Pönnusteikt rjúpubringa 30. desember 2004 00:01 Rjúpnabringur (1-2 á mann) portvín timjan salt piparAðferð Látið bringurnar liggja í örlitlu portvíni og timjan í kæli í 1-2 klst. Saltið, piprið og pönnusteikið bringurnar örlétt á pönnu og hvílið á volgum stað. Sneiðið niður í þunnar sneiðar og raðið fallega á diskinn.Rauðrófu- og eplasalatRauðrófur epli sýrður rjómi sérrýedik graslaukur sítrónuafi salt piparAðferð Rauðrófur eru bakaðar í ofni og kældar. Takið þá hýðið utan af þeim og skerið í strimla. Eplin eru einnig skorin í strimla og blandað varlega saman við rauðrófurnar ásamt örlitlum sýrðum rjóma, skvettu af sérrýediki, söxuðum graslauk, smá sítrónusafa og salti og pipar. Einnig má bæta berjum út í salatið, til dæmis rifsberjum. Skreytt með balsamico-dressingu og kerfil. Jólamatur Rauðrófusalat Rjúpa Uppskriftir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Rjúpnabringur (1-2 á mann) portvín timjan salt piparAðferð Látið bringurnar liggja í örlitlu portvíni og timjan í kæli í 1-2 klst. Saltið, piprið og pönnusteikið bringurnar örlétt á pönnu og hvílið á volgum stað. Sneiðið niður í þunnar sneiðar og raðið fallega á diskinn.Rauðrófu- og eplasalatRauðrófur epli sýrður rjómi sérrýedik graslaukur sítrónuafi salt piparAðferð Rauðrófur eru bakaðar í ofni og kældar. Takið þá hýðið utan af þeim og skerið í strimla. Eplin eru einnig skorin í strimla og blandað varlega saman við rauðrófurnar ásamt örlitlum sýrðum rjóma, skvettu af sérrýediki, söxuðum graslauk, smá sítrónusafa og salti og pipar. Einnig má bæta berjum út í salatið, til dæmis rifsberjum. Skreytt með balsamico-dressingu og kerfil.
Jólamatur Rauðrófusalat Rjúpa Uppskriftir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira