Margir þingmenn andvígir kaupunum 4. september 2004 00:01 Margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru andvígir kaupum Símans á fjórðungshlut í Skjá einum. Sigurður Kári Kristjánsson efast um að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hafi tekið þátt í samningunum. Samkomulag hefur náðst um kaup Símans á 26 prósenta hlut í Skjá einum, en á meðal þess sem fylgir í pakkanum er Enski boltinn og þar með betri dreifing á útsnendingum um allt land. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er afar undrandi á þessum kaupum, enda segist hann hafa flutt mörg þingmál um að minnka umsvif ríkisins á fjarskipta og fjölmiðlamarkaði, og jafnvel lagt fram frumvarp um að selja Ríkisútvarpið. Hann segir þessi kaup Landssímans sem sé ríkisfyritæki, á eignarhlut í einkafyrirtæki, sé skref í þveröfuga átt. Hann segist ósáttur við að ríkisfyrirtæki sé að auka þátttöku hins opinbera á þessum markaði. Þá sé kaup á svona stórum hluta í Skjá einum ekki vera í samræmi við þau stefnumið sem talað hefði verið fyrir í sumar í tengslum við fjölmiðlalögin. Sigurður vill þó ekki draga ályktun um hvort þingmeirihluti myndi nást um málið ef það kæmi til kasta Alþingis. Hann segist þó vita af nokkrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem ættu erfitt með að styðja svona gjörning. Hann segist ekki vita til þess að Geir H. Haarde hafi komið að þessum samningum og efast reyndar um að svo hafi verið, enda hafi hann þá ekki samþykki margra þingmanna Sjálfstæðisflokkins. Hann segist gera ráð fyrir að samningurinn hafi verið gerður á ábyrgð stjórnenda Símans. Það sé hins vegar ljóst að einhverjir þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins séu ekki hrifnir af þessari þróun mála og að það sé ekki víðtækur stuðningu allra Sjálfstæðismanna við þessi viðskipti. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru andvígir kaupum Símans á fjórðungshlut í Skjá einum. Sigurður Kári Kristjánsson efast um að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hafi tekið þátt í samningunum. Samkomulag hefur náðst um kaup Símans á 26 prósenta hlut í Skjá einum, en á meðal þess sem fylgir í pakkanum er Enski boltinn og þar með betri dreifing á útsnendingum um allt land. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er afar undrandi á þessum kaupum, enda segist hann hafa flutt mörg þingmál um að minnka umsvif ríkisins á fjarskipta og fjölmiðlamarkaði, og jafnvel lagt fram frumvarp um að selja Ríkisútvarpið. Hann segir þessi kaup Landssímans sem sé ríkisfyritæki, á eignarhlut í einkafyrirtæki, sé skref í þveröfuga átt. Hann segist ósáttur við að ríkisfyrirtæki sé að auka þátttöku hins opinbera á þessum markaði. Þá sé kaup á svona stórum hluta í Skjá einum ekki vera í samræmi við þau stefnumið sem talað hefði verið fyrir í sumar í tengslum við fjölmiðlalögin. Sigurður vill þó ekki draga ályktun um hvort þingmeirihluti myndi nást um málið ef það kæmi til kasta Alþingis. Hann segist þó vita af nokkrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem ættu erfitt með að styðja svona gjörning. Hann segist ekki vita til þess að Geir H. Haarde hafi komið að þessum samningum og efast reyndar um að svo hafi verið, enda hafi hann þá ekki samþykki margra þingmanna Sjálfstæðisflokkins. Hann segist gera ráð fyrir að samningurinn hafi verið gerður á ábyrgð stjórnenda Símans. Það sé hins vegar ljóst að einhverjir þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins séu ekki hrifnir af þessari þróun mála og að það sé ekki víðtækur stuðningu allra Sjálfstæðismanna við þessi viðskipti.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira