Arcelor tók ekki tilboði Mittal Steel 12. júní 2006 10:15 Stjórn stálframleiðandans Arcelor hefur ákveðið einróma að taka ekki yfirtökutilboði breska stálfyrirtækisins Mittal Steel í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 22 milljarða evrur, jafnvirði rúmra 2.000 milljarða íslenskra króna. Að sögn stjórnarinnar var tilboð Mittal Steel vanmat á Arcelor. Þá hefur stjórnin hvatt hluthafa í fyrirtækinu til samruna við rússneska fyrirtækið Severstal. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun stjórn Arcelor eftir sem áður funda með Mittal Steel og gaumgæfa endurskoðað tilboð fyrirtækisins í Arcelor. Í niðurstöðu stjórnar Arcelor segir að kaup fyrirtækisins á 68 prósenta hlut í Severstal fyrir 13 milljarða evrur, jafnvirði 1.200 milljarða íslenskar krónur, sé fýsilegri kostur. Gengið verður til kosninga um samruna fyrirtækjanna á hluthafafundi í lok mánaðarins. Verði af samruna fyrirtækjanna verður til stærsta stálfyrirtæki í heimi með 46 milljarða króna veltu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Stjórn stálframleiðandans Arcelor hefur ákveðið einróma að taka ekki yfirtökutilboði breska stálfyrirtækisins Mittal Steel í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 22 milljarða evrur, jafnvirði rúmra 2.000 milljarða íslenskra króna. Að sögn stjórnarinnar var tilboð Mittal Steel vanmat á Arcelor. Þá hefur stjórnin hvatt hluthafa í fyrirtækinu til samruna við rússneska fyrirtækið Severstal. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun stjórn Arcelor eftir sem áður funda með Mittal Steel og gaumgæfa endurskoðað tilboð fyrirtækisins í Arcelor. Í niðurstöðu stjórnar Arcelor segir að kaup fyrirtækisins á 68 prósenta hlut í Severstal fyrir 13 milljarða evrur, jafnvirði 1.200 milljarða íslenskar krónur, sé fýsilegri kostur. Gengið verður til kosninga um samruna fyrirtækjanna á hluthafafundi í lok mánaðarins. Verði af samruna fyrirtækjanna verður til stærsta stálfyrirtæki í heimi með 46 milljarða króna veltu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira