Úrslitin verði ógilt 27. nóvember 2004 00:01 Forseti úkraínska þingsins telur að ógilda eigi úrslit forsetakosninganna til að binda enda á þá ólgu sem ríkt hefur í landinu. Úkraínska þingið fjallar um þá ólgu sem ríkt hefur í landinu eftir forsetakosningarnar um síðustu helgi, en allir stjórnmálaflokkar, nema flokkur Viktors Janúkóvits, forsætisráðherra, sitja neyðarfundinn. Janúkóvits var lýstur sigurvegari kosninganna og vakti það hörð viðbrögð helsta keppinautar hans, Viktors Júsjenkós, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, sem sakar stjórnvöld um kosningasvik. Mikil reiði er meðal almennings, sem krefst þess að úrslit kosninganna verði gerð ógild. Um hundrað þúsund mótmælendur eru nú fyrir utan þinghúsið í Kænugarði og lýsa yfir stuðningi sínum við Júsjenkó, en hann krefst þess að nýjar kosningar verði haldnar 12. desember næstkomandi. Janúkóvits varar aftur á móti við því að valdarán verði framið, og hvetur stuðningsmenn sína til þess að koma í veg fyrir það. Haft var eftir honum í gær að honum hugnaðist þó ekki að taka við völdum, sem gætu leitt til blóðsúthellinga. Júsjenkó segist reiðubúinn til að grípa til róttækra aðgerða innan fárra daga, takist honum ekki að ná samkomulagi við Janúkóvits, en margir óttast að það kunni að leiða til blóðugra átaka og jafnvel borgararstyrjaldar. Javier Sólana, yfirmaður utanríkismála Evrópusambandsins, hefur ásamt öðrum fulltrúum í alþjóðlegri samninganefnd, reynt að miðla málum, en án árangurs. Hann segir mikilvægt að tryggja stöðugleika og lýðræði í Úkraínu, en segir enga tryggingu fyrir því að forsætisráðherrann og leiðtogi stjórnarandstöðunnar komist að samkomulagi. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Sjá meira
Forseti úkraínska þingsins telur að ógilda eigi úrslit forsetakosninganna til að binda enda á þá ólgu sem ríkt hefur í landinu. Úkraínska þingið fjallar um þá ólgu sem ríkt hefur í landinu eftir forsetakosningarnar um síðustu helgi, en allir stjórnmálaflokkar, nema flokkur Viktors Janúkóvits, forsætisráðherra, sitja neyðarfundinn. Janúkóvits var lýstur sigurvegari kosninganna og vakti það hörð viðbrögð helsta keppinautar hans, Viktors Júsjenkós, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, sem sakar stjórnvöld um kosningasvik. Mikil reiði er meðal almennings, sem krefst þess að úrslit kosninganna verði gerð ógild. Um hundrað þúsund mótmælendur eru nú fyrir utan þinghúsið í Kænugarði og lýsa yfir stuðningi sínum við Júsjenkó, en hann krefst þess að nýjar kosningar verði haldnar 12. desember næstkomandi. Janúkóvits varar aftur á móti við því að valdarán verði framið, og hvetur stuðningsmenn sína til þess að koma í veg fyrir það. Haft var eftir honum í gær að honum hugnaðist þó ekki að taka við völdum, sem gætu leitt til blóðsúthellinga. Júsjenkó segist reiðubúinn til að grípa til róttækra aðgerða innan fárra daga, takist honum ekki að ná samkomulagi við Janúkóvits, en margir óttast að það kunni að leiða til blóðugra átaka og jafnvel borgararstyrjaldar. Javier Sólana, yfirmaður utanríkismála Evrópusambandsins, hefur ásamt öðrum fulltrúum í alþjóðlegri samninganefnd, reynt að miðla málum, en án árangurs. Hann segir mikilvægt að tryggja stöðugleika og lýðræði í Úkraínu, en segir enga tryggingu fyrir því að forsætisráðherrann og leiðtogi stjórnarandstöðunnar komist að samkomulagi.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Sjá meira