Liverpool hættir við Figo 11. júlí 2005 00:01 Portúgalski landsliðsmaðurinn Luis Figo fer ekki til Liverpool eins og til hefur staðið en þetta staðfesti knattspyrnustjóri Liverpool, Rafael Benitez nú síðdegis. Krafta Figo er ekki lengur óskað hjá Real Madrid sem hafði gefið í skyn að leikmaðurinn sem á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið mætti fara á frjálsri sölu. Annað hljóð kvað í kútinn þegar Liverpool falaðist eftir honum og nú vill spænska liðið fá 2 milljónir punda fyrir leikmanninn. Figo var búinn að komast að launasamkomulagi við Liverpool en talið er að hann vilji fá á bilinu 60-80.000 pund í vikulaun. "Við erum að skoða aðra möguleika fyrir stöðu hægri kantmanns. Það verður mjög erfitt að landa Figo." sagði Benitez. Liverpool leikur á miðvikudaginn sinn fyrsta leik í forkeppni Meistaradeildarinnar og heldur síðan í æfingaferð til Sviss. Þangað vill stjórinn taka með sér þá leikmenn sem hann hyggst nota í vetur en félagið er við það að ganga frá kaupum á miðjumanni Valencia, Mohamed Lamine Sissoko. Þá bendir flest til þess að Liverpool muni einnig ganga frá kaupum á Southampton sóknarmanninum Peter Crouch í vikunni. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Portúgalski landsliðsmaðurinn Luis Figo fer ekki til Liverpool eins og til hefur staðið en þetta staðfesti knattspyrnustjóri Liverpool, Rafael Benitez nú síðdegis. Krafta Figo er ekki lengur óskað hjá Real Madrid sem hafði gefið í skyn að leikmaðurinn sem á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið mætti fara á frjálsri sölu. Annað hljóð kvað í kútinn þegar Liverpool falaðist eftir honum og nú vill spænska liðið fá 2 milljónir punda fyrir leikmanninn. Figo var búinn að komast að launasamkomulagi við Liverpool en talið er að hann vilji fá á bilinu 60-80.000 pund í vikulaun. "Við erum að skoða aðra möguleika fyrir stöðu hægri kantmanns. Það verður mjög erfitt að landa Figo." sagði Benitez. Liverpool leikur á miðvikudaginn sinn fyrsta leik í forkeppni Meistaradeildarinnar og heldur síðan í æfingaferð til Sviss. Þangað vill stjórinn taka með sér þá leikmenn sem hann hyggst nota í vetur en félagið er við það að ganga frá kaupum á miðjumanni Valencia, Mohamed Lamine Sissoko. Þá bendir flest til þess að Liverpool muni einnig ganga frá kaupum á Southampton sóknarmanninum Peter Crouch í vikunni.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira