Kínverjar lækka stýrivexti 29. október 2008 12:37 Kínverska kauphöllin. Mynd/AFP Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Bæði inn- og útlánsvextir kínverskra banka lækka við þetta og verða eftirleiðis 3,6 prósent. „Hagvöxtur er að dragast saman og þingheimur krefst þess að grípa til aðgerða til að draga úr líkunum á harðri lendingu," segir Uiping Huang, sérfræðingur bandaríska bankans Citigroup í Hong Kong um málefni Kína. Associted Press-fréttastofan bætir því við að seðlabankar heimsins hafi upp á síðkastið lækkað stýrivexti hratt til að sveigja hjá því að lenda í svipaðri kreppu og á þriðja áratug síðustu aldar. Reiknað er með því að seðlabankar lækki vextina frekar á næstunni, þar á meðal bandaríski seðlabankinn í dag og sá evrópski í næstu viku. Seðlabanki Íslands hækkaði hins vegar stýrivexti í gær um sex prósentustig og fóru þeir við það í átján prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Bæði inn- og útlánsvextir kínverskra banka lækka við þetta og verða eftirleiðis 3,6 prósent. „Hagvöxtur er að dragast saman og þingheimur krefst þess að grípa til aðgerða til að draga úr líkunum á harðri lendingu," segir Uiping Huang, sérfræðingur bandaríska bankans Citigroup í Hong Kong um málefni Kína. Associted Press-fréttastofan bætir því við að seðlabankar heimsins hafi upp á síðkastið lækkað stýrivexti hratt til að sveigja hjá því að lenda í svipaðri kreppu og á þriðja áratug síðustu aldar. Reiknað er með því að seðlabankar lækki vextina frekar á næstunni, þar á meðal bandaríski seðlabankinn í dag og sá evrópski í næstu viku. Seðlabanki Íslands hækkaði hins vegar stýrivexti í gær um sex prósentustig og fóru þeir við það í átján prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira