Golf Fyrsti dagurinn á Players-meistaramótinu kláraðist ekki þökk sé veðurguðunum Tommy Fleetwood og Tom Hoge eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á Players-meistaramótinu en það var þó þrumuveður sem réði ríkjum á þessum fyrsta degi. Golf 11.3.2022 08:00 Tiger komst við eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar Tiger Woods átti erfitt með að halda aftur af tárunum eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar er hann var vígður inn í frægðarhöll golfsins. Golf 10.3.2022 13:30 Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu. Golf 9.3.2022 12:31 Rúmar tvær milljónir fyrir að hafna í þriðja sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús náði góðum árangri á áskorendamótaröð Evrópu um helgina. Golf 27.2.2022 22:47 Zach Johnson verður fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins Zach Johnson fær það hlutverk að leiða lið Bandaríkjamanna á næsta Ryder-bikar í golfi en hann fer næst fram í Evrópu. Golf 24.2.2022 15:00 KPMG sparkar Phil Mickelson vegna ummæla hans um sádí-arabísku „skrattakollana“ Aðalstyrktaraðili Phils Mickelson, KPMG, hefur sparkað honum vegna ummæla hans um stjórnvöld í Sádí-Arabíu og golfdeild þar í landi. Þá er bandaríski kylfingurinn kominn í frí til að taka á sínum málum. Golf 23.2.2022 15:30 Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki í peningana í Sádí Arabíu Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki að fórna PGA-mótaröðinni og Ryderbikarnum fyrir peningana í nýju mótaröðinni í Sádí Arabíu. Golf 21.2.2022 14:01 Fyrsta konan sem vinnur karlana á blönduðu golfmóti Hin ástralska Hannah Green skrifaði golfsöguna um helgina þegar hún varð fyrsta konan til að vinna alþjóðlegt golfmót þar sem bæði kynin voru með. Golf 21.2.2022 13:31 Svakalegar myndir þegar Oakland Hills brann: Hefur hýst risamót og Ryderinn Sögulegt klúbbhús Oakland Hills golfvallarins fuðraði nánast upp í miklum bruna í gær. Þetta er einn af virtustu golfvöllum Bandaríkjanna. Golf 18.2.2022 15:01 Fékk bjórbað eftir að hafa farið holu í höggi Bjór rigndi yfir Carlos Ortiz eftir að hann fór holu í höggi á móti á PGA-mótaröðinni í gær. Golf 14.2.2022 14:31 DeChambeau boðnir sautján milljarðar fyrir að „svíkja lit“ Það er valdabarátta í golfinu og svo virðist vera sem nýja sádi-arabíska golfdeildin sé að bjóða kylfingum gull og græna skóga fyrir að snúa bakinu við PGA og ganga til liðs við þá. Golf 3.2.2022 09:31 Áritaði öll blöðin með forsíðumyndinni af sér á flugvellinum Bandaríska golfkonan Danielle Kang var í forsíðuviðtali hjá golftímaritinu Golf Digest. Þegar hún sá blaðið með forsíðumyndinni af sér á ferð sinni um JFK-flugvöllinn þá tók hún óvænta ákvörðun. Golf 10.1.2022 17:30 Tiger Woods og sonur hans eru rosalega líkir á golfvellinum PGA tók saman skemmtilegt myndband af Tiger Woods að fylgjast með hreyfingum og kækjum sonar síns en svo ótrúlega margt hjá stráknum er nánast eins og hjá honum sjálfum. Golf 22.12.2021 11:30 Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu. Golf 21.12.2021 14:01 Tiger Woods og sonur hans náðu ellefu fuglum í röð Tiger Woods og Charlie settu á svið sannkallaða golfsýningu á seinni deginum á PNC Championship fjölskyldumótinu en urðu á endanum að sætta sig við annað sætið á eftir Daly feðgunum. Golf 20.12.2021 17:00 Sú besta í heimi eins og krúttleg lítil stelpa þegar hún bað Tiger um mynd Falleg stund náðist á mynd um helgina þegar besti kvenkylfingur heims um þessar mundir hitti goðsögnina Tiger Woods í fyrsta sinn á ævinni. Það er óhætt að segja að hún hafi verið spennt og ætlaði jafnframt ekki að láta tækifærið renna úr greipum sér. Golf 20.12.2021 13:01 Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. Golf 13.12.2021 17:01 „Aldrei grátið eins mikið og síðastliðinn mánuð“ Tveir vinir kylfingsins Kevins Na hafa fallið frá síðasta mánuðinn og hann minntist þeirra í tilfinningaþrungnu viðtali eftir að hafa ásamt Jason Kokrak unnið sigur á QBE Shootout paramótinu í golfi í gær. Golf 13.12.2021 09:30 Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Golf 30.11.2021 08:30 Tiger Woods farinn að slá á nýjan leik Það var örugglega eitt myndband um helgina sem gladdi golfáhugamenn líklega meira en nokkuð annað. Einn sá allra besti í sögunni ætlar sér enn að komast til baka inn á golfvöllinn og sendi frá sér skýr skilaboð um það. Golf 22.11.2021 11:31 Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. Golf 12.11.2021 17:02 Besti kringlukastari landsins er líka högglengsti kylfingur landsins Guðjón Guðmundsson heimsótti Golfstöðina á dögunum og fann þar meðal annars kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem er líklega högglengsti kylfingur landsins þegar kemur að því að slá í golfhermum. Golf 8.11.2021 08:01 Sjálfvirku sláttuvélarnar á íslenskum golfvelli vöktu athygli CNN Íslenskt golf hefur fengið mikla umfjöllun á CNN að undanförnu og í nýjustu greininni má finna umfjöllun um hvernig Íslendingar eru að fara nýjar leiðir í nálgun sinni sem gæti haft áhrif á golfíþróttina fyrir utan landsteinana. Golf 5.11.2021 12:00 Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. Golf 22.10.2021 09:18 Rory McIlroy með PGA-titil númer tuttugu: Þetta var risastórt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy reif sig upp eftir vonbrigði Ryderbikarsins á dögunum með því að vinna CJ Cup mótið í Las Vegas um helgina. Golf 18.10.2021 07:30 Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn. Golf 28.9.2021 16:01 Faðmlag helgarinnar kom eftir sigur Bandaríkjamanna í Ryderbikarnum Bandaríkjamenn unnu Ryderbikarinn í golfi í fyrsta sinn síðan 2016 eftir öruggan 19-9 sigur á Evrópuúrvalinu um helgina. Golf 27.9.2021 16:00 Nýbakaða mamman Ólafía Þórunn tók aftur fram kylfurnar sínar fyrir CNN Það þurfti eina af þekktustu sjónvarpsstöðvum heims til að koma íslenska kylfingnum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur aftur út á golfvöllinn. Golf 27.9.2021 09:30 Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda. Golf 26.9.2021 22:00 Lokadagur Ryder-bikarsins fer fram í dag | Rástímarnir klárir Evrópska liðið þarf á kraftaverki að halda á lokadegi Ryder-bikarsins í golfi sem fram fer í dag. Liðið þarf að sækja níu vinninga af tólf mögulegum. Golf 26.9.2021 13:00 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 178 ›
Fyrsti dagurinn á Players-meistaramótinu kláraðist ekki þökk sé veðurguðunum Tommy Fleetwood og Tom Hoge eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á Players-meistaramótinu en það var þó þrumuveður sem réði ríkjum á þessum fyrsta degi. Golf 11.3.2022 08:00
Tiger komst við eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar Tiger Woods átti erfitt með að halda aftur af tárunum eftir hjartnæma ræðu dóttur sinnar er hann var vígður inn í frægðarhöll golfsins. Golf 10.3.2022 13:30
Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu. Golf 9.3.2022 12:31
Rúmar tvær milljónir fyrir að hafna í þriðja sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús náði góðum árangri á áskorendamótaröð Evrópu um helgina. Golf 27.2.2022 22:47
Zach Johnson verður fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins Zach Johnson fær það hlutverk að leiða lið Bandaríkjamanna á næsta Ryder-bikar í golfi en hann fer næst fram í Evrópu. Golf 24.2.2022 15:00
KPMG sparkar Phil Mickelson vegna ummæla hans um sádí-arabísku „skrattakollana“ Aðalstyrktaraðili Phils Mickelson, KPMG, hefur sparkað honum vegna ummæla hans um stjórnvöld í Sádí-Arabíu og golfdeild þar í landi. Þá er bandaríski kylfingurinn kominn í frí til að taka á sínum málum. Golf 23.2.2022 15:30
Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki í peningana í Sádí Arabíu Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Bryson DeChambeau ætla ekki að fórna PGA-mótaröðinni og Ryderbikarnum fyrir peningana í nýju mótaröðinni í Sádí Arabíu. Golf 21.2.2022 14:01
Fyrsta konan sem vinnur karlana á blönduðu golfmóti Hin ástralska Hannah Green skrifaði golfsöguna um helgina þegar hún varð fyrsta konan til að vinna alþjóðlegt golfmót þar sem bæði kynin voru með. Golf 21.2.2022 13:31
Svakalegar myndir þegar Oakland Hills brann: Hefur hýst risamót og Ryderinn Sögulegt klúbbhús Oakland Hills golfvallarins fuðraði nánast upp í miklum bruna í gær. Þetta er einn af virtustu golfvöllum Bandaríkjanna. Golf 18.2.2022 15:01
Fékk bjórbað eftir að hafa farið holu í höggi Bjór rigndi yfir Carlos Ortiz eftir að hann fór holu í höggi á móti á PGA-mótaröðinni í gær. Golf 14.2.2022 14:31
DeChambeau boðnir sautján milljarðar fyrir að „svíkja lit“ Það er valdabarátta í golfinu og svo virðist vera sem nýja sádi-arabíska golfdeildin sé að bjóða kylfingum gull og græna skóga fyrir að snúa bakinu við PGA og ganga til liðs við þá. Golf 3.2.2022 09:31
Áritaði öll blöðin með forsíðumyndinni af sér á flugvellinum Bandaríska golfkonan Danielle Kang var í forsíðuviðtali hjá golftímaritinu Golf Digest. Þegar hún sá blaðið með forsíðumyndinni af sér á ferð sinni um JFK-flugvöllinn þá tók hún óvænta ákvörðun. Golf 10.1.2022 17:30
Tiger Woods og sonur hans eru rosalega líkir á golfvellinum PGA tók saman skemmtilegt myndband af Tiger Woods að fylgjast með hreyfingum og kækjum sonar síns en svo ótrúlega margt hjá stráknum er nánast eins og hjá honum sjálfum. Golf 22.12.2021 11:30
Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu. Golf 21.12.2021 14:01
Tiger Woods og sonur hans náðu ellefu fuglum í röð Tiger Woods og Charlie settu á svið sannkallaða golfsýningu á seinni deginum á PNC Championship fjölskyldumótinu en urðu á endanum að sætta sig við annað sætið á eftir Daly feðgunum. Golf 20.12.2021 17:00
Sú besta í heimi eins og krúttleg lítil stelpa þegar hún bað Tiger um mynd Falleg stund náðist á mynd um helgina þegar besti kvenkylfingur heims um þessar mundir hitti goðsögnina Tiger Woods í fyrsta sinn á ævinni. Það er óhætt að segja að hún hafi verið spennt og ætlaði jafnframt ekki að láta tækifærið renna úr greipum sér. Golf 20.12.2021 13:01
Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. Golf 13.12.2021 17:01
„Aldrei grátið eins mikið og síðastliðinn mánuð“ Tveir vinir kylfingsins Kevins Na hafa fallið frá síðasta mánuðinn og hann minntist þeirra í tilfinningaþrungnu viðtali eftir að hafa ásamt Jason Kokrak unnið sigur á QBE Shootout paramótinu í golfi í gær. Golf 13.12.2021 09:30
Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Golf 30.11.2021 08:30
Tiger Woods farinn að slá á nýjan leik Það var örugglega eitt myndband um helgina sem gladdi golfáhugamenn líklega meira en nokkuð annað. Einn sá allra besti í sögunni ætlar sér enn að komast til baka inn á golfvöllinn og sendi frá sér skýr skilaboð um það. Golf 22.11.2021 11:31
Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. Golf 12.11.2021 17:02
Besti kringlukastari landsins er líka högglengsti kylfingur landsins Guðjón Guðmundsson heimsótti Golfstöðina á dögunum og fann þar meðal annars kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem er líklega högglengsti kylfingur landsins þegar kemur að því að slá í golfhermum. Golf 8.11.2021 08:01
Sjálfvirku sláttuvélarnar á íslenskum golfvelli vöktu athygli CNN Íslenskt golf hefur fengið mikla umfjöllun á CNN að undanförnu og í nýjustu greininni má finna umfjöllun um hvernig Íslendingar eru að fara nýjar leiðir í nálgun sinni sem gæti haft áhrif á golfíþróttina fyrir utan landsteinana. Golf 5.11.2021 12:00
Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. Golf 22.10.2021 09:18
Rory McIlroy með PGA-titil númer tuttugu: Þetta var risastórt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy reif sig upp eftir vonbrigði Ryderbikarsins á dögunum með því að vinna CJ Cup mótið í Las Vegas um helgina. Golf 18.10.2021 07:30
Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn. Golf 28.9.2021 16:01
Faðmlag helgarinnar kom eftir sigur Bandaríkjamanna í Ryderbikarnum Bandaríkjamenn unnu Ryderbikarinn í golfi í fyrsta sinn síðan 2016 eftir öruggan 19-9 sigur á Evrópuúrvalinu um helgina. Golf 27.9.2021 16:00
Nýbakaða mamman Ólafía Þórunn tók aftur fram kylfurnar sínar fyrir CNN Það þurfti eina af þekktustu sjónvarpsstöðvum heims til að koma íslenska kylfingnum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur aftur út á golfvöllinn. Golf 27.9.2021 09:30
Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda. Golf 26.9.2021 22:00
Lokadagur Ryder-bikarsins fer fram í dag | Rástímarnir klárir Evrópska liðið þarf á kraftaverki að halda á lokadegi Ryder-bikarsins í golfi sem fram fer í dag. Liðið þarf að sækja níu vinninga af tólf mögulegum. Golf 26.9.2021 13:00