Viðskiptastríð í uppsiglingu? 19. maí 2005 00:01 Líkur á mesta viðskiptastríði sögunnar jukust í dag þegar upplýst var að Airbus-verksmiðjurnar hefðu beðið Evrópusambandið um lán til þess að hanna nýja farþegaþotu. Bandaríkjamenn eru æfir. Airbus-verksmiðjurnar vilja aðstoð Evrópusambandsins við að hanna tveggja hreyfla langdræga þotu, A-350, sem á að keppa við Boeing 787 Dreamliner, sem kemur á markaðinn árið 2008. Evrópusambandið hefur lengi stundað niðurgreiðslur, þar á meðal til Airbus-verksmiðjanna, sem hafa hannað allar sínar vélar með slíkri aðstoð. Bandaríkjamenn segja að lán Evrópusambandsins til Airbus séu í raun óréttlátar niðurgreiðslur og hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni. Airbus fékk meðal annars milljarðaaðstoð við að hanna A-380, stærstu farþegaþotu heims sem fór í sitt fyrsta tilraunaflug í síðasta mánuði. Ef Evrópusambandið fellst á að aðstoða Airbus við hönnun á A-350 má fastlega gera ráð fyrir að Bandaríkjamenn fari í hart. Þarna er um svo háar upphæðir að tefla að það gæti orðið mesta viðskiptastríð sögunnar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Líkur á mesta viðskiptastríði sögunnar jukust í dag þegar upplýst var að Airbus-verksmiðjurnar hefðu beðið Evrópusambandið um lán til þess að hanna nýja farþegaþotu. Bandaríkjamenn eru æfir. Airbus-verksmiðjurnar vilja aðstoð Evrópusambandsins við að hanna tveggja hreyfla langdræga þotu, A-350, sem á að keppa við Boeing 787 Dreamliner, sem kemur á markaðinn árið 2008. Evrópusambandið hefur lengi stundað niðurgreiðslur, þar á meðal til Airbus-verksmiðjanna, sem hafa hannað allar sínar vélar með slíkri aðstoð. Bandaríkjamenn segja að lán Evrópusambandsins til Airbus séu í raun óréttlátar niðurgreiðslur og hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni. Airbus fékk meðal annars milljarðaaðstoð við að hanna A-380, stærstu farþegaþotu heims sem fór í sitt fyrsta tilraunaflug í síðasta mánuði. Ef Evrópusambandið fellst á að aðstoða Airbus við hönnun á A-350 má fastlega gera ráð fyrir að Bandaríkjamenn fari í hart. Þarna er um svo háar upphæðir að tefla að það gæti orðið mesta viðskiptastríð sögunnar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira