Þýska úrvalsdeildin í samstarf við MLS 14. mars 2007 02:56 David Beckham einn tryggir það að MLS deildin verður nú meira í fréttum en áður hefur verið NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu undirrituðu í dag umfangsmikinn samstarfssamning við kollega sína í bandarísku MLS deildinni. Samningurinn nær yfir allt frá leikmannamálum til markaðsmála og voru talsmenn beggja aðila bjartsýnir á að samstarfið eigi eftir að skila góðum ávöxtum í framtíðinni. Það voru Don Garber, forseti MLS og Christian Seifert, formaður þýsku úrvalsdeildarinnar, sem undirrituðu samkomulagið og voru mjög ánægðir með áfangann. "Þetta samstarf táknar mikilvægt skref fyrir MLS og það er okkur mikill fengur að hefja samstarf við þýsku úrvalsdeildina sem er ein stærsta og best rekna deildarkeppni í heiminum," sagði Garber og kollegi hans í Þýskalandi sagði að þó ameríska deildin væri aðeins um tíu ára gömul - væri margt sem hægt væri að læra af mönnum vestanhafs. "Við hófum viðræður við MLS-menn vegna þeirrar aðdáunarverðu framþróunar sem hefur orðið þar í landi síðan deildin var stofnuð árið 1996. Okkur hlakkar til að læra af félögum okkar í Bandaríkjunum þar sem deildin er mjög nútímaleg og einstaklega vel skipulögð. Þá erum við líka stoltir af því að geta lagt okkar lóð á vogarskálarnar við að byggja upp knattspyrnuhefðina í Bandaríkjunum," sagði Seifert, en þetta nýjasta útspil markar enn eitt skrefið í alþjóðavæðingu knattspyrnunnar á síðustu mánuðum. Skemmst er að minnast samnings David Beckham við lið LA Galaxy sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum og þá hefur Arsenal hafði samastarf við lið Colorado Rapids þar í landi. Þá hafa viðskiptamenn frá Bandaríkjunum hafið innreið sína í ensku knattspyrnuna og eiga nú meirihluta í stórum félögum eins og Manchester United, Liverpool og Aston Villa svo einhver séu nefnd. Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu undirrituðu í dag umfangsmikinn samstarfssamning við kollega sína í bandarísku MLS deildinni. Samningurinn nær yfir allt frá leikmannamálum til markaðsmála og voru talsmenn beggja aðila bjartsýnir á að samstarfið eigi eftir að skila góðum ávöxtum í framtíðinni. Það voru Don Garber, forseti MLS og Christian Seifert, formaður þýsku úrvalsdeildarinnar, sem undirrituðu samkomulagið og voru mjög ánægðir með áfangann. "Þetta samstarf táknar mikilvægt skref fyrir MLS og það er okkur mikill fengur að hefja samstarf við þýsku úrvalsdeildina sem er ein stærsta og best rekna deildarkeppni í heiminum," sagði Garber og kollegi hans í Þýskalandi sagði að þó ameríska deildin væri aðeins um tíu ára gömul - væri margt sem hægt væri að læra af mönnum vestanhafs. "Við hófum viðræður við MLS-menn vegna þeirrar aðdáunarverðu framþróunar sem hefur orðið þar í landi síðan deildin var stofnuð árið 1996. Okkur hlakkar til að læra af félögum okkar í Bandaríkjunum þar sem deildin er mjög nútímaleg og einstaklega vel skipulögð. Þá erum við líka stoltir af því að geta lagt okkar lóð á vogarskálarnar við að byggja upp knattspyrnuhefðina í Bandaríkjunum," sagði Seifert, en þetta nýjasta útspil markar enn eitt skrefið í alþjóðavæðingu knattspyrnunnar á síðustu mánuðum. Skemmst er að minnast samnings David Beckham við lið LA Galaxy sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum og þá hefur Arsenal hafði samastarf við lið Colorado Rapids þar í landi. Þá hafa viðskiptamenn frá Bandaríkjunum hafið innreið sína í ensku knattspyrnuna og eiga nú meirihluta í stórum félögum eins og Manchester United, Liverpool og Aston Villa svo einhver séu nefnd.
Þýski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira