Kaup Íslandsbanka samþykkt 16. mars 2005 00:01 Íslandsbanka barst samþykki norska fjármálaráðuneytisins í gær fyrir kaupum á norska bankanum BNbank. Með samþykkinu hafa öll önnur skilyrði fyrir kaupum á BNbank, sem sett voru fram í tilboðinu, verið uppfyllt. Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, segir þetta stórt skref fyrir bankann. „Ég er afar ánægður með þær jákvæðu viðtökur sem við höfum fengið í Noregi, jafnt hjá fjármálayfirvöldum, viðskiptalífinu og almenningi. Kaupin á BNbank gengu afar vel og með þeim höfum við náð að skjóta rótum í Noregi. Okkar bíður það spennandi verkefni, með stjórnendum þeirra norsku félaga sem við höfum fjárfest í, að byggja upp og efla reksturinn enn frekar með því að styrkja samkeppnishæfni þeirra,“ segir Bjarni. Íslandsbanki mun eftir samþykki norska fjármálaráðuneytisins eignast 99,54% hlutafjár í BNbank á grunni þeirra viðskipta og samninga sem fyrir liggja. Gert er ráð fyrir að kaupverð og vaxtagreiðslur til hluthafa verði greidd seljendum í kringum 31. mars 2005. Um leið og kaupin ganga í gegn mun Íslandsbanki leggja fram lokatilboð í samræmi við norsk verðbréfalög. Tilboðið verður lagt fram af Íslandsbanka um leið og því verður við komið og innan þeirra fjögurra vikna tímamarka sem gefin eru í norskum verðbréfalögum. Þar sem Íslandsbanki mun eftir kaupin eiga yfir 90% hlutafjár í BNbank getur Íslandsbanki innkallað þá hluti sem eftir eru í BNbank í samræmi við lög um hlutafélög í Noregi. Íslandsbanki mun því samhliða lokatilboði beita innköllunarrétti sínum á þeim hlutum sem eftir standa í BNbank. Búist er við að tilboðstímabil lokatilboðsins hefjist í byrjun apríl. Auk þess er gert ráð fyrir að Íslandsbanki beiti innköllunarrétti sínum á fyrsta degi tilboðstímabilsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Sjá meira
Íslandsbanka barst samþykki norska fjármálaráðuneytisins í gær fyrir kaupum á norska bankanum BNbank. Með samþykkinu hafa öll önnur skilyrði fyrir kaupum á BNbank, sem sett voru fram í tilboðinu, verið uppfyllt. Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, segir þetta stórt skref fyrir bankann. „Ég er afar ánægður með þær jákvæðu viðtökur sem við höfum fengið í Noregi, jafnt hjá fjármálayfirvöldum, viðskiptalífinu og almenningi. Kaupin á BNbank gengu afar vel og með þeim höfum við náð að skjóta rótum í Noregi. Okkar bíður það spennandi verkefni, með stjórnendum þeirra norsku félaga sem við höfum fjárfest í, að byggja upp og efla reksturinn enn frekar með því að styrkja samkeppnishæfni þeirra,“ segir Bjarni. Íslandsbanki mun eftir samþykki norska fjármálaráðuneytisins eignast 99,54% hlutafjár í BNbank á grunni þeirra viðskipta og samninga sem fyrir liggja. Gert er ráð fyrir að kaupverð og vaxtagreiðslur til hluthafa verði greidd seljendum í kringum 31. mars 2005. Um leið og kaupin ganga í gegn mun Íslandsbanki leggja fram lokatilboð í samræmi við norsk verðbréfalög. Tilboðið verður lagt fram af Íslandsbanka um leið og því verður við komið og innan þeirra fjögurra vikna tímamarka sem gefin eru í norskum verðbréfalögum. Þar sem Íslandsbanki mun eftir kaupin eiga yfir 90% hlutafjár í BNbank getur Íslandsbanki innkallað þá hluti sem eftir eru í BNbank í samræmi við lög um hlutafélög í Noregi. Íslandsbanki mun því samhliða lokatilboði beita innköllunarrétti sínum á þeim hlutum sem eftir standa í BNbank. Búist er við að tilboðstímabil lokatilboðsins hefjist í byrjun apríl. Auk þess er gert ráð fyrir að Íslandsbanki beiti innköllunarrétti sínum á fyrsta degi tilboðstímabilsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Sjá meira