Sirrý í Ísland í bítið 8. febrúar 2006 21:05 Sigríður Arnardóttir - Sirrý - hefur verið ráðin til starfa hjá 365 miðlum og tekur við umsjón morgunþáttarins Ísland í bítið á NFS og Stöð 2 ásamt Heimi Karlssyni. Sigríður, sem á að baki langan og farsælan feril í íslenskum fjölmiðlum, birtist fyrst á skjánum við hlið Heimis í næstu viku, nánar tiltekið á föstudaginn 17. febrúar. Það þarf vart að kynna Sigríði til sögunnar. Hún hefur um árabil starfað við fjölmiðla á Íslandi og komið þar óvenju víða við. Kunnust eru hún að öllum líkindum fyrir spjallþátt sinn Sirrý - sem ítrekað var tilnefndur til Eddu-verðlauna. Þátturinn var í loftinu í 5 ár en áður en hann hóf göngu sína gat Sigríður sér gott orð sem ritstjóri Vikunnar. Þá hefur Sigríður einnig unnið að dagskrárgerð fyrir Ríkisútvarpið og -sjónvarp og var sem kunnugt er þula í Sjónvarpinu hér á árum áður. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, sem verið hefur meðstjórnandi að Íslandi í bítið síðustu mánuði, snýr sér að öðrum spennandi verkefnum fyrir NFS og mun þar á meðal koma áfram við sögu í Íslandi í bítið. Ísland í bítið er fyrsti og eini íslenski morgunþátturinn sem sýndur er í íslensku sjónvarpi á virkum dögum. Allt síðan Stöð 2 braut blað í sögu íslensks sjónvarps með því að hefja útsendingar á morgunsjónvarpi árið 1999 hefur Ísland í bítið skipað fastan sess í lífsmynstri fjölda landsmanna. Ísland í bítið er fjölbreyttur fréttatengdur dægurmálaþáttur þar sem fjallað er um það sem efst er á baugi hverju sinni í landinu. Umfjöllun um allt milli himins og jarðar; matur, ráðgjöf, umræða, tíska, stjórnmál og gamanmál. Fréttir á heila og hálfa tímanum. Ísland í bítið er sent í opinni dagskrá út á NFS og Stöð 2 alla virka morgna klukkan 6:58 - 9:00. Póstfang þáttarins er [email protected]. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Sigríður Arnardóttir - Sirrý - hefur verið ráðin til starfa hjá 365 miðlum og tekur við umsjón morgunþáttarins Ísland í bítið á NFS og Stöð 2 ásamt Heimi Karlssyni. Sigríður, sem á að baki langan og farsælan feril í íslenskum fjölmiðlum, birtist fyrst á skjánum við hlið Heimis í næstu viku, nánar tiltekið á föstudaginn 17. febrúar. Það þarf vart að kynna Sigríði til sögunnar. Hún hefur um árabil starfað við fjölmiðla á Íslandi og komið þar óvenju víða við. Kunnust eru hún að öllum líkindum fyrir spjallþátt sinn Sirrý - sem ítrekað var tilnefndur til Eddu-verðlauna. Þátturinn var í loftinu í 5 ár en áður en hann hóf göngu sína gat Sigríður sér gott orð sem ritstjóri Vikunnar. Þá hefur Sigríður einnig unnið að dagskrárgerð fyrir Ríkisútvarpið og -sjónvarp og var sem kunnugt er þula í Sjónvarpinu hér á árum áður. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, sem verið hefur meðstjórnandi að Íslandi í bítið síðustu mánuði, snýr sér að öðrum spennandi verkefnum fyrir NFS og mun þar á meðal koma áfram við sögu í Íslandi í bítið. Ísland í bítið er fyrsti og eini íslenski morgunþátturinn sem sýndur er í íslensku sjónvarpi á virkum dögum. Allt síðan Stöð 2 braut blað í sögu íslensks sjónvarps með því að hefja útsendingar á morgunsjónvarpi árið 1999 hefur Ísland í bítið skipað fastan sess í lífsmynstri fjölda landsmanna. Ísland í bítið er fjölbreyttur fréttatengdur dægurmálaþáttur þar sem fjallað er um það sem efst er á baugi hverju sinni í landinu. Umfjöllun um allt milli himins og jarðar; matur, ráðgjöf, umræða, tíska, stjórnmál og gamanmál. Fréttir á heila og hálfa tímanum. Ísland í bítið er sent í opinni dagskrá út á NFS og Stöð 2 alla virka morgna klukkan 6:58 - 9:00. Póstfang þáttarins er [email protected].
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira