3 bandarískir hermenn ákærðir fyrir morð 19. júní 2006 22:30 Bandarískir hermenn í Írak. MYND/AP Þrír bandarískir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á þremur Írökum sem voru í haldi hermanna vegna aðgerða hersveitar í síðasta mánuði. Hermennirnir eru einnig ákærðir fyrir að hafa reynt að koma í veg fyrir að rannsókn færi fram. Bandarískir hermenn í Írak hafa síðustu vikur og mánuði verið harðlega gagnrýndir fyrir framkomu sína við óbreytta borgura. Þeir hafa einnig verið sakaðir um morð og pyntingar. Þær ásakanir hafa orðið kveikjan að rannsóknum á ákveðnum tilvikum. Þar á meðal er rannsókn á dauða tuttugu og fjögurra óvopnaðara óbreyttra borgara í bænum Haditha á síðasta ári en bandarískir landgönguliðar eru sagðir bera ábyrgð á dauða fólksins. Hermennirnir þrír sem ákærðir voru í dag er gefið að sök að hafa myrt þrjá Íraka í hernaðaraðgerðum í Suður-Írak 9. maí síðastliðinn. Þeir eru ákærðir fyrir morð, morðtilræði, samsæri og að hindra réttvísina. Stjórnandi hersveitarinnar fyrirskipaði þegar rannsókn á atburðunum. Þegar mun hafa vaknað grunur um að ekki væri allt með felldu. Málið var síðan rannsakað sem glæpur frá og með miðjum maí. Hermennirnir þrír eru í haldi þar til kemur að því að dómur tekur mál þeirra fyrir og leggur mat á hvort næg gögn liggi fyrir sem styðji það að mennirnir verði dregnir fyrir herrétt. Erlent Fréttir Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Biden náðar son sinn Erlent Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins Sjá meira
Þrír bandarískir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á þremur Írökum sem voru í haldi hermanna vegna aðgerða hersveitar í síðasta mánuði. Hermennirnir eru einnig ákærðir fyrir að hafa reynt að koma í veg fyrir að rannsókn færi fram. Bandarískir hermenn í Írak hafa síðustu vikur og mánuði verið harðlega gagnrýndir fyrir framkomu sína við óbreytta borgura. Þeir hafa einnig verið sakaðir um morð og pyntingar. Þær ásakanir hafa orðið kveikjan að rannsóknum á ákveðnum tilvikum. Þar á meðal er rannsókn á dauða tuttugu og fjögurra óvopnaðara óbreyttra borgara í bænum Haditha á síðasta ári en bandarískir landgönguliðar eru sagðir bera ábyrgð á dauða fólksins. Hermennirnir þrír sem ákærðir voru í dag er gefið að sök að hafa myrt þrjá Íraka í hernaðaraðgerðum í Suður-Írak 9. maí síðastliðinn. Þeir eru ákærðir fyrir morð, morðtilræði, samsæri og að hindra réttvísina. Stjórnandi hersveitarinnar fyrirskipaði þegar rannsókn á atburðunum. Þegar mun hafa vaknað grunur um að ekki væri allt með felldu. Málið var síðan rannsakað sem glæpur frá og með miðjum maí. Hermennirnir þrír eru í haldi þar til kemur að því að dómur tekur mál þeirra fyrir og leggur mat á hvort næg gögn liggi fyrir sem styðji það að mennirnir verði dregnir fyrir herrétt.
Erlent Fréttir Mest lesið Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Biden náðar son sinn Erlent Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins Sjá meira