Hvert heimili fær 600 þúsund fyrir sameiningu 9. maí 2006 12:25 Oddviti Skilmannahrepps við Hvalfjörð gengur nú á milli bæja og býður hverju heimili 600 þúsund króna framlag úr sjóði hreppsins, í formi vöruúttektar í BYKO eða Húsasmiðjunni, áður en hreppurinn sameinast þremur örðum hreppum í sumar. Skilmannahreppur, sem um nokkurt skeið hefur verið einn efnaðasti hreppur landsins, vegna gjalda af járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga og hálfu álverinu þar, á 30 milljónir í svonefndum Búsetusjóði. Honum á nú að deila út áður en til sameiningar kemur þannig að hann mun ekki deilast á alla íbúa hins nýja sveitarféalgs. Sigurður Sverrir Jónsson oddviti segir í viðtali við NFS að þegar sameiningin var ákveðin hafi sjóðurinn verið undanskilinn nema að eitthvað yrði eftir í honum við sameininguna, sem ekki verður. Ætlast sé til að þiggjendur úr honum máli mannvirki á jörðum sínum og dytti þar að hlutum og því sé útektarfyrirkomulagið í BYKO og Húsammiðjunni ekki óeðlilegt. Hins vegar kunni þetta að líta út eins og atkvæðakaup í ljósi þess að hann leiðir einn þriggja lista í nýju sameinuðu sveitarfélagi en hann gæti svo sem líka goldið þessa í færri atkvæðum í hinum hreppunum þremur ef þar gætti öfundar í garð Skilmannahreppinga fyrir 600 þúsund krónurnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Oddviti Skilmannahrepps við Hvalfjörð gengur nú á milli bæja og býður hverju heimili 600 þúsund króna framlag úr sjóði hreppsins, í formi vöruúttektar í BYKO eða Húsasmiðjunni, áður en hreppurinn sameinast þremur örðum hreppum í sumar. Skilmannahreppur, sem um nokkurt skeið hefur verið einn efnaðasti hreppur landsins, vegna gjalda af járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga og hálfu álverinu þar, á 30 milljónir í svonefndum Búsetusjóði. Honum á nú að deila út áður en til sameiningar kemur þannig að hann mun ekki deilast á alla íbúa hins nýja sveitarféalgs. Sigurður Sverrir Jónsson oddviti segir í viðtali við NFS að þegar sameiningin var ákveðin hafi sjóðurinn verið undanskilinn nema að eitthvað yrði eftir í honum við sameininguna, sem ekki verður. Ætlast sé til að þiggjendur úr honum máli mannvirki á jörðum sínum og dytti þar að hlutum og því sé útektarfyrirkomulagið í BYKO og Húsammiðjunni ekki óeðlilegt. Hins vegar kunni þetta að líta út eins og atkvæðakaup í ljósi þess að hann leiðir einn þriggja lista í nýju sameinuðu sveitarfélagi en hann gæti svo sem líka goldið þessa í færri atkvæðum í hinum hreppunum þremur ef þar gætti öfundar í garð Skilmannahreppinga fyrir 600 þúsund krónurnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira