veiðiár. Veiði 16.8.2014 11:59
Stefnir í eitt versta árið í Soginu Veiðin í Soginu er búin að vera afleit í sumar og veiðimenn vona að hinar árlegu haustgöngur skili einhverju í bækurnar til að laga veiðitölurnar aðeins. Veiði 16.8.2014 11:11
110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Á sama tíma og veiðimenn eru áþreifanlega varir við skort á smálaxi er líklega eitt besta stórlaxa ár margra ánna að gerast einmitt í sumar. Veiði 14.8.2014 11:23
Hrun í smálaxastofninum er ekki einsdæmi á Íslandi Það hrun sem hefur orðið í smálaxagöngum hér á landi er ekki einsdæmi því svo til allar laxveiðiár í Evrópu glíma við sama vandamál. Veiði 14.8.2014 10:59
Skoðaðu göngutölur laxa á netinu Laxateljarar eru víða í ám á Íslandi en það sem kannski færri vissu er að nokkrir þeirra eru komnir á netið þar sem hægt er að skoða tölur yfir göngur. Veiði 13.8.2014 19:48
"Laxlaus eftir 9 daga í lax í sumar, hættur þessu! " Það er nokkuð mikið rætt um ástandið í ánum á milli veiðimanna í dag og það eru margir sem hafa töluverðar áhyggjur veiðileyfasölu á komandi ári. Veiði 13.8.2014 17:34
Eystri Rangá komin í 1520 laxa Veiðin heldur áfram að vera með besta móti í Eystri Rangá þetta sumarið og miðað við að Blanda fari að detta á yfirfall verður toppslagurinn milli Rangánna þetta sumarið. Veiði 12.8.2014 11:20
Stórlax á hitch úr Ytri Rangá Það hefur alltaf verið sagt að eina leiðin til að veiða vel í Ytri Rangá sé að nota þungar túpur, sökktauma og veiða djúpt en annað er nú að koma í ljós. Veiði 12.8.2014 11:10
120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Í öldudal veiðitalna úr laxveiðiánum gleymist oft og iðullega að horfa á litlu árnar sem eru minna þekktar en geta oft gefið fína veiði. Veiði 11.8.2014 11:59
Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Víðidalsá er þekkt stórlaxaá og þangað fara margir veiðimenn reglulega til þess eins að eiga möguleika á slag við stórlax. Veiði 11.8.2014 09:45