Stangveiði

Fréttamynd

Heilræðabók Fluguveiðimannsins

Stefán Jón Hafstein var að gefa út bók fyrir fluguveiðimenn sem heitir Fluguveiðiráð og er, eins og nafnið bendir til, stútfull af góðum ráðum til þeirra sem eru nýbyrjaðir sem lengra komnir í fluguveiði.

Veiði
Fréttamynd

Bíldsfell kom vel út í sumar

Svæðið kennt við Bíldsfell í Soginu er eitt af vinsælustu veiðisvæðunum sem SVFR býður félögum sínum uppá enda svæðið annálað fyrir flotta laxa og oft mikið af bleikju.

Veiði
Fréttamynd

Tungufljót komið til Fiská

Ein vinsælasta sjóbirtingsá landsins, Tungufljót í Skaftafellssýslu, var boðin út í haust og nú hefur verið samið við nýjan leigutaka.

Veiði
Fréttamynd

Laxá í Dölum fer til Hreggnasa

Það halda áfram að berast fréttir af útboðsmálum laxveiðiánna og nú síðast var það að koma í ljós hver verður með Laxá í Dölum næstu árin.

Veiði
Fréttamynd

Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu?

Á hverju vori þegar fyrsti veiðidagurinn rennur upp stekk ég niður í bílskúr og gríp með mér veiðitöskuna mína og stöng til að nota þann daginn, fullur tilhlökkunar um fyrsta fisk sumarsins.

Veiði
Fréttamynd

Veiðimenn huga að sumrinu 2014

Síðustu stangirnar eru varla þornaðar eftir liðið sumar þegar stangveiðimenn eru farnir á stúfana með bókanir fyrir næsta sumar.

Veiði
Fréttamynd

Síðasta rjúpnahelgin framundan

Næsta helgi er síðasta helgin þar sem rjúpnaveiði verður leyfð og það verður að segjast eins og er að veðrið er klárlega að gera veiðimönnum erfitt fyrir.

Veiði
Fréttamynd

SVFR framlengir ekki samning um Laxá í Dölum

Það er skammt stórra högga á milli í veiðiheiminum og þá sérstaklega í leigumálum laxveiðiánna en í dag er það ljóst að SVFR er að ljúka áralöngu samstarfi við Veiðifélag Laxdæla.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá mikið af gæs í Landeyjum

Þrátt fyrir að rjúpnaveiðitíminn sé nú í hámarki eru ennþá margar skyttur að skjóta gæs á suðurlandi enda er mikið af gæs ennþá á mörgum ökrum og túnum.

Veiði
Fréttamynd

Fölsuðu tölur um laxalús

Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot og að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum.

Veiði
Fréttamynd

Enginn virðisaukaskattur af stangveiðileyfum

Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is.

Veiði
Fréttamynd

Varaáætlun um jólamat!

Þessi grein ætti kannski frekar að vera undir Lífið hér á Vísi en hér er ekki verið að skrifa um hvernig á að elda heldur HVAÐ á að elda ef engar rjúpur verða á borðum fyrir jólin.

Veiði
Fréttamynd

Enn ein áin í útboð

Það hefur verið mikið að gerast í útboðsmálum laxveiðiánna í haust og margar góðar veiðiár hafa verið að skipta um leigutaka en veiðimenn bíða bara eftir því að sjá hvað gerist með verðið.

Veiði
Fréttamynd

20-30% verðlækkun í Breiðdalsá

Veiðimenn sem þessa dagana eru að bóka árnar fyrir næsta sumar hljóta að taka því fagnandi þegar um töluverða verðlækkun verður að ræða í einni af fallegri ám landsins.

Veiði
Fréttamynd

Hvar má ég veiða rjúpu?

Á hverju hausti velta þeir sem eru nýkomnir með byssupróf og veiðikort því fyrir sér hvar þeir mega ganga til rjúpna án þess að vera á veiðum í óleyfi.

Veiði
Fréttamynd

Að velja réttar þrengingar

Það getur skipt sköpum að vera með réttar þrengingar þegar farið er til veiða enda eru færin oft misjöfn eftir veðri og aðstæðum.

Veiði
Fréttamynd

Rysjótt rjúpnavertíð

Nú er önnur helgin í rjúpnaveiðum framundan og veðurspáin er veiðimönnum ekki hagstæð en spáð er leiðindaveðri á norður-, austur- og vesturlandi. Besta veðrið verður líklega frá Snæfellsnesi austur að Mýrdalsjökli og það má reikna með töluverðri umferð veiðimanna á þessu svæði.

Veiði
Fréttamynd

Ríkið borgi refarannsókn fyrir vestan

Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila.

Veiði
Fréttamynd

Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal

"Ég hélt mínu striki og er að verða eins konar "trendsetter“ í þessum hópi. Það þykir ekkert flott lengur að fá fisk heldur er aðalatriðið að segja sögur í veiðihúsinu. Og á bakkanum. Ég tók með mér Rod Stewart-ævisöguna og var mest að lesa upp úr henni á bakkanum. Meðan Þorvar bróðir var að flengja ána. Þetta var ótrúlega dautt,“ segir Jón Óskar Hafsteinsson myndlistarmaður.

Veiði