Reykur upp úr strompinum 18. apríl 2005 00:01 Þær fréttir voru að berast frá Róm að svartur reykur hefði stigið upp um strompinn á Sixtínsku kapellunni. Það þýðir að þegar hefur verið gengið til einnar atkvæðagreiðslu um nýjan páfa en enginn hefur fengið tilskilinn meirihluta. Kardínálar kaþólsku kirkjunnar læstu sig inni í Sixtínsku kapellunni síðdegis og koma ekki þaðan út fyrr en þeir hafa kosið nýjan páfa. Það getur gerst hvenær sem er. Þegar kardínálarnir voru komnir inn í kapelluna hrópaði Piero Marini erkibiskup, „Extra Omnes“, sem þýðir að allir aðrir en kardínálarnir áttu að fara út. Síðan var voldugum eikardyrunum lokað. Um stromp kapellunnar, sem er líklega frægasti strompur í heimi, berast skilaboð um gang páfakjörsins. Kardínálarnir greiða atkvæði aftur og aftur þar til nýr páfi hefur verið kjörinn. Eftir hverja kosningu eru atkvæðaseðlarnir brenndir. Ef reykurinn er svartur hefur ekki náðst samstaða; ef hann er hvítur hefur páfi verið kjörinn. Í fyrstu sjötíu og tveim atkvæðagreiðslunum þarf nýr páfi að fá tvo þriðju atkvæða. Eftir það dugar einfaldur meirihluti. Lengst hefur það tekið þrjú ár að kjósa nýjan páfa en í þeim átta páfakjörum sem voru á tuttugustu öldinni tók ekkert lengur en fimm daga. Flestir sérfræðingar í málefnum páfagarðs búast ekki við að þetta kjör taki langan tíma. Þeir eiga von á því að hvítur reykur standi upp úr strompinum á miðvikudags- eða fimmtudagskvöld. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Þær fréttir voru að berast frá Róm að svartur reykur hefði stigið upp um strompinn á Sixtínsku kapellunni. Það þýðir að þegar hefur verið gengið til einnar atkvæðagreiðslu um nýjan páfa en enginn hefur fengið tilskilinn meirihluta. Kardínálar kaþólsku kirkjunnar læstu sig inni í Sixtínsku kapellunni síðdegis og koma ekki þaðan út fyrr en þeir hafa kosið nýjan páfa. Það getur gerst hvenær sem er. Þegar kardínálarnir voru komnir inn í kapelluna hrópaði Piero Marini erkibiskup, „Extra Omnes“, sem þýðir að allir aðrir en kardínálarnir áttu að fara út. Síðan var voldugum eikardyrunum lokað. Um stromp kapellunnar, sem er líklega frægasti strompur í heimi, berast skilaboð um gang páfakjörsins. Kardínálarnir greiða atkvæði aftur og aftur þar til nýr páfi hefur verið kjörinn. Eftir hverja kosningu eru atkvæðaseðlarnir brenndir. Ef reykurinn er svartur hefur ekki náðst samstaða; ef hann er hvítur hefur páfi verið kjörinn. Í fyrstu sjötíu og tveim atkvæðagreiðslunum þarf nýr páfi að fá tvo þriðju atkvæða. Eftir það dugar einfaldur meirihluti. Lengst hefur það tekið þrjú ár að kjósa nýjan páfa en í þeim átta páfakjörum sem voru á tuttugustu öldinni tók ekkert lengur en fimm daga. Flestir sérfræðingar í málefnum páfagarðs búast ekki við að þetta kjör taki langan tíma. Þeir eiga von á því að hvítur reykur standi upp úr strompinum á miðvikudags- eða fimmtudagskvöld.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira