1200 öryrkjar missa lífeyrisbæturnar 1. nóvember 1. ágúst 2006 17:11 Húsakynni Öryrkjabandalags Íslands við Hátún MYND/Stöð 2 - NFS Um 1200 öryrkjar munu að líkindum missa allar lífeyrisbætur sínar þann 1. nóvember næstkomandi eftir sérstaka tekjuathugun Greiðslustofu lífeyrissjóða. Bætur 1100 manns til viðbótar skerðast á sama tíma. Þeir örorkulífeyrisþegar sem þetta á við um fengu sent bréf í morgun frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna þar sem þeim var tilkynnt breytingin. Í bréfinu segir að þetta sé niðurstaða heildarathugunar á tekjum örorkulífeyrisþega þar sem í ljós kom að í sumum tilfellum séu heildartekjur lífeyrisþega umfram þau viðmiðunarmörk sem kveðið sé á um í samþykktum og reglum lífeyrissjóðanna. Þórir Karl Jónasson er einn þeirra sem fengu hina miður skemmtilegu tilkynningu inn um bréfalúguna í morgun. Hann hefur hingað til verið á 100% örorkulífeyri en eftir breytinguna fær hann aðeins 47%. Það þýðir 42-44 þúsund króna tekjutap á mánuði, að sögn Þóris. Hann Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, segir tekjuathugunina sýna að þeir sem verði fyrir skerðingunni núna, alls u.þ.b. 2300 manns, hafi haft hærri lífeyri en sem nemi þeim tekjumissi sem sjóðfélaginn hafi sannanlega orðið fyrir sökum ororkunnar. Tekjuathugunin nær til fjórtán lífeyrissjóða. Hrafn segir að þeir sem hafa athugasemdir við þessar breytingar geti komið þeim til viðkomandi lífeyrissjóðs. Þar fyrir utan eigi væntanlega margir rétt á viðbótarbótum frá almannatryggingakerfinu. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Um 1200 öryrkjar munu að líkindum missa allar lífeyrisbætur sínar þann 1. nóvember næstkomandi eftir sérstaka tekjuathugun Greiðslustofu lífeyrissjóða. Bætur 1100 manns til viðbótar skerðast á sama tíma. Þeir örorkulífeyrisþegar sem þetta á við um fengu sent bréf í morgun frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna þar sem þeim var tilkynnt breytingin. Í bréfinu segir að þetta sé niðurstaða heildarathugunar á tekjum örorkulífeyrisþega þar sem í ljós kom að í sumum tilfellum séu heildartekjur lífeyrisþega umfram þau viðmiðunarmörk sem kveðið sé á um í samþykktum og reglum lífeyrissjóðanna. Þórir Karl Jónasson er einn þeirra sem fengu hina miður skemmtilegu tilkynningu inn um bréfalúguna í morgun. Hann hefur hingað til verið á 100% örorkulífeyri en eftir breytinguna fær hann aðeins 47%. Það þýðir 42-44 þúsund króna tekjutap á mánuði, að sögn Þóris. Hann Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, segir tekjuathugunina sýna að þeir sem verði fyrir skerðingunni núna, alls u.þ.b. 2300 manns, hafi haft hærri lífeyri en sem nemi þeim tekjumissi sem sjóðfélaginn hafi sannanlega orðið fyrir sökum ororkunnar. Tekjuathugunin nær til fjórtán lífeyrissjóða. Hrafn segir að þeir sem hafa athugasemdir við þessar breytingar geti komið þeim til viðkomandi lífeyrissjóðs. Þar fyrir utan eigi væntanlega margir rétt á viðbótarbótum frá almannatryggingakerfinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira