Jólagjafir undir 1000 kr. 6. desember 2004 00:01 Jólagjafirnar þurfa alls ekki að vera dýrar og er ágætt að ákveða fyrirfram hversu miklu maður ætlar að eyða í hverja gjöf. Hérna eru tillögur að gjöfum sem allar eru undir 1000 krónum.Sæt og mjúk næla á 990 krónur í Sipa.Röndóttir hnésokkar í jólalitunum fyrir stelpuna á heimilinu á 990 krónur í Sock Shop.Barnainniskór eins og kanínur á 999 krónur í Accessorize.Krúttleg og loðin budda 650 krónur í Accessorize.Naríur sem tveir passa í á 549 krónur í Top Man.Spil sem eru líka drykkjuleikur á 549 krónur í Top Man.Herðatré fyrir sparikjóla prinsessunnar á 850 krónur í Sipa.Lítill ljósálfur í jólapakkann á 850 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Eitt deig – þrenns konar smákökur Jól Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jól Ekta gamaldags jól Jólin Jólagjafir til útlanda Jól Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs Jól
Jólagjafirnar þurfa alls ekki að vera dýrar og er ágætt að ákveða fyrirfram hversu miklu maður ætlar að eyða í hverja gjöf. Hérna eru tillögur að gjöfum sem allar eru undir 1000 krónum.Sæt og mjúk næla á 990 krónur í Sipa.Röndóttir hnésokkar í jólalitunum fyrir stelpuna á heimilinu á 990 krónur í Sock Shop.Barnainniskór eins og kanínur á 999 krónur í Accessorize.Krúttleg og loðin budda 650 krónur í Accessorize.Naríur sem tveir passa í á 549 krónur í Top Man.Spil sem eru líka drykkjuleikur á 549 krónur í Top Man.Herðatré fyrir sparikjóla prinsessunnar á 850 krónur í Sipa.Lítill ljósálfur í jólapakkann á 850 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Jól Eitt deig – þrenns konar smákökur Jól Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jól Ekta gamaldags jól Jólin Jólagjafir til útlanda Jól Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs Jól