Slóvenar taka upp evru á næsta ári 16. júní 2006 14:26 Evrur. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) hefur samþykkt að leyfa Slóveníu að ganga í myntbandalag sambandsins og taka upp evru sem gjaldmiðil í janúar á næsta ári. Slóvenía verður 13. landið á evrusvæðinu. Þá er Slóvenía jafnframt fyrsta landið af þeim tíu sem fengu inngöngu í ESB 1. maí árið 2004. Í nokkurn tíma var vafamál hvort framkvæmdastjórnin myndi samþykkja umsókn stjórnvalda í Slóveníu vegna hárrar verðbólgu, stýrivaxta og fjárlagahalla. Þótti framkvæmdastjórninni sem stjórnvöld hefðu bætt úr og var umsóknin því samþykkt. Litháen sótti sömuleiðis um aðild að myntbandalaginu en var hafnað vegna mikillar verðbólgu. Stjórnvöld í Slóveníu horfa til þess að með upptöku evrunnar muni bæði ferðamönnum fjölga auk þess sem erlendir fjárfestar sjái kauptækifæri í fyrirtækjum í landinu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) hefur samþykkt að leyfa Slóveníu að ganga í myntbandalag sambandsins og taka upp evru sem gjaldmiðil í janúar á næsta ári. Slóvenía verður 13. landið á evrusvæðinu. Þá er Slóvenía jafnframt fyrsta landið af þeim tíu sem fengu inngöngu í ESB 1. maí árið 2004. Í nokkurn tíma var vafamál hvort framkvæmdastjórnin myndi samþykkja umsókn stjórnvalda í Slóveníu vegna hárrar verðbólgu, stýrivaxta og fjárlagahalla. Þótti framkvæmdastjórninni sem stjórnvöld hefðu bætt úr og var umsóknin því samþykkt. Litháen sótti sömuleiðis um aðild að myntbandalaginu en var hafnað vegna mikillar verðbólgu. Stjórnvöld í Slóveníu horfa til þess að með upptöku evrunnar muni bæði ferðamönnum fjölga auk þess sem erlendir fjárfestar sjái kauptækifæri í fyrirtækjum í landinu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira