Allt getur gerst 30. september 2004 00:01 Allt getur gerst þó að kannanir vestan hafs gefi til kynna að George Bush hafi töluvert forskot á John Kerry í kapphlaupinu um Hvíta húsið. Aðeins þrjú málefni skipta sköpum í baráttunni, að sögn bandarísks sérfræðings í skoðanakönnunum. Í kvöld mætast þeir George W. Bush og John Kerry í fyrstu kappræðunum af þremur sem fara fram á næstu vikum. Skoðanakannanir benda eindregið til þess að Bush hafi töluvert forskot og vaxi ásmeginn, en að John Kerry sé í vanda staddur - munurinn er í sumum könnunum allt að tíu prósent. Þó er allt að fjórðungur kjósenda óákveðinn eða reiðubúinn að skipta um skoðun, að mati Karlyn Bowman hjá American Enterprise Institute í Washington. Hún segir enn langt til kosninganna og að vika sé heil eilífð í bandarískum stjórnmálum. Að sögn Karlyn getur margt breyst á lokasprettinum. Karlyn segir að tölurnar sýni að Kerry hafi verið með mjög gott flokksþing en Bush með betra flokksþing. Hún segir aðeins þrjú mál vera á oddinum í þessari kosningabaráttu sem sé óvenjulegt því yfirleitt séu helstu málin fjögur til sex. „Þjóðin hefur miklar áhyggjur af efnahagsmálunum, stríðinu í Írak og stríðinu gegn hryðjuverkum. Þetta eru einu málin sem tekist er á um í kosningabaráttunni,“ segir Karlyn. Að mati Karlyn getur ýmislegt gerst í kappræðunum í kvöld. Bæði hafa þær áhrif á óákveðna og frambjóðendunum má ekki verða á í messunni; slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar eins og hjá Al Gore í síðustu kosningum. „Hann andvarpaði í sífellu eins og honum leiddist svör George Bush og einu sinni fór hann alveg upp að forsetanum á mjög furðulegan hátt. Fólk varð afhuga vegna framkomu hans,“ segir Karlyn. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Fleiri fréttir Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Sjá meira
Allt getur gerst þó að kannanir vestan hafs gefi til kynna að George Bush hafi töluvert forskot á John Kerry í kapphlaupinu um Hvíta húsið. Aðeins þrjú málefni skipta sköpum í baráttunni, að sögn bandarísks sérfræðings í skoðanakönnunum. Í kvöld mætast þeir George W. Bush og John Kerry í fyrstu kappræðunum af þremur sem fara fram á næstu vikum. Skoðanakannanir benda eindregið til þess að Bush hafi töluvert forskot og vaxi ásmeginn, en að John Kerry sé í vanda staddur - munurinn er í sumum könnunum allt að tíu prósent. Þó er allt að fjórðungur kjósenda óákveðinn eða reiðubúinn að skipta um skoðun, að mati Karlyn Bowman hjá American Enterprise Institute í Washington. Hún segir enn langt til kosninganna og að vika sé heil eilífð í bandarískum stjórnmálum. Að sögn Karlyn getur margt breyst á lokasprettinum. Karlyn segir að tölurnar sýni að Kerry hafi verið með mjög gott flokksþing en Bush með betra flokksþing. Hún segir aðeins þrjú mál vera á oddinum í þessari kosningabaráttu sem sé óvenjulegt því yfirleitt séu helstu málin fjögur til sex. „Þjóðin hefur miklar áhyggjur af efnahagsmálunum, stríðinu í Írak og stríðinu gegn hryðjuverkum. Þetta eru einu málin sem tekist er á um í kosningabaráttunni,“ segir Karlyn. Að mati Karlyn getur ýmislegt gerst í kappræðunum í kvöld. Bæði hafa þær áhrif á óákveðna og frambjóðendunum má ekki verða á í messunni; slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar eins og hjá Al Gore í síðustu kosningum. „Hann andvarpaði í sífellu eins og honum leiddist svör George Bush og einu sinni fór hann alveg upp að forsetanum á mjög furðulegan hátt. Fólk varð afhuga vegna framkomu hans,“ segir Karlyn.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Fleiri fréttir Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Sjá meira