Albumm Frumsýning - Manic State með glænýtt lag og myndband! Haraldur Már og Friðrik Thorlacius skipa dúóið Manic State og eru þeir heldur betur að þruma sér inn í sviðsljósið en í dag gefa drengirnir út nýtt lag og myndband. Lagið ber heitið Heltekinn og er það Æsir sem ljáir laginu rödd sína. Albumm 27.4.2022 14:55 Speglar hið íslenska í hinu alþjóðlega Hiatus Terræ er fyrsta plata Ara Árelíusar í fullri lengd. Á plötunni leitast Ari við að spegla hið íslenska í hinu alþjóðlega. Albumm 26.4.2022 14:30 Mánudagsplaylisti Ísaks Morris Tónlistarmaðurinn Ísak Morris hefur komið víða við og er á blússandi siglingu um þessar mundir. Fyrir skömmu sendi hann frá sér lagið You Light Up The Sky sem hefur fengið frábærar viðtökur. Albumm 26.4.2022 01:51 Þolendur ofbeldis þurfa að þroskast hratt Nýja, Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown hefur gefið út sitt fyrsta lag, Villain Origin Story. Albumm 24.4.2022 16:31 Eitís skotin gleði í bland við gljáa 21. aldarinnar Heiðrún Anna, sem margir þekkja úr hljómsveitum á borð við Cigarette og Gloss, býður upp á draumkennt og dáleiðandi syntapopp á sinni fyrstu sólóplötu, Melodramatic. Albumm 22.4.2022 21:01 „Heilbrigðiskerfið hunsar okkur“ Tónlistarmaðurinn Orðljótur var að senda frá sér lagið Bylting. Albumm 21.4.2022 14:30 Rekst á við hefðbundnar hugmyndir um karlmennsku Stelpustrákur er nýtt lag með Sveini Guðmundssyni. Af hverju er það ekki eins kúl að fíla Star Trek og Liverpool? Albumm 20.4.2022 14:51 Mánudagsplaylisti Írisar Rós Tónskáldið og söngkonan Íris Rós hefur samið mikið af lögum og tónverkum, meðal annars kórverk, strengjakvartetta, blásturs og hljómsveitarverk, einnig sönglög, popp og jazz. Albumm 18.4.2022 14:31 Átti ekki að lifa af en gefur nú út plötu Svavar greindist nýlega með hjartagalla eftir að hafa fengið blóðtappa í heilann og eftir mikla óvissu um orsök ferðir hans á spítalans fékk hann þau svör að að hann ætti ekki miklar líkur á að lifa af veikindinn. Svavar hefur alltaf verið heilbrigður og mikill útivistarmaður og hafði verið í fjallgöngum, stundað sund og líkamsrækt og var honum því verulega brugðið við þessar fréttir. Albumm 15.4.2022 14:30 Einkatónleikar og NFT – Kig & Husk safnar fyrir vínyl-útgáfu á Karolina Fund KILL THE MOON, fyrsta breiðskífa KIG & HUSK kom út um mitt síðasta ár (2021) og fékk um leið frábærar viðtökur tónlistargagnrýnenda auk þess sem hún hlaut tilnefningu til Íslensku Tónlistarverðlaunanna sem besta plata ársins 2021. Albumm 14.4.2022 14:31 Varð fljótt vinsælasti tónlistarmaður landsins Ásgeir Trausti heldur upp á tíu ára afmæli plötunnar Dýrð í dauðaþögn með stórtónleikum í Eldborg 27. ágúst. Albumm 12.4.2022 23:56 Mánudagsplaylisti Júlíönu Liborius Leikkonan og Leikstjórinn Júlíana liborius hefur marga hatta og hefur svo sannarlega komið víða við sem allt tengist sviðslistum á einn eða annan hátt. Albumm 11.4.2022 21:51 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Íslenskt indí, KUSK og veisla á Sirkus! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 9.4.2022 17:00 Þórhallur Þórhallsson með glænýja uppistandssýningu Þann 12. Maí næstkomandi mun Þórhallur Þórhallsson frumsýna glænýja uppistandssýningu í Tjarnarbíó sem einfaldlega kallast „Þórhallur“ Albumm 6.4.2022 22:22 Undir áhrifum frá grískri tónlist og hljóðfærinu bouzouki Nú er komin út smáskífan Crete sem inniheldur tvö ný lög eftir Smára Guðmundsson. Lögin voru samin þegar Smári var út á Krít að aðstoða við uppsetningu á festivali sem verður á Krít í apríl. Albumm 5.4.2022 16:20 „Meðvirkni og þráhyggja réðu för“ Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir eða DIA var að senda frá sér glænýtt lag ásamt textamyndbandi sem heitir Rauðu Flöggin. Albumm 4.4.2022 22:01 Það sjá ekki allir það fallega sem í þeim býr Í dag þann 1. apríl sendir tónlistarkonan Alyria frá sér lagið Wish You Could. Albumm 1.4.2022 14:30 Vísar í persónu Tove Jansson úr Múmínálfunum Hljómsveitin Milkhouse hefur sent frá sér nýtt lag. Lagið heitir Snorkstelpan og er önnur smáskífa af væntanlegri plötu sveitarinnar en Milkhouse gaf einnig út lagið Dagdraumar vol. 7 síðastliðið sumar. Albumm 31.3.2022 22:15 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - nýtt og ferskt tónlistarfólk allsráðandi! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 29.3.2022 22:31 Útgáfurisinn Universal gefur út íslenska kórtónlist Útgáfurisinn Universal hefur nýverið gefið út plötuna Vökuró í samstarfi við dömukórinn Graduale Nobili. Platan er gefin út undir formerkjum Decca plötuútgáfu Universal. Í þessu felst gríðarlega mikil útrás fyrir íslenska kórtónlist, sem sífellt er að verða vinsælli erlendis. Albumm 27.3.2022 18:35 „Ekki fallegar tilfinningar en þær eru mannlegar og við þekkjum þær öll“ Una Torfadóttir byrjaði að semja lög um ástarsorg löngu áður en hún upplifði hana sjálf. Sem barn skrifaði hún dramatíska texta á ensku og söng af mikilli innlifun en þegar unglingsárin hófust fór Una að skrifa um sínar eigin upplifanir og þá tók móðurmálið við. Albumm 24.3.2022 15:50 Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar fær 40 milljón króna innspýtingu Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar og ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar) kynna nýtt átaksverkefni þar sem íslenskt tónlistarfólk getur sótt sérstaklega um framleiðslu á kynningarefni í sjóðinn. Þetta kemur til viðbótar við ferða- og markaðsstyrki sem þegar er hægt að sækja í sjóðinn. Albumm 22.3.2022 16:21 „Flest lögin túlka ákveðið rótleysi“ Fyrir skömmu kom út lagið Finding Place, titillag stuttskífu sem tónlistarkonan MIMRA sendir frá sér þann 1. apríl næstkomandi. MIMRA fylgir plötunni úr hlaði með útgáfu- og upptöku tónleikum í Salnum í Kópavogi ásamt hljómsveit sama kvöld og platan kemur út. Albumm 21.3.2022 15:30 „Þetta snýst um að skemmta sér og vera í augnablikinu“ Hljómsveitin ArnarArna gefur út í dag nýjustu smáskífu sína, Water and Radio. Það markar fjórðu smáskífuna af væntanlegri breiðskífu með sama nafni. Albumm 20.3.2022 20:45 Dagsetningar fyrir 13 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar eru lentar! Dagsetningar fyrir 13 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar voru að lenda. 6.-.9 Október 2022 frekari upplýsingar, Dagskrá og Early Bird miðasala hefst 1 Maí. Albumm 19.3.2022 15:46 Stefnir á að verða dans slagari sumarsins! Séra Bjössi og Háski gefa út lagið Drive í dag, föstudaginn 18.mars en lagið stefnir á að verða dans slagari sumarsins! Albumm 19.3.2022 00:00 Indí smellur um ástina og óttann Tónlistarmaðurinn Elvar gaf í dag út lagið Heartbeat Away From Heartbreak. Lagið er kraftmikið indí popplag en textinn fjallar um óttann við að missa ástina og hamingjuna. Albumm 16.3.2022 14:31 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Popplög og Britpoppari! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 14.3.2022 14:30 Brautryðjandi með hljóði sínu Alt-pop tónlistakonan OWZA (Ása Margrét Bjartmarz) var að gefa út sı́na fyrstu EP-plötu, Zzz. Með dökkum tónum, þungum bassa og áhrifum frá alt-poppi, r&b, ambience og trap, tekur ‘Zzz’ hlustandann ı́ ferðalag um að tı́na sjálfum sér, svefnlausar nætur og miskunnarlausa hegðun og á sama tı́ma býður hún þér ı́ annan heim fullan af mjúkum skýjum á fjólubláum himni. Albumm 10.3.2022 14:32 Er sumar hittarinn fæddur? Tómas Welding var að gefa út lagið Taste og er það unnið í samstarfi með Pálma Ragnari Ásgeirssyni. Albumm 8.3.2022 20:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 10 ›
