Skoðun

Við­reisn: öf­ga­laus nálgun fyrir öf­ga­laust sam­félag

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Við í Viðreisn lögðum frá upphafi áherslu á jákvæða og öfgalausa kosningabaráttu. Okkur líður sjálfum betur þannig og við fengum líka mjög skýr skilaboð frá fólki um allt land að það væri mikil eftirspurn eftir þannig stjórnmálaumræðu.

Skoðun

Kleppur er víða

Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar

„Það er ekkert heilbrigðara í þessu samfélagi en vel stæður tannlæknir á jeppa“, sagði Páll svo eftirminnilega í meistaraverkinu Englum Alheimsins.

Skoðun

Að geta lesið sér mennsku til gagns

Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar

Manstu eftir að hafa gert mistök af einhverju tagi? Til dæmis gengið illa í prófi og upplifað skömm eða vonleysi, eða fundist þú ekki geta eða vita neitt? Manstu eftir að hafa refsað þér í huganum og talað niður til þín?

Skoðun

Á ferð um Norðvestur­kjör­dæmi

Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir og Magnús Eðvaldsson skrifa

Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins, samtal sem mun hjálpa okkur á næstu fjórum árum, því kosningarnar eru bara einn liður, það er hvernig við förum með niðurstöðurnar og sinnum kjördæminu næstu fjögur árin sem skiptir öllu máli.

Skoðun

Stöndum vörð um ís­lenska fjöl­miðla

Óli Valur Pétursson skrifar

Markaðsmiðlun fjölmiðla á Íslandi færist alltaf í aukana og frá falli flokksblaðanna hefur markaðurinn harðnað. Með tilkomu Internetsins hefur hraði fréttaflutnings aukist og fréttaflutningur þá flust yfir í mýkri fréttir.

Skoðun

Lög­festum félags­miðstöðvar

Guðmundur Ari Sigurjónsson og Friðmey Jónsdóttir skrifa

Við sem höfum starfað í félagsmiðstöðvum vitum hvað þær geta umbreytt lífi ungs fólks og einnig þeirra sem fá tækifæri til að starfa með unga fólkinu í því uppbyggilega umhverfi sem félagsmiðstöðvar eru.

Skoðun

Flokkar sem vara við sjálfum sér

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Við í Viðreisn höfum lagt áherslu á jákvæða kosningabaráttu. Við finnum meðbyr. Fólk vill breytingar. Við höfum verið að hitta fólk um land allt og hlustað á það sem fólk hefur að segja. Ákall kjósenda er alls staðar það sama. Að hér verði mynduð ríkisstjórn sem er samhent og vinnur sameiginlega að hagsmunum fólksins í landinu.

Skoðun

Hver bjó til ehf-gat?

Sigríður Á. Andersen skrifar

Samfylkingin heldur því fram að svonefnt „ehf-gat“ sé verulegt vandamál í skattkerfinu. Dæmin sem Samfylkingin hefur áhyggjur af eru sjálfstæðum atvinnurekanda (t.d. iðnaðarmanni) sem á tvo kosti í rekstri fyrirtækis þegar auknar tekjur koma í kassann.

Skoðun

Lausnir eða kyrr­staða í húsnæðis­málum

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Það er átakanlegt að hlusta á kappræður fjölmiðla og fullyrðingar stjórnmálaflokka um húsnæðismál. Þar sem flokkar ýmist fyrra sig ábyrgð eða kenna öðru um það neyðarástand sem hér ríkir í húsnæðismálum.

Skoðun

Að­ventan – njóta eða þjóta?

Hrund Þrándardóttir skrifar

Aðventan er á næsta leyti og þá Á að njóta. Njóta þess að vera með fjölskyldu og vinum, borða góðan mat, hlusta á jólatónlist, kaupa frábærar jólagjafir, skreyta, kíkja á jólatónleika, baka, græja jólaleynivinagjafir í vinnunni, fara á happy, kaupa jólamatinn, kíkja á jólastemninguna í bænum, þrífa, mæta á jólahlaðborð, horfa á góða jólamynd, mæta í jólapeysu í vinnuna, mæta í jólabröns...

Skoðun

Við kjósum blokkir

Kjartan Valgarðsson skrifar

Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir.

Skoðun

Er ein­hver að hlusta?

Hópur 143 Seyðfirðinga skrifar

Á morgun göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar til að kjósa þá flokka sem spegla hvað best gildi okkar og það samfélag sem við viljum byggja upp. Forsenda þess að lýðræði virki er að almenningur taki þátt í kosningum og velji fulltrúa sína.

Skoðun

Tryggjum öruggt ævi­kvöld

Brynjar Níelsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur á síðustu árum tekið skýra forystu í málefnum eldri borgara með aðgerðum sem hafa bætt lífskjör þeirra og aukið fjárhagslegt öryggi.

Skoðun

Hverjir verja al­manna­hags­muni?

Reynir Böðvarsson skrifar

Almannahagsmuni þykjast allir flokkar hafa fyrir augum en við þekkjum það vel að hægri flokkarnir eru fyrst og fremst í sérhagsmunagæslu, Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Viðreisn eru augljóslega flokkar sérhagsmuna þeirra sem betur meiga sín í samfélaginu og þá sérstaklega fjármagnseigenda.

Skoðun

Stúlka frá Gaza sem að missti allt

Asil Jihad Al-Masri skrifar

Ég hefði átt að fæðast í borginni Be’er Sheva, en í staðinn fæddist ég í borginni Khan Younis á Gaza, af því að Ísraelar ráku forfeður mína frá Be’er Sheva árið 1948, þegar þeir hertóku borg afa míns.

Skoðun

Kjósum með mann­réttindum á laugar­daginn

Bjarndís Helga Tómasdóttir og Kári Garðarsson skrifa

Á Íslandi hefur frelsi hinsegin fólks til að vera það sjálft og lagaleg réttindi tekið stakkaskiptum á síðustu árum, í kjölfar þrotlausrar áratugalangrar baráttu. Hér eru lagaleg réttindi og samfélagslegt samþykki hinsegin fólks orðin með því besta sem fyrirfinnst í heiminum.

Skoðun

Greinin sem þú verður að lesa áður en þú ferð á kjör­stað

Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar

Ef niðurstöður kosninga verða í takt við kannanir síðustu daga eru ágætis líkur á því að mynduð verði vinstri stjórn Samfylkingar og Viðreisnar ásamt þriðja flokknum með tilheyrandi skattahækkunum, auknum útgjöldum ríkissjóðs og inngöngu í Evrópusambandið.

Skoðun

Pólitík í pípum sem leka

Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (HVIN), sem einnig á sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins, notar stöðu sína í pólitískum tilgangi á síðustu dögum kosningabaráttunnar og snýr hlutunum á hvolf með svari sínu við grein um iðnnám.

Skoðun

Já ráð­herra

Karl Arnar Arnarson skrifar

Eitt af lögmálum lífsins virðist vera fjölgun opinberra starfa og útþensla ríkisbáknsins og margt smátt gerir eitt stórt segir máltækið.

Skoðun

Höldum okkur á dag­skrá

Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar skrifar

Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land.

Skoðun

Lofts­lags­vandinn ekki á af­slætti

Steinunn Jóhannesdóttir skrifar

Það hefur lítið farið fyrir umræðu um umhverfismál og loftslagsvandann í kosningabaráttunni sem nú er að ljúka. Með einni skýrri undantekningu virðast þeir stjórnmálaflokkar sem bjóða fram til þings ætla að leiða málið hjá sér.

Skoðun

Ykkar full­trúar

Arna Lára Jónsdóttir skrifar

Kæru kjósendur í Norðvesturkjördæmi. Kjördagur er á morgun og lokasprettur í kosningabaráttunni er hafinn. Við frambjóðendur Samfylkingarinnar í Norðvestur höfum verið á ferð og flugi um kjördæmið, fengið að kynnast fjölmörgum íbúum og fyrirtækjum í bland við gamla kunningja.

Skoðun

Ekki láta Sjálf­stæðis­flokkinn ljúga að þér

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn er svo örvinglaður, rökþrota og laus við svo mikið sem snefil af lausnum við þeim risastóru áskorunum sem eru að knésetja almenning í landinu að helsta bitbein flokksins í kosningabaráttunni er að níða af þeim skóinn sem saman standa að meirihlutanum í Reykjavík.

Skoðun

Fá­keppni og al­manna­hags­munir

Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Finnbjörn A. Hermannsson skrifa

Almenningur á Íslandi hefur lengi mátt þola fákeppni og afleiðingarnar eru flestum kunnar. Hér á landi er tæpast unnt að tala um eðlilega samkeppni á mörgum grunnsviðum samfélagsins; við nefnum hér rekstur matvöruverslana, bankaþjónustu, tryggingar og eldsneytisverð.

Skoðun

Sam­einumst um stóru málin

Ingi Þór Hermannson skrifar

Ríkisstjórn sundurlyndis og stöðnunar síðustu 7 ára er loksins farin frá. Óvinsælasta ríkisstjórn frá upphafi mælinga. Flestum er ljóst hvernig hún skildi við. Vextir í hæstum hæðum og í innviðaskuldir hvert sem litið er.

Skoðun

Sjálf­boða­vinna hálfan sólar­hringinn

Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar

Um helgina göngum við til kosninga og verður áhugavert að fylgjast með hvernig næsta ríkisstjórn mun halda utanum barnafjölskyldur og þau sem höllum fæti standa í í samfélaginu.

Skoðun