Flugfélag Íslands styrkir Sjónarhól 22. desember 2004 00:01 Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net Innlent Jól Menning Mest lesið Gítargripin við Bjart er yfir Betlehem Jólin Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Sannkallað augnakonfekt Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Jólagjafir til útlanda Jól Englahárið á jólatrénu Jól Frumleg jólakort og gamaldags föndur Jólin Karlar í nærbuxum Jól
Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net
Innlent Jól Menning Mest lesið Gítargripin við Bjart er yfir Betlehem Jólin Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Sannkallað augnakonfekt Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Jólagjafir til útlanda Jól Englahárið á jólatrénu Jól Frumleg jólakort og gamaldags föndur Jólin Karlar í nærbuxum Jól