Frumsýning - Manic State með glænýtt lag og myndband! Haraldur Már og Friðrik Thorlacius skipa dúóið Manic State og eru þeir heldur betur að þruma sér inn í sviðsljósið en í dag gefa drengirnir út nýtt lag og myndband. Lagið ber heitið Heltekinn og er það Æsir sem ljáir laginu rödd sína. Albumm 27.4.2022 14:55
Speglar hið íslenska í hinu alþjóðlega Hiatus Terræ er fyrsta plata Ara Árelíusar í fullri lengd. Á plötunni leitast Ari við að spegla hið íslenska í hinu alþjóðlega. Albumm 26.4.2022 14:30
Mánudagsplaylisti Ísaks Morris Tónlistarmaðurinn Ísak Morris hefur komið víða við og er á blússandi siglingu um þessar mundir. Fyrir skömmu sendi hann frá sér lagið You Light Up The Sky sem hefur fengið frábærar viðtökur. Albumm 26.4.2022 01:51
Þolendur ofbeldis þurfa að þroskast hratt Nýja, Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown hefur gefið út sitt fyrsta lag, Villain Origin Story. Albumm 24.4.2022 16:31
Eitís skotin gleði í bland við gljáa 21. aldarinnar Heiðrún Anna, sem margir þekkja úr hljómsveitum á borð við Cigarette og Gloss, býður upp á draumkennt og dáleiðandi syntapopp á sinni fyrstu sólóplötu, Melodramatic. Albumm 22.4.2022 21:01
„Heilbrigðiskerfið hunsar okkur“ Tónlistarmaðurinn Orðljótur var að senda frá sér lagið Bylting. Albumm 21.4.2022 14:30
Rekst á við hefðbundnar hugmyndir um karlmennsku Stelpustrákur er nýtt lag með Sveini Guðmundssyni. Af hverju er það ekki eins kúl að fíla Star Trek og Liverpool? Albumm 20.4.2022 14:51
Mánudagsplaylisti Írisar Rós Tónskáldið og söngkonan Íris Rós hefur samið mikið af lögum og tónverkum, meðal annars kórverk, strengjakvartetta, blásturs og hljómsveitarverk, einnig sönglög, popp og jazz. Albumm 18.4.2022 14:31
Átti ekki að lifa af en gefur nú út plötu Svavar greindist nýlega með hjartagalla eftir að hafa fengið blóðtappa í heilann og eftir mikla óvissu um orsök ferðir hans á spítalans fékk hann þau svör að að hann ætti ekki miklar líkur á að lifa af veikindinn. Svavar hefur alltaf verið heilbrigður og mikill útivistarmaður og hafði verið í fjallgöngum, stundað sund og líkamsrækt og var honum því verulega brugðið við þessar fréttir. Albumm 15.4.2022 14:30
Einkatónleikar og NFT – Kig & Husk safnar fyrir vínyl-útgáfu á Karolina Fund KILL THE MOON, fyrsta breiðskífa KIG & HUSK kom út um mitt síðasta ár (2021) og fékk um leið frábærar viðtökur tónlistargagnrýnenda auk þess sem hún hlaut tilnefningu til Íslensku Tónlistarverðlaunanna sem besta plata ársins 2021. Albumm 14.4.2022 14:31
Varð fljótt vinsælasti tónlistarmaður landsins Ásgeir Trausti heldur upp á tíu ára afmæli plötunnar Dýrð í dauðaþögn með stórtónleikum í Eldborg 27. ágúst. Albumm 12.4.2022 23:56
Mánudagsplaylisti Júlíönu Liborius Leikkonan og Leikstjórinn Júlíana liborius hefur marga hatta og hefur svo sannarlega komið víða við sem allt tengist sviðslistum á einn eða annan hátt. Albumm 11.4.2022 21:51
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Íslenskt indí, KUSK og veisla á Sirkus! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 9.4.2022 17:00
Þórhallur Þórhallsson með glænýja uppistandssýningu Þann 12. Maí næstkomandi mun Þórhallur Þórhallsson frumsýna glænýja uppistandssýningu í Tjarnarbíó sem einfaldlega kallast „Þórhallur“ Albumm 6.4.2022 22:22
Undir áhrifum frá grískri tónlist og hljóðfærinu bouzouki Nú er komin út smáskífan Crete sem inniheldur tvö ný lög eftir Smára Guðmundsson. Lögin voru samin þegar Smári var út á Krít að aðstoða við uppsetningu á festivali sem verður á Krít í apríl. Albumm 5.4.2022 16:20
„Meðvirkni og þráhyggja réðu för“ Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir eða DIA var að senda frá sér glænýtt lag ásamt textamyndbandi sem heitir Rauðu Flöggin. Albumm 4.4.2022 22:01
Það sjá ekki allir það fallega sem í þeim býr Í dag þann 1. apríl sendir tónlistarkonan Alyria frá sér lagið Wish You Could. Albumm 1.4.2022 14:30
Vísar í persónu Tove Jansson úr Múmínálfunum Hljómsveitin Milkhouse hefur sent frá sér nýtt lag. Lagið heitir Snorkstelpan og er önnur smáskífa af væntanlegri plötu sveitarinnar en Milkhouse gaf einnig út lagið Dagdraumar vol. 7 síðastliðið sumar. Albumm 31.3.2022 22:15
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - nýtt og ferskt tónlistarfólk allsráðandi! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 29.3.2022 22:31
Útgáfurisinn Universal gefur út íslenska kórtónlist Útgáfurisinn Universal hefur nýverið gefið út plötuna Vökuró í samstarfi við dömukórinn Graduale Nobili. Platan er gefin út undir formerkjum Decca plötuútgáfu Universal. Í þessu felst gríðarlega mikil útrás fyrir íslenska kórtónlist, sem sífellt er að verða vinsælli erlendis. Albumm 27.3.2022 18:35
„Ekki fallegar tilfinningar en þær eru mannlegar og við þekkjum þær öll“ Una Torfadóttir byrjaði að semja lög um ástarsorg löngu áður en hún upplifði hana sjálf. Sem barn skrifaði hún dramatíska texta á ensku og söng af mikilli innlifun en þegar unglingsárin hófust fór Una að skrifa um sínar eigin upplifanir og þá tók móðurmálið við. Albumm 24.3.2022 15:50
Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar fær 40 milljón króna innspýtingu Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar og ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar) kynna nýtt átaksverkefni þar sem íslenskt tónlistarfólk getur sótt sérstaklega um framleiðslu á kynningarefni í sjóðinn. Þetta kemur til viðbótar við ferða- og markaðsstyrki sem þegar er hægt að sækja í sjóðinn. Albumm 22.3.2022 16:21
„Flest lögin túlka ákveðið rótleysi“ Fyrir skömmu kom út lagið Finding Place, titillag stuttskífu sem tónlistarkonan MIMRA sendir frá sér þann 1. apríl næstkomandi. MIMRA fylgir plötunni úr hlaði með útgáfu- og upptöku tónleikum í Salnum í Kópavogi ásamt hljómsveit sama kvöld og platan kemur út. Albumm 21.3.2022 15:30
„Þetta snýst um að skemmta sér og vera í augnablikinu“ Hljómsveitin ArnarArna gefur út í dag nýjustu smáskífu sína, Water and Radio. Það markar fjórðu smáskífuna af væntanlegri breiðskífu með sama nafni. Albumm 20.3.2022 20:45
Dagsetningar fyrir 13 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar eru lentar! Dagsetningar fyrir 13 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar voru að lenda. 6.-.9 Október 2022 frekari upplýsingar, Dagskrá og Early Bird miðasala hefst 1 Maí. Albumm 19.3.2022 15:46
Stefnir á að verða dans slagari sumarsins! Séra Bjössi og Háski gefa út lagið Drive í dag, föstudaginn 18.mars en lagið stefnir á að verða dans slagari sumarsins! Albumm 19.3.2022 00:00
Indí smellur um ástina og óttann Tónlistarmaðurinn Elvar gaf í dag út lagið Heartbeat Away From Heartbreak. Lagið er kraftmikið indí popplag en textinn fjallar um óttann við að missa ástina og hamingjuna. Albumm 16.3.2022 14:31
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Popplög og Britpoppari! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 14.3.2022 14:30
Brautryðjandi með hljóði sínu Alt-pop tónlistakonan OWZA (Ása Margrét Bjartmarz) var að gefa út sı́na fyrstu EP-plötu, Zzz. Með dökkum tónum, þungum bassa og áhrifum frá alt-poppi, r&b, ambience og trap, tekur ‘Zzz’ hlustandann ı́ ferðalag um að tı́na sjálfum sér, svefnlausar nætur og miskunnarlausa hegðun og á sama tı́ma býður hún þér ı́ annan heim fullan af mjúkum skýjum á fjólubláum himni. Albumm 10.3.2022 14:32
Er sumar hittarinn fæddur? Tómas Welding var að gefa út lagið Taste og er það unnið í samstarfi með Pálma Ragnari Ásgeirssyni. Albumm 8.3.2022 20:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið