Rambó í Þjóðleikhúsinu 17. maí 2005 00:01 Nærgöngul saga um bróðurást er viðfangsefni íslenska leikverksins Rambó 7 sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á fimmtudag. Leikstjórinn segir engan koma heilan út úr þeim hvirfilbyl sem einkenni verkið. Rambó 7 er nýtt verk eftir Jón Atla Jónasson en þetta er í fyrsta sinn sem Þjóðleikhúsið setur upp verk eftir hann. Leikstjórn er í höndum Egils Heiðars Antons Pálssonar sem einnig starfar fyrir Þjóðleikhúsið í fyrsta skipti. Leikendur eru Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Egill Egilsson og Ólafur Darri Ólafsson, sem öll hafa starfað saman í leikhópnum Vesturporti. Verkið er nærgöngul saga um ungt fólk sem lifir í erfiðum heimi þar sem ríkir mikil merkingarleysa. Það fjallar meðal annars um það þegar strákur á þrítugsaldri fær skeyti um að bróðir hans hafi trúlega látist við friðargæslustörf í Bosníu. Egill leikstjóri segir að þá byrji einhver sérkennileg átök við það að halda þessum bróðurmissi frá sér. „Það sem nagar hann að innan er bróðurást,“ segir Egill. „Í þessum heimi er bara mjög erfitt að stóla á einhverja hluti og hlutur eins og ást er ekki eitthvað sem þú getur reiknað með. Við brynjum okkur með sleipiefnum. Þegar helvítis lífið bankar upp á einn daginn, þá fer allt í köku,“ segir Egill. Leikhús Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Nærgöngul saga um bróðurást er viðfangsefni íslenska leikverksins Rambó 7 sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á fimmtudag. Leikstjórinn segir engan koma heilan út úr þeim hvirfilbyl sem einkenni verkið. Rambó 7 er nýtt verk eftir Jón Atla Jónasson en þetta er í fyrsta sinn sem Þjóðleikhúsið setur upp verk eftir hann. Leikstjórn er í höndum Egils Heiðars Antons Pálssonar sem einnig starfar fyrir Þjóðleikhúsið í fyrsta skipti. Leikendur eru Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Egill Egilsson og Ólafur Darri Ólafsson, sem öll hafa starfað saman í leikhópnum Vesturporti. Verkið er nærgöngul saga um ungt fólk sem lifir í erfiðum heimi þar sem ríkir mikil merkingarleysa. Það fjallar meðal annars um það þegar strákur á þrítugsaldri fær skeyti um að bróðir hans hafi trúlega látist við friðargæslustörf í Bosníu. Egill leikstjóri segir að þá byrji einhver sérkennileg átök við það að halda þessum bróðurmissi frá sér. „Það sem nagar hann að innan er bróðurást,“ segir Egill. „Í þessum heimi er bara mjög erfitt að stóla á einhverja hluti og hlutur eins og ást er ekki eitthvað sem þú getur reiknað með. Við brynjum okkur með sleipiefnum. Þegar helvítis lífið bankar upp á einn daginn, þá fer allt í köku,“ segir Egill.
Leikhús Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið