Ríkisstjórnin verði að koma að hugsanlegri sátt 2. júní 2006 19:16 Forseti ASÍ vill að ríkisstjórnin komi að hugsanlegri sátt við Samtök atvinnulífsins sem hugsuð er til að koma í veg fyrir uppsögn kjarasamninga í haust. Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að ná böndum á verðbólgunni. Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun tilboð til verkalýðshreyfingarinnar til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót eins og stefnir í vegna verðbólgu sem er nú sjö til átta prósent. Atvinnurekendur bjóða 12 þúsund króna flata launahækkun og tilteknar hækkanir að auki á næstu misserum. Samtök atvinnulífsins segja þó mesta kjarabót að ná verðbólgunni niður en það sé sameiginlegt verkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Grétar Þorsteinsson, formaður Así, segir að hugmyndirnar verði núna kynntar í aðildarfélögum ASÍ og að þeim verði væntalega svarað innan þriggja tveggja vikna. Hann hafnar ekki hugmyndunum en segir að það sé alveg ljóst að ef mál þroskist eitthvað, sem sé ekki ólíklegt, verði bankað upp á hjá ríkisstjórninni. Það sé algerlega út í hött að gera svona hluti án þess að hún taki þátt í því og þar að auki eigi hún drjúgan þátt í því ástandi sem menn upplifi núna. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir jákvætt að aðilar vinnumarkaðarins reyni að forðast uppsögn kjarasamninga og segir ríksstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að niðurstaða sem hefði í för með sér að böndum yrði náð á verðbólgunni fyrr en ella yrði að veruleika. Það þurfi að fara yfir það með aðilum vinnumarkaðarins hvernig staðið yrði að því ef til kæmi. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Forseti ASÍ vill að ríkisstjórnin komi að hugsanlegri sátt við Samtök atvinnulífsins sem hugsuð er til að koma í veg fyrir uppsögn kjarasamninga í haust. Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að ná böndum á verðbólgunni. Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun tilboð til verkalýðshreyfingarinnar til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót eins og stefnir í vegna verðbólgu sem er nú sjö til átta prósent. Atvinnurekendur bjóða 12 þúsund króna flata launahækkun og tilteknar hækkanir að auki á næstu misserum. Samtök atvinnulífsins segja þó mesta kjarabót að ná verðbólgunni niður en það sé sameiginlegt verkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Grétar Þorsteinsson, formaður Así, segir að hugmyndirnar verði núna kynntar í aðildarfélögum ASÍ og að þeim verði væntalega svarað innan þriggja tveggja vikna. Hann hafnar ekki hugmyndunum en segir að það sé alveg ljóst að ef mál þroskist eitthvað, sem sé ekki ólíklegt, verði bankað upp á hjá ríkisstjórninni. Það sé algerlega út í hött að gera svona hluti án þess að hún taki þátt í því og þar að auki eigi hún drjúgan þátt í því ástandi sem menn upplifi núna. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir jákvætt að aðilar vinnumarkaðarins reyni að forðast uppsögn kjarasamninga og segir ríksstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að niðurstaða sem hefði í för með sér að böndum yrði náð á verðbólgunni fyrr en ella yrði að veruleika. Það þurfi að fara yfir það með aðilum vinnumarkaðarins hvernig staðið yrði að því ef til kæmi.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira