Bréf í Amazon hríðlækka 23. júlí 2004 00:01 Verð hlutabréfa í Amazon.com féll um þrettán prósent á föstudag þrátt fyrir að fyrirtækið tilkynnti daginn áður um hagnað og veltuaukningu á síðasta ársfjórðungi. Hagnaðurinn og veltuaukningin reyndust minni en spáð var og því hríðlækkuðu bréf í félaginu. Amazon var rekið með átján prósenta hagnaði á síðasta ársfjórðungi, eða einu prósentustigi minni hagnaði en spáð hafði verið. Hagnaðurinn nam samtals um 5.400 milljörðum króna, sem er um 8.500 milljarða króna viðsnúningur frá síðasta ári þegar fyrirtækið tapaði 3.100 milljörðum króna.. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Verð hlutabréfa í Amazon.com féll um þrettán prósent á föstudag þrátt fyrir að fyrirtækið tilkynnti daginn áður um hagnað og veltuaukningu á síðasta ársfjórðungi. Hagnaðurinn og veltuaukningin reyndust minni en spáð var og því hríðlækkuðu bréf í félaginu. Amazon var rekið með átján prósenta hagnaði á síðasta ársfjórðungi, eða einu prósentustigi minni hagnaði en spáð hafði verið. Hagnaðurinn nam samtals um 5.400 milljörðum króna, sem er um 8.500 milljarða króna viðsnúningur frá síðasta ári þegar fyrirtækið tapaði 3.100 milljörðum króna..
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira