Stjórnin einhuga um Símann 24. september 2004 00:01 Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir stjórnarflokkana einhuga um hvernig standa skuli að sölu Símans. Hann lítur svo á að sú ákvörðun, að heppilegast sé að selja fyrirtækið í einu lagi, standi óhögguð. Auglýst verður eftir ráðgjafa vegna sölunnar um eða eftir helgi. Einkavæðingarnefnd ákvað á fundi sínum í vikunni að auglýsa eftir ráðgjafa, sem ásamt nefndinni mun leggja mat á það hvernig og hvenær sé best að huga að söluferlinu í tengslum við Símann. Gert er ráð fyrir að viðkomandi skili inn tilboðum fyrir 25. október næstkomandi og telur Jón Sveinsson, sem er nýskipaður formaður nefndarinnar, hæpið að sjálft einkavæðingarferlið, geti hafist af alvöru fyrr en á fyrri hluta næsta árs. Hann segir stjórnarflokkana sammála um það hvernig standa skuli að ferlinu. Þegar til stóð að selja Símann fyrir nokkrum árum var sjálfstætt verðmat lagt á fyrirtækið. Jón segir áfram unnið að þeim þætti en vill ekkert gefa upp í því sambandi. Þetta verði mjög vandlega skoðað áður en endanlegar ákvarðanir verði teknar. Þingmenn Framsóknarflokksins hafa sagt að ljúka verði við uppbyggingu á dreifikerfi Símans áður en fyrirtækið verði selt. Formaður einkavæðingarnefndar bendir á að sú ákvörðun hafi verið tekin á sínum tíma að heppilegast og best væri að selja fyrirtækið í einu lagi. Jón telur að lög um samkeppni og fjarskipti tryggi eðlilegt eftirlit í þessum efnum og telur ekki ástæðu til að óttast að um einhverja misbeitingu verði að ræða að hálfu fyrirtækisins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Fleiri fréttir Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Sjá meira
Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir stjórnarflokkana einhuga um hvernig standa skuli að sölu Símans. Hann lítur svo á að sú ákvörðun, að heppilegast sé að selja fyrirtækið í einu lagi, standi óhögguð. Auglýst verður eftir ráðgjafa vegna sölunnar um eða eftir helgi. Einkavæðingarnefnd ákvað á fundi sínum í vikunni að auglýsa eftir ráðgjafa, sem ásamt nefndinni mun leggja mat á það hvernig og hvenær sé best að huga að söluferlinu í tengslum við Símann. Gert er ráð fyrir að viðkomandi skili inn tilboðum fyrir 25. október næstkomandi og telur Jón Sveinsson, sem er nýskipaður formaður nefndarinnar, hæpið að sjálft einkavæðingarferlið, geti hafist af alvöru fyrr en á fyrri hluta næsta árs. Hann segir stjórnarflokkana sammála um það hvernig standa skuli að ferlinu. Þegar til stóð að selja Símann fyrir nokkrum árum var sjálfstætt verðmat lagt á fyrirtækið. Jón segir áfram unnið að þeim þætti en vill ekkert gefa upp í því sambandi. Þetta verði mjög vandlega skoðað áður en endanlegar ákvarðanir verði teknar. Þingmenn Framsóknarflokksins hafa sagt að ljúka verði við uppbyggingu á dreifikerfi Símans áður en fyrirtækið verði selt. Formaður einkavæðingarnefndar bendir á að sú ákvörðun hafi verið tekin á sínum tíma að heppilegast og best væri að selja fyrirtækið í einu lagi. Jón telur að lög um samkeppni og fjarskipti tryggi eðlilegt eftirlit í þessum efnum og telur ekki ástæðu til að óttast að um einhverja misbeitingu verði að ræða að hálfu fyrirtækisins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Fleiri fréttir Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Sjá meira