Golfvöllur og vatnsverksmiðja stóriðjan í Þorlákshöfn 27. júní 2006 08:30 MYND/Einar Elíasson Hafist verður handa við nýjan strandgolfvöll við Þorlákshöfn á næstu mánuðum þar sem hönnun hans er lokið. Bæjarstjóri Ölfuss segir völlinn og fyrirhugaða vatnsverksmiðju stóriðju Þorlákshafnarbúa sem geti skapað hátt í hundrað störf. Töluverð uppbygging hefur verið í Þorlákshöfn undanfarin misseri og þar rís nú hvers einbýlishúsið á fætur öðru. Svo virðist sem fólk af höfuðborgarsvæðinu sé farið að sækjast eftir lóðum í bænum enda eru þær ódýrari þar. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, segir að menn fái grunn undir einbýlishús í Þorlákshöfn fyrir um fimm milljónir króna með gatnagerðargjöldum og öllu. Ólafur Áki segir atvinnuástandið í bænum með ágætum þótt atvinnutækifærin mættu vera fjölbreyttari. Að því er nú unnið því þegar er stefnt að uppbyggingu vatnsverksmiðju við bæinn. Þá er búið að hanna strandgolfvöll á heimsmælikvarða sem standa mun á söndunum austn núverandi vallar, en þar var enginn annar en hinn heimsfræði kylfingur Nick Faldo sem það gerði. Ólafur Áki segir verið að leggja lokahönd á fjármögnun vallarins og hafist verði handa innan ekki svo margra mánaða. Næsta vor verði vinna við völlinn kannski komin á fullt. Kostnaður við völlinn verður um einn milljarður en hann mun væntanlega skapa bænum töluverðar tekjur. Ólafur Áki segir golfvöllinn stóriðju Þorlákshafnarbúa og breyti bænum gífurlega mikið samhliða vatnsverksmiðjunni. Þá verði komin tvö fyrirtæki sem skaffi upp undir 100 manns vinnu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Hafist verður handa við nýjan strandgolfvöll við Þorlákshöfn á næstu mánuðum þar sem hönnun hans er lokið. Bæjarstjóri Ölfuss segir völlinn og fyrirhugaða vatnsverksmiðju stóriðju Þorlákshafnarbúa sem geti skapað hátt í hundrað störf. Töluverð uppbygging hefur verið í Þorlákshöfn undanfarin misseri og þar rís nú hvers einbýlishúsið á fætur öðru. Svo virðist sem fólk af höfuðborgarsvæðinu sé farið að sækjast eftir lóðum í bænum enda eru þær ódýrari þar. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, segir að menn fái grunn undir einbýlishús í Þorlákshöfn fyrir um fimm milljónir króna með gatnagerðargjöldum og öllu. Ólafur Áki segir atvinnuástandið í bænum með ágætum þótt atvinnutækifærin mættu vera fjölbreyttari. Að því er nú unnið því þegar er stefnt að uppbyggingu vatnsverksmiðju við bæinn. Þá er búið að hanna strandgolfvöll á heimsmælikvarða sem standa mun á söndunum austn núverandi vallar, en þar var enginn annar en hinn heimsfræði kylfingur Nick Faldo sem það gerði. Ólafur Áki segir verið að leggja lokahönd á fjármögnun vallarins og hafist verði handa innan ekki svo margra mánaða. Næsta vor verði vinna við völlinn kannski komin á fullt. Kostnaður við völlinn verður um einn milljarður en hann mun væntanlega skapa bænum töluverðar tekjur. Ólafur Áki segir golfvöllinn stóriðju Þorlákshafnarbúa og breyti bænum gífurlega mikið samhliða vatnsverksmiðjunni. Þá verði komin tvö fyrirtæki sem skaffi upp undir 100 manns vinnu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira