Heimildamynd um kjarnakonur 30. desember 2005 13:28 Kjarnakonur heitir heimildamynd eftir Gísla Sigurgeirsson, sem sýnd verður í Sjónvarpinu næstkomandi mánudag. Í myndinni er fjallað um hvunndagshetjurnar, Kristínu Ólafsdóttur og Jóhönnu Þóri Jónsdóttur. Þær bjuggu lengst af einar í gömlu húsi í Fjörunni á Akureyri, Aðalstræti 32. Gísli Sigurgeirsson heimsótti þær ásamt kvikmyndatökumönnum með fárra ára millibili, síðast þegar báðar höfðu náð hundrað ára aldri. Þær létu aldurinn ekkert á sig fá, sáu um sig sjálfar, bökuðu brauðin og þvoðu þvotta. Önnur þeirra hafði reyndar farið á elliheimili, en undi þar ekki lengi, fór aftur heim í Aðalstrætið. Þær sögðu gott skap og góða hreyfingu við daglegt amstur hægja á elli kerlingu. Lengi vel dugði þeim þetta ráð, en enginn getur stöðvað tímans hjól.Kristín er látin, en Jóhanna verður 106 ára í febrúar og er elsti norðlendingurinn og þriðji elsti íslendingurinn. "Þær stöllur höfðu margt til málanna að leggja, höfðu ákveðnar skoðanir og voru um fram allt skemmtilegar; það var mannbætandi að fá að kynnast þeim", segir Gísli Sigurgeirsson, fréttamaður, sem gerði myndina.Myndatökumenn ásamt honum voru Trausti G. Haldórsson, Björn Sigmundsson og Björgvin Kolbeinsson.Myndin um kjarnakonur Gísla er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20:45 á mánudag. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Kjarnakonur heitir heimildamynd eftir Gísla Sigurgeirsson, sem sýnd verður í Sjónvarpinu næstkomandi mánudag. Í myndinni er fjallað um hvunndagshetjurnar, Kristínu Ólafsdóttur og Jóhönnu Þóri Jónsdóttur. Þær bjuggu lengst af einar í gömlu húsi í Fjörunni á Akureyri, Aðalstræti 32. Gísli Sigurgeirsson heimsótti þær ásamt kvikmyndatökumönnum með fárra ára millibili, síðast þegar báðar höfðu náð hundrað ára aldri. Þær létu aldurinn ekkert á sig fá, sáu um sig sjálfar, bökuðu brauðin og þvoðu þvotta. Önnur þeirra hafði reyndar farið á elliheimili, en undi þar ekki lengi, fór aftur heim í Aðalstrætið. Þær sögðu gott skap og góða hreyfingu við daglegt amstur hægja á elli kerlingu. Lengi vel dugði þeim þetta ráð, en enginn getur stöðvað tímans hjól.Kristín er látin, en Jóhanna verður 106 ára í febrúar og er elsti norðlendingurinn og þriðji elsti íslendingurinn. "Þær stöllur höfðu margt til málanna að leggja, höfðu ákveðnar skoðanir og voru um fram allt skemmtilegar; það var mannbætandi að fá að kynnast þeim", segir Gísli Sigurgeirsson, fréttamaður, sem gerði myndina.Myndatökumenn ásamt honum voru Trausti G. Haldórsson, Björn Sigmundsson og Björgvin Kolbeinsson.Myndin um kjarnakonur Gísla er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20:45 á mánudag.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira