Stangveiði Nýjar tölur úr flestum laxveiðiánum heldur daprar Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi og það er því miður ekki mikil breyting til batnaðar. Veiði 24.7.2014 13:44 Ennþá mikið vatn í Hörgá Ein af skemmtilegri silungsám á norðurlandi, Hörgá, er ennþá mjög vatnsmikil enda er snjóbráð mikil þessa dagana í hlýindunum fyrir norðan. Veiði 25.7.2014 11:01 Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Það er vissulega minna komið í árnar af eins árs laxi en eðlilegt er en samt er önnur vending náttúrunnar að gera veiðimönnum erfitt fyrir. Veiði 23.7.2014 19:15 Fínar göngur af laxi í Brynjudalsá Þrátt fyrir að litlar göngur séu í sumar árnar á vesturlandi er ein lítil á í Hvalfirði sem virðist ekki fylgja neinum lögmálum um laxgengd. Veiði 23.7.2014 10:47 Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Hollywood-leikstjórinn Quentin Tarantino var að ljúka veiðum í Hítará. Þar dvaldi hann með góðum hóp vina sinna og landaði fyrsta laxinum. Veiði 21.7.2014 15:21 Auknar göngur í Ytri Rangá Eftir heldur hæga opnun eru veiðimenn farnir að verða varir við auknar göngur í Ytri Rangá sem venjulega segir að það styttist í mokveiðina sem þekkja þar á bæ. Veiði 21.7.2014 11:41 Með um 40 bleikjur á morgunvakt í Þingvallavatni Það var mikið fjölmenni veiðimanna og útivistarfólks við Þingvallavatn í gær enda veðurblíðan með eindæmum góð. Veiði 21.7.2014 11:20 38% aukning á milli ára í Eystri Rangá Eystri Rangá er greinilega komin i gang og veiðimönnum til mikillar ánægju er stærsti hluti aflans vænn tveggja ára lax. Veiði 19.7.2014 21:50 Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Umræðan um hrun í veiðinni í sumar er að taka á sig ýmsar skrítnar myndir og mönnum ber engan veginn saman um hvernig á að túlka nýjustu veiðitölur. Veiði 18.7.2014 11:17 Svalbarðsá komin í 100 laxa Svalbarðsá hefur verið að gefa síðustu hollum góða veiði og staðan í ánni í dag er 100 laxar og það aðeins frá 1. júlí. Veiði 18.7.2014 09:24 Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiðin í Þverá og Kjarrá er búin að vera góð samkvæmt leigutakanum Ingólfi Ágeirssyni en þar á bæ reikna menn með að áin gæti náð 1300-1600 löxum í sumar ef áfram heldur sem horfir Veiði 17.7.2014 12:57 Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Stóri júlístraumurinn sem veiðimenn biðu eftir og vonuðu að skilaði auknum göngum í árnar gerði afar lítið og staðan er sú að veiðin á þessu ári er ein sú lélegasta frá upphafi. Veiði 17.7.2014 09:29 Kemur stærsti laxinn í sumar upp af Nessvæðinu? Veiðin í Laxá í Aðaldal hefur verið ágæt þrátt fyrir að engar smálaxagöngur hafi sýnt sig í ánni enda skiptir það kannski engu máli því engin fer í Aðaldalinn til að elta smálaxa. Veiði 16.7.2014 20:16 Er meiri veiði núna í Eystri Rangá en 2013 Þegar þessi orð eru sleginn í tölvuna styttist í að vikuleg samantekt á veiðitölum komi frá Landssambandi Veiðifélaga og það er ekki laust við að spenna sé í loftinu. Veiði 16.7.2014 20:04 60 sm bleikjur úr Hjaltadalsá og Kolku Hjaltadalsá og Kolka hafa ekki fengið mikla umfjöllun undanfarin ár einhverra hluta vegna þrátt fyrir að vera gjöfult veiðisvæði. Veiði 15.7.2014 11:07 Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Ágætis veiði hefur verið í Hrútafjarðará síðustu daga þrátt fyrir mikið vatn en áin er eins og margar á þessu svæði búin að vera mjög vatnsmikil frá opnun. Veiði 15.7.2014 10:23 Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Það berast reglulega fréttir af stórum urriðum sem veiðast á Arnarvatnsheiði en þar á heiðinni er líka að stórar bleikjur. Veiði 14.7.2014 19:51 30 laxar á tvær stangir í síðasta holli Svalbarðsá hefur ekki farið varhluta af vatnsveðri og roki í þessum mánuði en þrátt fyrir það er veiðin búin að fara vel af stað. Veiði 14.7.2014 18:25 Korpa sjaldan litið betur út til veiða Eins lítil og nett sem Korpan er virðist hún alltaf halda sínum hlut í veiðinni og það er engin undantekning á þar í sumar. Veiði 14.7.2014 14:41 152 laxar komnir úr Vatnsdalsá Laxveiðiárnar á Norðurlandi eru margar hverjar að skila fínni veiði enda hafa stórlaxagöngurnar verið góðar. Veiði 12.7.2014 10:39 Fyrsti laxinn kominn úr Jöklu Jökla er eitt af þessum veiðisvæðum sem má kalla nýtt þó þar hafi verið nostrað við ánna í nokkur ár til að gera hana að góðri laxveiðiá á alla mælikvarða. Veiði 12.7.2014 09:10 Aukinn kraftur kominn í göngurnar Það er greinilega að komast smá kraftur í göngurnar á vatnasvæðinu hjá Hólsá og Rangánum því veiðimenn eru að setja í og sjá töluvert af grálúsugum laxi. Veiði 10.7.2014 14:35 Laxinn í Langá bíður eftir lækkandi vatni Veiðin í Langá er búin að vera heldur róleg frá opnun en þar eins og víða er vatnsmagnið að gefa veiðimönnum og löxum erfitt fyrir. Veiði 10.7.2014 14:23 Nýjar veiðitölur gefa engin sérstök fyrirheit Það er heldur farið að síga í brún hjá mörgum veiðimönnum sem hafa verið við veiðar á vesturlandi þessa dagana en þar er ennþá beðið eftir almennilegum göngum í árnar. Veiði 10.7.2014 10:01 Frábær veiði í flest öllum hálendisvötnunum Það virðist vera nokkurn veginn sama í hvaða vatni er veitt á hálendinu, þar sem einhverja veiði er að finna, alls staðar virðist vera meira af silung og vænni en oft áður. Veiði 10.7.2014 08:50 Láttu vöðlurnar endast lengur Það hafa eflaust margir veiðimenn lent í því að fara í veiði, klæða sig í vöðlurnar ogkomast þá að því að þær leka. Veiði 9.7.2014 14:23 Eystri Rangá komin í 115 laxa Þrátt fyrir erfiðar aðstæður í Eystri Rangá þegar úrhellisrigningar og rok gerðu ánna óveiðanlega um mánaðarmótin eru 115 laxar komnir á land. Veiði 8.7.2014 12:23 Af stórlöxum á Nessvæðinu Það eru margir veiðimenn sem hafa náð einstökum tengslum við veiðisvæðið kennt við Nes í Laxá í Aðaldal enda ekkert skrítið þar sem þarna liggja stærstu laxar landsins. Veiði 8.7.2014 10:20 Blanda komin yfir 500 laxa Á meðan árnar á Vesturlandi eru rólegar í gang fer lítið fyrir rólegheitum í Blöndu en áin er núna komin yfir 500 laxa og verður með þessu áframhaldi fyrst yfir 1000 laxa. Veiði 7.7.2014 15:16 Ekki bara smálaxar í Leirvogsá Leirvogsá hefur ekki verið þekkt sem nein stórlaxaá frekar en aðrar ár í nánasta umhverfi Reykjavíkur en í morgun kom lax á land sem afsannar þessa reglu. Veiði 7.7.2014 14:35 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 94 ›
Nýjar tölur úr flestum laxveiðiánum heldur daprar Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi og það er því miður ekki mikil breyting til batnaðar. Veiði 24.7.2014 13:44
Ennþá mikið vatn í Hörgá Ein af skemmtilegri silungsám á norðurlandi, Hörgá, er ennþá mjög vatnsmikil enda er snjóbráð mikil þessa dagana í hlýindunum fyrir norðan. Veiði 25.7.2014 11:01
Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Það er vissulega minna komið í árnar af eins árs laxi en eðlilegt er en samt er önnur vending náttúrunnar að gera veiðimönnum erfitt fyrir. Veiði 23.7.2014 19:15
Fínar göngur af laxi í Brynjudalsá Þrátt fyrir að litlar göngur séu í sumar árnar á vesturlandi er ein lítil á í Hvalfirði sem virðist ekki fylgja neinum lögmálum um laxgengd. Veiði 23.7.2014 10:47
Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Hollywood-leikstjórinn Quentin Tarantino var að ljúka veiðum í Hítará. Þar dvaldi hann með góðum hóp vina sinna og landaði fyrsta laxinum. Veiði 21.7.2014 15:21
Auknar göngur í Ytri Rangá Eftir heldur hæga opnun eru veiðimenn farnir að verða varir við auknar göngur í Ytri Rangá sem venjulega segir að það styttist í mokveiðina sem þekkja þar á bæ. Veiði 21.7.2014 11:41
Með um 40 bleikjur á morgunvakt í Þingvallavatni Það var mikið fjölmenni veiðimanna og útivistarfólks við Þingvallavatn í gær enda veðurblíðan með eindæmum góð. Veiði 21.7.2014 11:20
38% aukning á milli ára í Eystri Rangá Eystri Rangá er greinilega komin i gang og veiðimönnum til mikillar ánægju er stærsti hluti aflans vænn tveggja ára lax. Veiði 19.7.2014 21:50
Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Umræðan um hrun í veiðinni í sumar er að taka á sig ýmsar skrítnar myndir og mönnum ber engan veginn saman um hvernig á að túlka nýjustu veiðitölur. Veiði 18.7.2014 11:17
Svalbarðsá komin í 100 laxa Svalbarðsá hefur verið að gefa síðustu hollum góða veiði og staðan í ánni í dag er 100 laxar og það aðeins frá 1. júlí. Veiði 18.7.2014 09:24
Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiðin í Þverá og Kjarrá er búin að vera góð samkvæmt leigutakanum Ingólfi Ágeirssyni en þar á bæ reikna menn með að áin gæti náð 1300-1600 löxum í sumar ef áfram heldur sem horfir Veiði 17.7.2014 12:57
Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Stóri júlístraumurinn sem veiðimenn biðu eftir og vonuðu að skilaði auknum göngum í árnar gerði afar lítið og staðan er sú að veiðin á þessu ári er ein sú lélegasta frá upphafi. Veiði 17.7.2014 09:29
Kemur stærsti laxinn í sumar upp af Nessvæðinu? Veiðin í Laxá í Aðaldal hefur verið ágæt þrátt fyrir að engar smálaxagöngur hafi sýnt sig í ánni enda skiptir það kannski engu máli því engin fer í Aðaldalinn til að elta smálaxa. Veiði 16.7.2014 20:16
Er meiri veiði núna í Eystri Rangá en 2013 Þegar þessi orð eru sleginn í tölvuna styttist í að vikuleg samantekt á veiðitölum komi frá Landssambandi Veiðifélaga og það er ekki laust við að spenna sé í loftinu. Veiði 16.7.2014 20:04
60 sm bleikjur úr Hjaltadalsá og Kolku Hjaltadalsá og Kolka hafa ekki fengið mikla umfjöllun undanfarin ár einhverra hluta vegna þrátt fyrir að vera gjöfult veiðisvæði. Veiði 15.7.2014 11:07
Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Ágætis veiði hefur verið í Hrútafjarðará síðustu daga þrátt fyrir mikið vatn en áin er eins og margar á þessu svæði búin að vera mjög vatnsmikil frá opnun. Veiði 15.7.2014 10:23
Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Það berast reglulega fréttir af stórum urriðum sem veiðast á Arnarvatnsheiði en þar á heiðinni er líka að stórar bleikjur. Veiði 14.7.2014 19:51
30 laxar á tvær stangir í síðasta holli Svalbarðsá hefur ekki farið varhluta af vatnsveðri og roki í þessum mánuði en þrátt fyrir það er veiðin búin að fara vel af stað. Veiði 14.7.2014 18:25
Korpa sjaldan litið betur út til veiða Eins lítil og nett sem Korpan er virðist hún alltaf halda sínum hlut í veiðinni og það er engin undantekning á þar í sumar. Veiði 14.7.2014 14:41
152 laxar komnir úr Vatnsdalsá Laxveiðiárnar á Norðurlandi eru margar hverjar að skila fínni veiði enda hafa stórlaxagöngurnar verið góðar. Veiði 12.7.2014 10:39
Fyrsti laxinn kominn úr Jöklu Jökla er eitt af þessum veiðisvæðum sem má kalla nýtt þó þar hafi verið nostrað við ánna í nokkur ár til að gera hana að góðri laxveiðiá á alla mælikvarða. Veiði 12.7.2014 09:10
Aukinn kraftur kominn í göngurnar Það er greinilega að komast smá kraftur í göngurnar á vatnasvæðinu hjá Hólsá og Rangánum því veiðimenn eru að setja í og sjá töluvert af grálúsugum laxi. Veiði 10.7.2014 14:35
Laxinn í Langá bíður eftir lækkandi vatni Veiðin í Langá er búin að vera heldur róleg frá opnun en þar eins og víða er vatnsmagnið að gefa veiðimönnum og löxum erfitt fyrir. Veiði 10.7.2014 14:23
Nýjar veiðitölur gefa engin sérstök fyrirheit Það er heldur farið að síga í brún hjá mörgum veiðimönnum sem hafa verið við veiðar á vesturlandi þessa dagana en þar er ennþá beðið eftir almennilegum göngum í árnar. Veiði 10.7.2014 10:01
Frábær veiði í flest öllum hálendisvötnunum Það virðist vera nokkurn veginn sama í hvaða vatni er veitt á hálendinu, þar sem einhverja veiði er að finna, alls staðar virðist vera meira af silung og vænni en oft áður. Veiði 10.7.2014 08:50
Láttu vöðlurnar endast lengur Það hafa eflaust margir veiðimenn lent í því að fara í veiði, klæða sig í vöðlurnar ogkomast þá að því að þær leka. Veiði 9.7.2014 14:23
Eystri Rangá komin í 115 laxa Þrátt fyrir erfiðar aðstæður í Eystri Rangá þegar úrhellisrigningar og rok gerðu ánna óveiðanlega um mánaðarmótin eru 115 laxar komnir á land. Veiði 8.7.2014 12:23
Af stórlöxum á Nessvæðinu Það eru margir veiðimenn sem hafa náð einstökum tengslum við veiðisvæðið kennt við Nes í Laxá í Aðaldal enda ekkert skrítið þar sem þarna liggja stærstu laxar landsins. Veiði 8.7.2014 10:20
Blanda komin yfir 500 laxa Á meðan árnar á Vesturlandi eru rólegar í gang fer lítið fyrir rólegheitum í Blöndu en áin er núna komin yfir 500 laxa og verður með þessu áframhaldi fyrst yfir 1000 laxa. Veiði 7.7.2014 15:16
Ekki bara smálaxar í Leirvogsá Leirvogsá hefur ekki verið þekkt sem nein stórlaxaá frekar en aðrar ár í nánasta umhverfi Reykjavíkur en í morgun kom lax á land sem afsannar þessa reglu. Veiði 7.7.2014 14:35