Laufabrauð 30. nóvember 2007 09:00 Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.900 g hveiti100 g rúgmjöl1 tsk þurrger5 dl mjólk1 dl rjómi0.5 dl sykur25-30 g smjör1 tsk. salt1 tsk. hjartasalt Rúgmjöli, hveiti og geri er blandað saman í skál. Mjólkin er sett í pott ásamt smjöri, sykri og salti. Þetta er hitað að suðu og þá er rjóminn settur út í, potturinn tekinn af og hjartasaltið sett í. Vætt í þurrefnunum með mjólkinni sem freyðir og deigið síðan hnoðað. Brauð Jólamatur Laufabrauð Uppskriftir Mest lesið Gítargripin við Bjart er yfir Betlehem Jólin Jólagjafir til útlanda Jól Gróft og fínt í bland Jólin Jólakaka frá ömmu Jólin Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Skín í rauðar skotthúfur Jól Sálmur 78 - Í dag er glatt í döprum hjörtum Jól Gyðingakökur Jól Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól
Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.900 g hveiti100 g rúgmjöl1 tsk þurrger5 dl mjólk1 dl rjómi0.5 dl sykur25-30 g smjör1 tsk. salt1 tsk. hjartasalt Rúgmjöli, hveiti og geri er blandað saman í skál. Mjólkin er sett í pott ásamt smjöri, sykri og salti. Þetta er hitað að suðu og þá er rjóminn settur út í, potturinn tekinn af og hjartasaltið sett í. Vætt í þurrefnunum með mjólkinni sem freyðir og deigið síðan hnoðað.
Brauð Jólamatur Laufabrauð Uppskriftir Mest lesið Gítargripin við Bjart er yfir Betlehem Jólin Jólagjafir til útlanda Jól Gróft og fínt í bland Jólin Jólakaka frá ömmu Jólin Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Skín í rauðar skotthúfur Jól Sálmur 78 - Í dag er glatt í döprum hjörtum Jól Gyðingakökur Jól Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól