Hönnun skiptir sköpum í samkeppni 23. mars 2005 00:01 Birt hefur verið skýrsla um hönnun sem atvinnugrein á Norðurlöndum á slóðinni nordicdesign.org, en skýrslan er afurð samnorræns rannsóknarverkefnis fræðimanna á Norðurlöndum. Margrét Sigrún Sigurðardóttir er ein þeirra sem tóku þátt í gerð skýrslunnar en hún er við doktorsnám innan skapandi atvinnugreina í Kaupmannahöfn. "Skapandi atvinnuvegir eru farnir að vega meira í þjóðfélaginu og eru ekki lengur aukastærð heldur vaxtarstærð. Samkeppnin er sífellt að verða meiri og mun hönnun geta þar skipt sköpum í að ná samkeppnisyfirburðum," segir Margrét Sigrún. Við gerð skýrslunnar segir Margrét Sigrún að mjög erfitt hafi verið að safna upplýsingum um hönnun hér á landi, vegna þess hversu fá fyrirtæki eru skráð sem hönnunarfyrirtæki. "Við erum með fyrirtæki eins og 66° norður, Marel, Flögu og Össur sem leggja áherslu á hönnun og byggja samkeppnisforskot sitt á henni, en eru ekki skráð sem hönnunarfyrirtæki," segir Margrét Sigrún. "Hér á landi er hönnun ennþá bara aukastærð en það er víst að aukin áhersla verður lögð á upplifun í framtíðinn og þá mun hönnun skipa stærri sess en nú. Fyrirtæki sem ætla sér að keppa á markaði verða að leggja meiri áherslu á hönnun og aukinn áhersla verður lögð á að ráða fagfólk til að sinna því starfi." Atvinna Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira
Birt hefur verið skýrsla um hönnun sem atvinnugrein á Norðurlöndum á slóðinni nordicdesign.org, en skýrslan er afurð samnorræns rannsóknarverkefnis fræðimanna á Norðurlöndum. Margrét Sigrún Sigurðardóttir er ein þeirra sem tóku þátt í gerð skýrslunnar en hún er við doktorsnám innan skapandi atvinnugreina í Kaupmannahöfn. "Skapandi atvinnuvegir eru farnir að vega meira í þjóðfélaginu og eru ekki lengur aukastærð heldur vaxtarstærð. Samkeppnin er sífellt að verða meiri og mun hönnun geta þar skipt sköpum í að ná samkeppnisyfirburðum," segir Margrét Sigrún. Við gerð skýrslunnar segir Margrét Sigrún að mjög erfitt hafi verið að safna upplýsingum um hönnun hér á landi, vegna þess hversu fá fyrirtæki eru skráð sem hönnunarfyrirtæki. "Við erum með fyrirtæki eins og 66° norður, Marel, Flögu og Össur sem leggja áherslu á hönnun og byggja samkeppnisforskot sitt á henni, en eru ekki skráð sem hönnunarfyrirtæki," segir Margrét Sigrún. "Hér á landi er hönnun ennþá bara aukastærð en það er víst að aukin áhersla verður lögð á upplifun í framtíðinn og þá mun hönnun skipa stærri sess en nú. Fyrirtæki sem ætla sér að keppa á markaði verða að leggja meiri áherslu á hönnun og aukinn áhersla verður lögð á að ráða fagfólk til að sinna því starfi."
Atvinna Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira