Voksne mennesker kom, sá og sigraði 14. nóvember 2005 10:49 Dagur Kári ásamt aðalleikurum í Voksne mennesker á Cannes kvikmyndahátíðinni síðastliðið vor. Dagur Kári sópaði að sér Edduverðlaunum í gærkvöldi þegar kvikmynd hans, Voksne Mennesker fékk Edduna sem mynd ársins, fyrir bestu leikstjórn, besta handritið og bestu tónlistina. Þegar Dagur Kári kom upp til að taka við fjórðu styttunni hafði hann að orðið að það væri eftil vill svolítið skrýtið að dönsk mynd fengi þessi íslensku verðlaun, en spurði svo: " En eru íslendingar hvort sem er ekki búnir að kaupa Danmörku? Ágústa Eva Erlendsdóttir, öðru nafni Silvía Nótt, var valin sjónvarpsmaður ársins, Ilmur Kristjánsdóttir besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Stelpurnar, og Pálmi Gestsson besti leikarinn í aukahlutverki fyrir Áramótaskaup Sjónvarpsins. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi menntamálaráðherra frá Mjóafirði var sérstaklega heiðraður á Eddu hátíðinni í gærkvöldi, en Kvikmyndasjóði var komið á laggirnar í hans ráðherratíð. Þá tilkynnti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra að ríkisstjórnin hefði ákveðið að auka fjárframlög til kvikmyndagerðar. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Dagur Kári sópaði að sér Edduverðlaunum í gærkvöldi þegar kvikmynd hans, Voksne Mennesker fékk Edduna sem mynd ársins, fyrir bestu leikstjórn, besta handritið og bestu tónlistina. Þegar Dagur Kári kom upp til að taka við fjórðu styttunni hafði hann að orðið að það væri eftil vill svolítið skrýtið að dönsk mynd fengi þessi íslensku verðlaun, en spurði svo: " En eru íslendingar hvort sem er ekki búnir að kaupa Danmörku? Ágústa Eva Erlendsdóttir, öðru nafni Silvía Nótt, var valin sjónvarpsmaður ársins, Ilmur Kristjánsdóttir besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Stelpurnar, og Pálmi Gestsson besti leikarinn í aukahlutverki fyrir Áramótaskaup Sjónvarpsins. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi menntamálaráðherra frá Mjóafirði var sérstaklega heiðraður á Eddu hátíðinni í gærkvöldi, en Kvikmyndasjóði var komið á laggirnar í hans ráðherratíð. Þá tilkynnti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra að ríkisstjórnin hefði ákveðið að auka fjárframlög til kvikmyndagerðar.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira