Gæti færst að hluta undir borgaralega stjórn Guðjón Helgason skrifar 13. ágúst 2007 19:09 Forsætisráðherra segir vel koma til greina að einhver hluti af rekstri íslenska ratsjárstöðvarkerfisins færist undir borgaralega aðila. Íslendingar taka við rekstri þess á miðvikudaginn. Kostnaður við reksturinn íslensku ratsjárstöðvanna fjögurra er átta hundruð milljónir á næsta ári. Íslensk yfirvöld vilja að lesið verði úr öllum merkjum frá þeim. Merkin komi ýmist frá vélum sem hér fljúga yfir eða frá ratsjárstöðvum til að finna vélar sem fela sig. Fram hefur komið í fréttum að ekki liggi fyrir með hvaða hætti unnið verði úr upplýsingunum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að engar breytingar verði á rekstri stöðvanna við yfirtökuna á miðvikudaginn en mál þeirra sé nú til meðferðar hjá utanríkisráðuneytinu. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, viðraði þær hugmyndir í ræðu í lok mars að eftirlit með merkjum verði hjá flugumferðarstjórum og þeim sem manni vakstöðina við Skógarhlíð. Með öllu sé óþarft að halda úti sérstakri vaktstöð. Forsætisráðherra segir að taka þurfi tillit til þess að veigamikill hluti af rekstrinum tengist starfsemi NATO. Geir segir hins vegar að ef einhverja þætti rekstursins yrði hægt að flytja undir borgaralega stjórn þá yrði að skoða það nú þegar reksturinn komi til Íslendinga. Fréttir Innlent Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Forsætisráðherra segir vel koma til greina að einhver hluti af rekstri íslenska ratsjárstöðvarkerfisins færist undir borgaralega aðila. Íslendingar taka við rekstri þess á miðvikudaginn. Kostnaður við reksturinn íslensku ratsjárstöðvanna fjögurra er átta hundruð milljónir á næsta ári. Íslensk yfirvöld vilja að lesið verði úr öllum merkjum frá þeim. Merkin komi ýmist frá vélum sem hér fljúga yfir eða frá ratsjárstöðvum til að finna vélar sem fela sig. Fram hefur komið í fréttum að ekki liggi fyrir með hvaða hætti unnið verði úr upplýsingunum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að engar breytingar verði á rekstri stöðvanna við yfirtökuna á miðvikudaginn en mál þeirra sé nú til meðferðar hjá utanríkisráðuneytinu. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, viðraði þær hugmyndir í ræðu í lok mars að eftirlit með merkjum verði hjá flugumferðarstjórum og þeim sem manni vakstöðina við Skógarhlíð. Með öllu sé óþarft að halda úti sérstakri vaktstöð. Forsætisráðherra segir að taka þurfi tillit til þess að veigamikill hluti af rekstrinum tengist starfsemi NATO. Geir segir hins vegar að ef einhverja þætti rekstursins yrði hægt að flytja undir borgaralega stjórn þá yrði að skoða það nú þegar reksturinn komi til Íslendinga.
Fréttir Innlent Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira