Efasemdir um ágæti vaxtahækkana 18. maí 2006 12:30 Framkvæmdastjóri SA efast um gildi vaxtahækkana. MYND/GVA Vaxandi efasemda er farið að gæta um að stýrivaxtahækkanir þjóni lengur tilgangi sínum, og að úr þessu geti þær jafnvel farið að hafa neikvæð áhrif. Þannig lýstu Samtök atvinnulífsins formlega yfir áhyggjum sínum af vaxtaþróuninni í bréfi, sem þau rituðu Seðlabankanum í fyrradag, en náðu greinilega ekki eyrum bankastjóranna sem tilkynntu vaxtahækkun í dag. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ólíklegt að vaxtahækkun hafi áhrif og bendir á að gengi krónunnar hafi þegar fallið þrátt fyrir háa vexti. Ennfremur er búist við samdrátti á næsta ári. "Þess vegna segjum við að vaxtahækkun þegar séð er fram á samdrátt í efnahagslífinu er ekki viðeigandi." Nokkurn tíma tekur áður en áhrifa stýrivaxtahækkana er að gæta í hagkerfinu, en áhrif fyrri hækkana bankans eru nú þegar farin að koma fram. Einkaneysla er farin að dragast talsvert saman eins og sést af mun minni greiðslukortanotkun í síðasta mánuði en í marga mánuði þar á undan. Væntingavísitala Gallups sýnir líka að fólk býr sig undir samdrátt, samdráttar er þegar farið að gæta á húsnæðismarkaði, eins og Vilhjálmur gat um og talsvert er farið að draga úr kaupum á svonefndum varanlegum neysluvörum eins og bílum og heimilistækjum. Þó má telja að áhrif af síðustu stýrivaxtahækkun séu ekki komin fram til fulls, hvað þá af hækkuninni núna. Þrátt fyrir þetta telja greiningardeildir bankanna almennt að fekari hækkun verði í sumar, en sérfræðingar KB banka telja að hækkun upp í allt að 16 prósent, eins og talaðð hefur verið um, geti hinsvegar skapað hættu á brotlendingu í efnahagskerfinu.- Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Vaxandi efasemda er farið að gæta um að stýrivaxtahækkanir þjóni lengur tilgangi sínum, og að úr þessu geti þær jafnvel farið að hafa neikvæð áhrif. Þannig lýstu Samtök atvinnulífsins formlega yfir áhyggjum sínum af vaxtaþróuninni í bréfi, sem þau rituðu Seðlabankanum í fyrradag, en náðu greinilega ekki eyrum bankastjóranna sem tilkynntu vaxtahækkun í dag. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ólíklegt að vaxtahækkun hafi áhrif og bendir á að gengi krónunnar hafi þegar fallið þrátt fyrir háa vexti. Ennfremur er búist við samdrátti á næsta ári. "Þess vegna segjum við að vaxtahækkun þegar séð er fram á samdrátt í efnahagslífinu er ekki viðeigandi." Nokkurn tíma tekur áður en áhrifa stýrivaxtahækkana er að gæta í hagkerfinu, en áhrif fyrri hækkana bankans eru nú þegar farin að koma fram. Einkaneysla er farin að dragast talsvert saman eins og sést af mun minni greiðslukortanotkun í síðasta mánuði en í marga mánuði þar á undan. Væntingavísitala Gallups sýnir líka að fólk býr sig undir samdrátt, samdráttar er þegar farið að gæta á húsnæðismarkaði, eins og Vilhjálmur gat um og talsvert er farið að draga úr kaupum á svonefndum varanlegum neysluvörum eins og bílum og heimilistækjum. Þó má telja að áhrif af síðustu stýrivaxtahækkun séu ekki komin fram til fulls, hvað þá af hækkuninni núna. Þrátt fyrir þetta telja greiningardeildir bankanna almennt að fekari hækkun verði í sumar, en sérfræðingar KB banka telja að hækkun upp í allt að 16 prósent, eins og talaðð hefur verið um, geti hinsvegar skapað hættu á brotlendingu í efnahagskerfinu.-
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira