Fótbolti Ísbjörninn fékk tíu marka skell í fyrsta leik Íslandsmeistararnir í innanhússfótbolta fengu stóran skell í fyrsta leik sínum í í Evrópukeppni innanhússfótboltans, Futsal. Fótbolti 23.8.2023 15:28 Önduðu léttar þegar þeir komust að því hvar sonur Kanes fæddist Stuðningsmenn enska landsliðsins glöddust mjög þegar þeir komust að því hvar yngsta barn landsliðsfyrirliðans Harrys Kane var fætt. Fótbolti 23.8.2023 15:01 Enn á ný býður Liverpool of lágt i leikmann Braslíska félagið Fluminense hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool í einn leikmann sinn. Enski boltinn 23.8.2023 14:32 Margfaldur NBA meistari haslar sér völl í spænska fótboltanum Steve Kerr, aðalþjálfari NBA-liðsins Golden State Warriors sem og bandaríska landsliðsins, er orðinn hluthafi í spænska úrvalsdeildarfélaginu í fótbolta, Real Mallorca. Fótbolti 23.8.2023 14:00 Kennir þjálfaranum um vonbrigðin á HM Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta virtist kenna fráfarandi landsliðsþjálfara um slakt gengi Bandaríkjanna á HM. Hún var ekki sátt með leikáætlun hans. Fótbolti 23.8.2023 13:31 Þetta eru mörkin sem koma til greina sem flottasta mark HM kvenna Það er af nægu að taka þegar kemur af flottum tilþrifum og flottum mörkum frá nýloknu og vel heppnuðu heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 23.8.2023 13:00 Besti þátturinn: Jón Jónsson reif fram skóna og keppti fyrir Þrótt Reykjavík Þáttur þrjú af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mættust lið Þróttar og FH í skemmtilegri viðureign. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Íslenski boltinn 23.8.2023 12:45 Valsmenn íhuga að kæra „fjarstýringu“ Arnars Valur íhugar að kæra afskipti Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, af leik liðanna í Bestu deild karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23.8.2023 12:15 Rapinoe segir koss Rubiales vera líkamsárás Megan Rapinoe hefur gagnrýnt forseta spænska knattspyrnusambandsins harðlega og segir að hann hafi gerst sekur um líkamsárás þegar hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn. Fótbolti 23.8.2023 12:00 De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Enski boltinn 23.8.2023 11:01 Krísufundur boðaður hjá spænska fótboltasambandinu Ef allt væri eðlilegt þá ættu forráðamenn spænska knattspyrnusambandsins að vera að fagna og monta sig af heimsmeistaratitli kvennalandsliðsins næstu daga. Í staðinn glíma þeir við risastórt vandamál. Fótbolti 23.8.2023 10:30 Ronaldo trylltist eftir sigurleik Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-2 sigur Al-Nassr á Shabab Al-Ahli Dubai í gærkvöldi. Sigur sem tryggði Al-Nassr sæti í Meistaradeild Asíu. Fótbolti 23.8.2023 09:30 Forsætisráðherra Spánar gagnrýnir Rubiales Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, segir framkomu Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir úrslitaleik HM óásættanlega. Fótbolti 23.8.2023 07:31 Segir hátt settum stjórnanda United að íhuga stöðu sína: „Þetta er svívirðilegt“ Breska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley hvetur Richard Arnold, framkvæmdastjóra Manchester United til þess að íhuga stöðu sína. Félagið hafi farið kolrangt að í máli Greenwood og umturnað meintum ofbeldismanni í fórnarlamb. Enski boltinn 22.8.2023 23:31 Hætta við að fá Paqueta eftir ásakanir um brot á veðmálareglum Englandsmeistarar Manchester City eru hættir við að reyna að fá miðjumanninn Lucas Paqueta til liðs við sig frá West Ham eftir að upplýst var um að leikmaðurinn sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 22.8.2023 22:01 Logi genginn í raðir Strømsgodset Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson er genginn í raðir Strømsgodset frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Fótbolti 22.8.2023 21:30 Orri og félagar leiða eftir fyrri leikinn í baráttunni um Meistaradeildarsæti Orri Steinn Óskarsson lék síðasta hálftíman er dönsku meistararnir í FCK unnu mikilvægan 0-1 útisigur gegn pólska liðinu Rakow í fyrri leik liðanna í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 20:57 Mac Allister sleppur við bann Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann eftir að hafa fengið beint rautt spjald í leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Fótbolti 22.8.2023 20:00 Mögnuð endurkoma skilaði Al-Nassr í Meistaradeildina Sádiarabíska félagið Al-Nassr, með stjörnur á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mané innanborðs, vann sér inn sæti í Meistaradeild Asíu er liðið vann magnaðan 4-2 sigur gegn Shabab Al-Ahli Dubai frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 19:31 Fjórða tapið í fyrstu sex leikjunum hja Aroni og félögum Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 18:53 KR missir fjóra leikmenn í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði í dag sex leikmenn í bann í Bsetu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2023 18:30 Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 22.8.2023 16:31 Stuðningsmenn ÍBV sögðu dómara að hengja sig og skjóta sig Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð dómara. Honum var meðal annars sagt að hengja sig og skjóta sig. Íslenski boltinn 22.8.2023 15:45 Fór í klippingu eftir að stjóranum fannst hann fikta of mikið í hárinu á sér Ungur leikmaður Juventus hlýddi knattspyrnustjóra liðsins sem bað hann um að fara í klippingu eftir að hafa fundist hann einbeita sér full mikið af hárinu á sér. Fótbolti 22.8.2023 15:31 Barcelona montar sig af fjölda leikmanna Barca í heimsmeistaraliðum Spánverja Spánverjar eru heimsmeistarar í fótbolta kvenna í ár og Spánn er um leið aðeins önnur þjóðin til að eignast heimsmeistara hjá báðum kynjum í stærstu íþrótt heims. Fótbolti 22.8.2023 14:31 Grátbáðu Hermoso um að koma fram í fyrirgefningarmyndbandi eftir kossinn alræmda Forseti spænska knattspyrnusambandsins grátbað Jennifer Hermoso um að koma fram í myndbandi þar sem hann baðst afsökunar á að hafa kysst hana á munninn eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 22.8.2023 14:01 „Gætum þurft að spila með skeiðklukku“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við rauða spjaldið sem Takehiro Tomiyasu fékk í leiknum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.8.2023 13:30 Ída Marín með frábært mark beint úr aukaspyrnu í Bandaríkjunum Ída Marín Hermannsdóttir átti sannkallaðan stórleik með Louisiana State University í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 22.8.2023 13:01 Guardiola fjarverandi í næstu leikjum Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, verður fjarverandi í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakvandamála sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 22.8.2023 13:00 Stuðningsmenn enska kvennalandsliðsins gripu í tómt á Heathrow Enska silfurliðið frá heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta er komið aftur til Englands eftir HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi en það var engin formleg móttaka á flugvellinum þrátt fyrir sögulegan árangur liðsins. Fótbolti 22.8.2023 12:30 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Ísbjörninn fékk tíu marka skell í fyrsta leik Íslandsmeistararnir í innanhússfótbolta fengu stóran skell í fyrsta leik sínum í í Evrópukeppni innanhússfótboltans, Futsal. Fótbolti 23.8.2023 15:28
Önduðu léttar þegar þeir komust að því hvar sonur Kanes fæddist Stuðningsmenn enska landsliðsins glöddust mjög þegar þeir komust að því hvar yngsta barn landsliðsfyrirliðans Harrys Kane var fætt. Fótbolti 23.8.2023 15:01
Enn á ný býður Liverpool of lágt i leikmann Braslíska félagið Fluminense hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool í einn leikmann sinn. Enski boltinn 23.8.2023 14:32
Margfaldur NBA meistari haslar sér völl í spænska fótboltanum Steve Kerr, aðalþjálfari NBA-liðsins Golden State Warriors sem og bandaríska landsliðsins, er orðinn hluthafi í spænska úrvalsdeildarfélaginu í fótbolta, Real Mallorca. Fótbolti 23.8.2023 14:00
Kennir þjálfaranum um vonbrigðin á HM Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta virtist kenna fráfarandi landsliðsþjálfara um slakt gengi Bandaríkjanna á HM. Hún var ekki sátt með leikáætlun hans. Fótbolti 23.8.2023 13:31
Þetta eru mörkin sem koma til greina sem flottasta mark HM kvenna Það er af nægu að taka þegar kemur af flottum tilþrifum og flottum mörkum frá nýloknu og vel heppnuðu heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 23.8.2023 13:00
Besti þátturinn: Jón Jónsson reif fram skóna og keppti fyrir Þrótt Reykjavík Þáttur þrjú af Besta þættinum er kominn út en að þessu sinni mættust lið Þróttar og FH í skemmtilegri viðureign. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Íslenski boltinn 23.8.2023 12:45
Valsmenn íhuga að kæra „fjarstýringu“ Arnars Valur íhugar að kæra afskipti Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, af leik liðanna í Bestu deild karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23.8.2023 12:15
Rapinoe segir koss Rubiales vera líkamsárás Megan Rapinoe hefur gagnrýnt forseta spænska knattspyrnusambandsins harðlega og segir að hann hafi gerst sekur um líkamsárás þegar hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn. Fótbolti 23.8.2023 12:00
De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Enski boltinn 23.8.2023 11:01
Krísufundur boðaður hjá spænska fótboltasambandinu Ef allt væri eðlilegt þá ættu forráðamenn spænska knattspyrnusambandsins að vera að fagna og monta sig af heimsmeistaratitli kvennalandsliðsins næstu daga. Í staðinn glíma þeir við risastórt vandamál. Fótbolti 23.8.2023 10:30
Ronaldo trylltist eftir sigurleik Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-2 sigur Al-Nassr á Shabab Al-Ahli Dubai í gærkvöldi. Sigur sem tryggði Al-Nassr sæti í Meistaradeild Asíu. Fótbolti 23.8.2023 09:30
Forsætisráðherra Spánar gagnrýnir Rubiales Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, segir framkomu Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir úrslitaleik HM óásættanlega. Fótbolti 23.8.2023 07:31
Segir hátt settum stjórnanda United að íhuga stöðu sína: „Þetta er svívirðilegt“ Breska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley hvetur Richard Arnold, framkvæmdastjóra Manchester United til þess að íhuga stöðu sína. Félagið hafi farið kolrangt að í máli Greenwood og umturnað meintum ofbeldismanni í fórnarlamb. Enski boltinn 22.8.2023 23:31
Hætta við að fá Paqueta eftir ásakanir um brot á veðmálareglum Englandsmeistarar Manchester City eru hættir við að reyna að fá miðjumanninn Lucas Paqueta til liðs við sig frá West Ham eftir að upplýst var um að leikmaðurinn sætir nú rannsókn vegna mögulegra brota á veðmálareglum enska og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 22.8.2023 22:01
Logi genginn í raðir Strømsgodset Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson er genginn í raðir Strømsgodset frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Fótbolti 22.8.2023 21:30
Orri og félagar leiða eftir fyrri leikinn í baráttunni um Meistaradeildarsæti Orri Steinn Óskarsson lék síðasta hálftíman er dönsku meistararnir í FCK unnu mikilvægan 0-1 útisigur gegn pólska liðinu Rakow í fyrri leik liðanna í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 20:57
Mac Allister sleppur við bann Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann eftir að hafa fengið beint rautt spjald í leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Fótbolti 22.8.2023 20:00
Mögnuð endurkoma skilaði Al-Nassr í Meistaradeildina Sádiarabíska félagið Al-Nassr, með stjörnur á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mané innanborðs, vann sér inn sæti í Meistaradeild Asíu er liðið vann magnaðan 4-2 sigur gegn Shabab Al-Ahli Dubai frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 19:31
Fjórða tapið í fyrstu sex leikjunum hja Aroni og félögum Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 18:53
KR missir fjóra leikmenn í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði í dag sex leikmenn í bann í Bsetu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2023 18:30
Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 22.8.2023 16:31
Stuðningsmenn ÍBV sögðu dómara að hengja sig og skjóta sig Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð dómara. Honum var meðal annars sagt að hengja sig og skjóta sig. Íslenski boltinn 22.8.2023 15:45
Fór í klippingu eftir að stjóranum fannst hann fikta of mikið í hárinu á sér Ungur leikmaður Juventus hlýddi knattspyrnustjóra liðsins sem bað hann um að fara í klippingu eftir að hafa fundist hann einbeita sér full mikið af hárinu á sér. Fótbolti 22.8.2023 15:31
Barcelona montar sig af fjölda leikmanna Barca í heimsmeistaraliðum Spánverja Spánverjar eru heimsmeistarar í fótbolta kvenna í ár og Spánn er um leið aðeins önnur þjóðin til að eignast heimsmeistara hjá báðum kynjum í stærstu íþrótt heims. Fótbolti 22.8.2023 14:31
Grátbáðu Hermoso um að koma fram í fyrirgefningarmyndbandi eftir kossinn alræmda Forseti spænska knattspyrnusambandsins grátbað Jennifer Hermoso um að koma fram í myndbandi þar sem hann baðst afsökunar á að hafa kysst hana á munninn eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 22.8.2023 14:01
„Gætum þurft að spila með skeiðklukku“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við rauða spjaldið sem Takehiro Tomiyasu fékk í leiknum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.8.2023 13:30
Ída Marín með frábært mark beint úr aukaspyrnu í Bandaríkjunum Ída Marín Hermannsdóttir átti sannkallaðan stórleik með Louisiana State University í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 22.8.2023 13:01
Guardiola fjarverandi í næstu leikjum Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, verður fjarverandi í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakvandamála sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 22.8.2023 13:00
Stuðningsmenn enska kvennalandsliðsins gripu í tómt á Heathrow Enska silfurliðið frá heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta er komið aftur til Englands eftir HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi en það var engin formleg móttaka á flugvellinum þrátt fyrir sögulegan árangur liðsins. Fótbolti 22.8.2023 12:30